Ásdís einu sæti frá því að komast í úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 13:00 Ásdís Hjálmsdóttir. Vísir/Getty Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 13. sæti í undankeppni spjótkasts kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. Tólf komust áfram í úrslit og var okkar kona því einu sæti frá því að komast þangað. Þetta er í fjórða sinn á ferlinum þar sem Ásdís er einu sæti frá því að komast í úrslit á stórmóti. Hún lenti einnig í þessu á HM í Daegu 2011, EM í Helsinki 2012 og EM í Zürich 2014. Ásdís kastaði lengst 58,64 metra í fyrsta kasti en náði ekki betra kasti í hinum tveimur. Hún var í fyrri riðlinum og var ólíkleg áfram. Á endanum munaði þó „bara“ 65 sentímetrum að hún fengi farseðilinn í úrslitin. Sú síðasta inn var Alexie Alais frá Frakklandi en hún keppti í riðli Ásdísar og kastaði 59,29 metra. Íslandsmet Ásdísar er 63,43 metrar og hún hafði kastað lengst 60,34 metra á þessu ári. Þetta er í sjötta sinn sem Ásdís keppir á EM en hún komst í úrslitin á EM 2010 í Barcelona og á EM í Amsterdam fyrir tveimur árum þar sem hún endaði í áttunda sæti.Sæti Ásdísar Hjálmsdóttir á EM í frjálsum: 2006 í Gautaborg - 25. sæti (51,33 metrar) 2010 í Barcelona - 10. sæti (54,32 metrar) 2012 í Helsinki - 13. sæti (55,29 metrar) 2014 í Zürich - 13. sæti (56,36 metrar) 2016 í Amsterdam - 8. sæti (60,37 metrar) 2018 í Berlín - 13. sæti (58,64 metrar) Frjálsar íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 13. sæti í undankeppni spjótkasts kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. Tólf komust áfram í úrslit og var okkar kona því einu sæti frá því að komast þangað. Þetta er í fjórða sinn á ferlinum þar sem Ásdís er einu sæti frá því að komast í úrslit á stórmóti. Hún lenti einnig í þessu á HM í Daegu 2011, EM í Helsinki 2012 og EM í Zürich 2014. Ásdís kastaði lengst 58,64 metra í fyrsta kasti en náði ekki betra kasti í hinum tveimur. Hún var í fyrri riðlinum og var ólíkleg áfram. Á endanum munaði þó „bara“ 65 sentímetrum að hún fengi farseðilinn í úrslitin. Sú síðasta inn var Alexie Alais frá Frakklandi en hún keppti í riðli Ásdísar og kastaði 59,29 metra. Íslandsmet Ásdísar er 63,43 metrar og hún hafði kastað lengst 60,34 metra á þessu ári. Þetta er í sjötta sinn sem Ásdís keppir á EM en hún komst í úrslitin á EM 2010 í Barcelona og á EM í Amsterdam fyrir tveimur árum þar sem hún endaði í áttunda sæti.Sæti Ásdísar Hjálmsdóttir á EM í frjálsum: 2006 í Gautaborg - 25. sæti (51,33 metrar) 2010 í Barcelona - 10. sæti (54,32 metrar) 2012 í Helsinki - 13. sæti (55,29 metrar) 2014 í Zürich - 13. sæti (56,36 metrar) 2016 í Amsterdam - 8. sæti (60,37 metrar) 2018 í Berlín - 13. sæti (58,64 metrar)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Sjá meira