Nú er komið að Arsenal og Chelsea: Dregið í Evrópudeildinni í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 10:00 Emirates hýsir Evrópudeildarleiki í vetur. Vísir/Getty Stuðningsmenn Chelsea og Arsenal voru óvenju rólegir í gær þegar dregið var í Meistaradeildinni í gær. Í dag er líklegra að hjartsláttur þeirra slái aðeins örar. Chelsea og Arsenal eru nefnilega í pottinum í dag þegar dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinar. Drátturinn í Evrópudeildina hefst klukkan 11.00 og það verður fylgst með honum hér á Vísi.Arsenal, Chelsea, Celtic and Rangers will discover their Europa League group stage opponents today. Here's all you need to know ahead of the #UELDrawhttps://t.co/baEKEvLO7Fpic.twitter.com/G9WdcxJ7Q8 — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018Chelsea og Arsenal komust bæði í riðlakeppnina án þess að þurfa að fara í gegnm undankeppnina og eru líka þau tvö lið sem eru númer tvö og þrjú á styrkleikalistanum. Þriðja enska liðið í keppninni, Burnley, datt út í gær á móti gríska félaginu Olympiakos en Burnley lék þar án íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar. Alls eru 48 félög í pottinum í dag og þeim verður skiðt niður í tólf fjögurra liða riðla. Lið frá sama knattspyrnusambandi geta ekki lent samn í riðli en ensk og skosk lið geta samt endað saman í riðli. Sautján félög kom nú inn í keppnina, 21 lið komst í gegnum forkeppni Evrópudeildarinnar og þá verða í pottinum tíu lið sem duttu út í forkeppni Meistaradeildarinnar. Stærstu nöfnin í drættinum í dag fyrir utan Arsenal og Chelsea eru lið eins og Sevilla, AC Milan, Lazio, Marseille, Besiktas, Sporting Lissabon, Zenit St Petersburg og RB Leipzig.Sex Íslendingalið eru eftir í keppninni. Það eru Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í FC Zürich, Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö, Hannes Þór Halldórsson og félagar í Qarabag, Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar og Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg. Norska félagið Sarpsborg 08 er með í riðlakeppninni í fyrsta sinn og þangað komst líka lið F91 Dudelange frá Lúxemborg. Orri Sigurður Ómarsson er í herbúðum Sarpsborg 08 Riðlakeppnin hefst 20. september næskomandi og úrslitaleikurinn fer síðan fram á Ólympíuleikvanginum í Bakú 29. maí 2019. Styrkleikalistarnir eru hér fyrir neðan en eitt lið úr hverjum fer í hvern riðil.@CelticFC in pot 2 for tomorrow #UELDRAW at 11am pic.twitter.com/FkgKm6Lj4e — Mick McFarlane (@mick_mcfarlane) August 30, 2018 Evrópudeild UEFA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira
Stuðningsmenn Chelsea og Arsenal voru óvenju rólegir í gær þegar dregið var í Meistaradeildinni í gær. Í dag er líklegra að hjartsláttur þeirra slái aðeins örar. Chelsea og Arsenal eru nefnilega í pottinum í dag þegar dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinar. Drátturinn í Evrópudeildina hefst klukkan 11.00 og það verður fylgst með honum hér á Vísi.Arsenal, Chelsea, Celtic and Rangers will discover their Europa League group stage opponents today. Here's all you need to know ahead of the #UELDrawhttps://t.co/baEKEvLO7Fpic.twitter.com/G9WdcxJ7Q8 — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018Chelsea og Arsenal komust bæði í riðlakeppnina án þess að þurfa að fara í gegnm undankeppnina og eru líka þau tvö lið sem eru númer tvö og þrjú á styrkleikalistanum. Þriðja enska liðið í keppninni, Burnley, datt út í gær á móti gríska félaginu Olympiakos en Burnley lék þar án íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar. Alls eru 48 félög í pottinum í dag og þeim verður skiðt niður í tólf fjögurra liða riðla. Lið frá sama knattspyrnusambandi geta ekki lent samn í riðli en ensk og skosk lið geta samt endað saman í riðli. Sautján félög kom nú inn í keppnina, 21 lið komst í gegnum forkeppni Evrópudeildarinnar og þá verða í pottinum tíu lið sem duttu út í forkeppni Meistaradeildarinnar. Stærstu nöfnin í drættinum í dag fyrir utan Arsenal og Chelsea eru lið eins og Sevilla, AC Milan, Lazio, Marseille, Besiktas, Sporting Lissabon, Zenit St Petersburg og RB Leipzig.Sex Íslendingalið eru eftir í keppninni. Það eru Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í FC Zürich, Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö, Hannes Þór Halldórsson og félagar í Qarabag, Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar og Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg. Norska félagið Sarpsborg 08 er með í riðlakeppninni í fyrsta sinn og þangað komst líka lið F91 Dudelange frá Lúxemborg. Orri Sigurður Ómarsson er í herbúðum Sarpsborg 08 Riðlakeppnin hefst 20. september næskomandi og úrslitaleikurinn fer síðan fram á Ólympíuleikvanginum í Bakú 29. maí 2019. Styrkleikalistarnir eru hér fyrir neðan en eitt lið úr hverjum fer í hvern riðil.@CelticFC in pot 2 for tomorrow #UELDRAW at 11am pic.twitter.com/FkgKm6Lj4e — Mick McFarlane (@mick_mcfarlane) August 30, 2018
Evrópudeild UEFA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira