Besta veðrið um Verslunarmannahelgina á Mýrarbolta í Bolungarvík Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 1. ágúst 2018 19:30 Fjölbreyttar hátíðir standa landsmönnum til boða um Verslunarmannahelgina. Best verður veðrið í Bolungarvík þar sem Evrópumótið í Mýrarbolta verður haldið en flestir munu sækja í rigninguna á Þjóðhátíð í Eyjum. Sex hátíðir eru vinsælastar um helgina en best verður veðrið á Evrópumótinu í Mýrarbolta þar sem sólarvörn verður staðalbúnaður. Staðan er önnur á hinum hátíðum landsins þar sem útlit er fyrir rigningu. Búist er við að fjölmennust verði Þjóðhátíð í Eyjum en 16.000 manns sóttu hátíðina í fyrra. Þar verða regnbuxur staðalbúnaður þegar sungið verður í brekkunni undir leiðsögn Ingó Veðurguðs.Frá þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.VísirÍ Bolungarvík verður Evrópumótið í Mýrarbolta haldið í fimmtánda skipti en 400 manns tóku þátt í fyrra. Þá sagði mótshaldari í samtali við fréttastofu að skráningum hafi fjölgað töluvert eftir að í ljós kom að sólin verði mest á þeim landshluta. Fyrir norðan verður bæjarhátíðin Ein Með Öllu haldin á Akureyri og er hún opin öllum án aðgangseyris. Á Neistaflugi á Neskaupsstað verður hægt að spreyta sig í hlaupi en þar verður Barðsneshlaupið vinsæla haldið á sunnudeginum. Veður Tengdar fréttir Spáin fyrir verslunarmannahelgi breyst lítillega en endar eins Blautt framan af en styttir upp á sunnudag og þurrt á mánudag. 31. júlí 2018 08:42 Spáin fyrir verslunarmannahelgi hefur batnað til muna Bjart og hægviðri á sunnudeginum og mánudeginum. 30. júlí 2018 08:57 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Sjá meira
Fjölbreyttar hátíðir standa landsmönnum til boða um Verslunarmannahelgina. Best verður veðrið í Bolungarvík þar sem Evrópumótið í Mýrarbolta verður haldið en flestir munu sækja í rigninguna á Þjóðhátíð í Eyjum. Sex hátíðir eru vinsælastar um helgina en best verður veðrið á Evrópumótinu í Mýrarbolta þar sem sólarvörn verður staðalbúnaður. Staðan er önnur á hinum hátíðum landsins þar sem útlit er fyrir rigningu. Búist er við að fjölmennust verði Þjóðhátíð í Eyjum en 16.000 manns sóttu hátíðina í fyrra. Þar verða regnbuxur staðalbúnaður þegar sungið verður í brekkunni undir leiðsögn Ingó Veðurguðs.Frá þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.VísirÍ Bolungarvík verður Evrópumótið í Mýrarbolta haldið í fimmtánda skipti en 400 manns tóku þátt í fyrra. Þá sagði mótshaldari í samtali við fréttastofu að skráningum hafi fjölgað töluvert eftir að í ljós kom að sólin verði mest á þeim landshluta. Fyrir norðan verður bæjarhátíðin Ein Með Öllu haldin á Akureyri og er hún opin öllum án aðgangseyris. Á Neistaflugi á Neskaupsstað verður hægt að spreyta sig í hlaupi en þar verður Barðsneshlaupið vinsæla haldið á sunnudeginum.
Veður Tengdar fréttir Spáin fyrir verslunarmannahelgi breyst lítillega en endar eins Blautt framan af en styttir upp á sunnudag og þurrt á mánudag. 31. júlí 2018 08:42 Spáin fyrir verslunarmannahelgi hefur batnað til muna Bjart og hægviðri á sunnudeginum og mánudeginum. 30. júlí 2018 08:57 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Sjá meira
Spáin fyrir verslunarmannahelgi breyst lítillega en endar eins Blautt framan af en styttir upp á sunnudag og þurrt á mánudag. 31. júlí 2018 08:42
Spáin fyrir verslunarmannahelgi hefur batnað til muna Bjart og hægviðri á sunnudeginum og mánudeginum. 30. júlí 2018 08:57