Vilja engar konur í bestu sætunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. ágúst 2018 22:05 Stadio Olimpico völlurinn í Róm Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Lazio hafa kallað eftir því að konum verði bannað að sitja í bestu sætum Curva Nord stúkunnar á heimavelli liðsins, Stadio Olimpico í Róm. Fyrir fyrsta leik Lazio á tímabilinu dreifðu nokkrir stuðningsmenn liðsins út tilkynningu, en í henni var því haldið fram að hluti stúkunnar væri „helgur staður“ og að þangað ættu konur ekkert erindi. Þá var kallað eftir því að konur héldu sig í öðrum hlutum leikvangsins og að „konur, eiginkonur og kærustur“ sætu ekki í fremstu 10 röðum leikvangsins. Undir tilkynninguna skrifa „Direttico Diabolik Pluto,“ sem er leiðandi fylking innan ofurharðra stuðningsmanna Lazio sem kalla sig Irreducibili. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stuðningsmenn Lazio komast í fréttirnar fyrir vafasamt hátterni, en á síðasta ári gerðust sumir þeirra sekir um gyðingahatur þar sem þeir spreyjuðu slagorð, merki og tákn tengdu gyðingahatri á veggi Ólympíuleikvangsins og dreifðu auk þess myndum af Önnu Frank í búningi erkifjendanna í Roma. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Engir áhorfendur á næstu heimaleikjum Lazio í Evrópudeildinni Eina ferðina enn hafa stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio orðið sér til skammar en þeir eiga langa sögu um kynþáttaníð í garð andstæðinga. Þeir eru einnig oftar en ekki með almenn ólæti. 28. febrúar 2013 09:10 Leikmenn Lazio mæta allir í leikinn í kvöld í treyju með mynd af Önnu Frank Ítalska félagið Lazio og Sería A ætla að taka saman höndum í baráttunni gegn gyðingahatri á Ítalíu en stuðningsmenn Lazio voru staðnir að verki um síðustu helgi og það kallaði á aðgerðir. 25. október 2017 16:30 Villa Boas vill aðgerðir gegn stuðningsmönnum Lazio Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, vill að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, rannsaki hegðun stuðningsmanna ítalska liðsins Lazio. Tottenham og Lazio mættust í gærkvöld í Evrópudeildinni í Róm og telur Villas-Boas að stuðningsmenn Lazio hafi farið yfir strikið þegar þeir sungu níðsöngva sem tengjast gyðingahatri. 23. nóvember 2012 10:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira
Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Lazio hafa kallað eftir því að konum verði bannað að sitja í bestu sætum Curva Nord stúkunnar á heimavelli liðsins, Stadio Olimpico í Róm. Fyrir fyrsta leik Lazio á tímabilinu dreifðu nokkrir stuðningsmenn liðsins út tilkynningu, en í henni var því haldið fram að hluti stúkunnar væri „helgur staður“ og að þangað ættu konur ekkert erindi. Þá var kallað eftir því að konur héldu sig í öðrum hlutum leikvangsins og að „konur, eiginkonur og kærustur“ sætu ekki í fremstu 10 röðum leikvangsins. Undir tilkynninguna skrifa „Direttico Diabolik Pluto,“ sem er leiðandi fylking innan ofurharðra stuðningsmanna Lazio sem kalla sig Irreducibili. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stuðningsmenn Lazio komast í fréttirnar fyrir vafasamt hátterni, en á síðasta ári gerðust sumir þeirra sekir um gyðingahatur þar sem þeir spreyjuðu slagorð, merki og tákn tengdu gyðingahatri á veggi Ólympíuleikvangsins og dreifðu auk þess myndum af Önnu Frank í búningi erkifjendanna í Roma.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Engir áhorfendur á næstu heimaleikjum Lazio í Evrópudeildinni Eina ferðina enn hafa stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio orðið sér til skammar en þeir eiga langa sögu um kynþáttaníð í garð andstæðinga. Þeir eru einnig oftar en ekki með almenn ólæti. 28. febrúar 2013 09:10 Leikmenn Lazio mæta allir í leikinn í kvöld í treyju með mynd af Önnu Frank Ítalska félagið Lazio og Sería A ætla að taka saman höndum í baráttunni gegn gyðingahatri á Ítalíu en stuðningsmenn Lazio voru staðnir að verki um síðustu helgi og það kallaði á aðgerðir. 25. október 2017 16:30 Villa Boas vill aðgerðir gegn stuðningsmönnum Lazio Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, vill að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, rannsaki hegðun stuðningsmanna ítalska liðsins Lazio. Tottenham og Lazio mættust í gærkvöld í Evrópudeildinni í Róm og telur Villas-Boas að stuðningsmenn Lazio hafi farið yfir strikið þegar þeir sungu níðsöngva sem tengjast gyðingahatri. 23. nóvember 2012 10:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira
Engir áhorfendur á næstu heimaleikjum Lazio í Evrópudeildinni Eina ferðina enn hafa stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio orðið sér til skammar en þeir eiga langa sögu um kynþáttaníð í garð andstæðinga. Þeir eru einnig oftar en ekki með almenn ólæti. 28. febrúar 2013 09:10
Leikmenn Lazio mæta allir í leikinn í kvöld í treyju með mynd af Önnu Frank Ítalska félagið Lazio og Sería A ætla að taka saman höndum í baráttunni gegn gyðingahatri á Ítalíu en stuðningsmenn Lazio voru staðnir að verki um síðustu helgi og það kallaði á aðgerðir. 25. október 2017 16:30
Villa Boas vill aðgerðir gegn stuðningsmönnum Lazio Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, vill að UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, rannsaki hegðun stuðningsmanna ítalska liðsins Lazio. Tottenham og Lazio mættust í gærkvöld í Evrópudeildinni í Róm og telur Villas-Boas að stuðningsmenn Lazio hafi farið yfir strikið þegar þeir sungu níðsöngva sem tengjast gyðingahatri. 23. nóvember 2012 10:30