Ólympíuverðlaunahafi stunginn til bana Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júlí 2018 10:30 Denis Ten með bronsið í Sochi. vísir/getty Kasakstaninn Denis Ten, Ólympíuverðlaunahafi í listdansi á skautum, var stunginn til bana í gær, 25 ára að aldri. BBC greinir frá. Ten, sem vann brons á vetrarólympíuleikunum í Sochi fyrir fjórum árum, var stunginn í Almaty í Kasakstan þegar að hann reyndi að koma í veg fyrir að tveir menn myndu stela baksýnisspeglunum á bílnum hans. Þessi frábæri skautamaður, sem á auk ÓL-bronsins tvenn verðlaun frá HM, var fluttur á sjúkrahús en lést þar af sárum sínum þremur klukkustundum síðar. Lögreglan í Almaty er búin að handtaka einn mann sem er grunaður um verknaðinn en leitað er að hinum. Þrátt fyrir ungan aldur keppti Ten á sínum þriðju Ólympíuleikum í Pyeongchang fyrr á árinu en hann mætti fyrst til leiks í Vancouver árið 2010, aðeins 17 ára gamall. „Ótrúleg afrek hans gerðu mikið fyrir land okkar og þjóð og gerðu íþróttina vinsælli á meðal ungs fólks. Denis var ekki bara frábær íþróttamaður heldur frábær persóna sem var stoltur af landi sínu. Hans verður saknað,“ sagði Nursultan Nazarbayev, forseti Kasakstan, í yfirlýsingu í morgun.Frábær íþróttamaður er fallinn frá.vísir/getty Aðrar íþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Kasakstaninn Denis Ten, Ólympíuverðlaunahafi í listdansi á skautum, var stunginn til bana í gær, 25 ára að aldri. BBC greinir frá. Ten, sem vann brons á vetrarólympíuleikunum í Sochi fyrir fjórum árum, var stunginn í Almaty í Kasakstan þegar að hann reyndi að koma í veg fyrir að tveir menn myndu stela baksýnisspeglunum á bílnum hans. Þessi frábæri skautamaður, sem á auk ÓL-bronsins tvenn verðlaun frá HM, var fluttur á sjúkrahús en lést þar af sárum sínum þremur klukkustundum síðar. Lögreglan í Almaty er búin að handtaka einn mann sem er grunaður um verknaðinn en leitað er að hinum. Þrátt fyrir ungan aldur keppti Ten á sínum þriðju Ólympíuleikum í Pyeongchang fyrr á árinu en hann mætti fyrst til leiks í Vancouver árið 2010, aðeins 17 ára gamall. „Ótrúleg afrek hans gerðu mikið fyrir land okkar og þjóð og gerðu íþróttina vinsælli á meðal ungs fólks. Denis var ekki bara frábær íþróttamaður heldur frábær persóna sem var stoltur af landi sínu. Hans verður saknað,“ sagði Nursultan Nazarbayev, forseti Kasakstan, í yfirlýsingu í morgun.Frábær íþróttamaður er fallinn frá.vísir/getty
Aðrar íþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn