Sjö leikmenn sem menn eru með augun á í dag á lokadegi gluggans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 10:45 Ivan Rakitic og dóttir hans gætu verið að flytja til Parísar. Vísir/Getty Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar klukkan í dag og knattspyrnumenn gætu því verið á ferðinni á milli liða þennan síðasta dag ágústmánaðar þótt að glugginn í ensku úrvalsdeildinni hafi lokað fyrir 22 dögum. Stóru liðin á Spáni, í Þýskalandi og í Frakklandi fá í dag síðasta tækifærið til að styrkja liðin sín þangað til að glugginn opnar aftur í janúar.Rakitic on the move? Here are seven transfers to watch from around Europe and the Football League on European deadline dayhttps://t.co/nqOF8Pr3cppic.twitter.com/gHUx0nKdI9 — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018BBC fann til sjö leikmenn sem verður áhugavert að fylgjast með í dag en þeir gætu verið á ferðinni. Meðal þeirra eru landsliðsmennirnir Ivan Rakitic, Shinji Kagawa og Jerome Boateng. Stærsta spurning er hvort Barcelona sé virkilega tilbúið að láta Ivan Rakitic fara nú þegar liðið er þegar búið að missa Andrés Iniesta í sumar. Paris Saint-Germain gæti verið aðalleikari í dag en franska stórliðið er á eftir þeim Ivan Rakitic og Jerome Boateng.Leikmennirnir sem BBC verður með augun á í dag eru: Ivan Rakitic hjá Barcelona (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 30 ára króatískur miðjumaður Jerome Boateng hjá Bayern München (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 29 ára þýskur varnarmaður Shinji Kagawa hjá Borussia Dortmund (Orðaður við Sevilla og Marseille) - 29 ára japanskur miðjumaður Claudio Marchisio sem er samningslaus en var hjá Juventus (Orðaður við Porto og Benfica) - 32 ára ítalskur miðjumaður Lazar Markovic hjá Liverpool (Orðaður við PAOK og Anderlecht) - 24 ára serbneskur miðjumaður Ruben Loftus-Cheek hjá Chelsea (Orðaður við Mónakó og Schalke) - 22 ára enskur miðjumaður Mario Hermoso hjá Espanyol (Orðaður við Real Madrid) - 23 ára spænskur varnarmaður Liðin í ensku b-deildinni eru líka að leita sér að liðstyrk en ólíkt ensku úrvalsdeildinni þá lokar glugginn fyrir þau í dag. West Brom þarf að finna sér mann eftir að hafa selt Nacer Chadli til Mónakó fyrir tíu milljónir punda. Middlesbrough ætlar líka að styrkja sig. Knattspyrnustjórinn Tony Pulis segir liðið vera nálægt því að fá á láni þá George Saville frá Millwall og Jason Puncheon frá Crystal Palace. Danski framherjinn Martin Braithwaite hefur einnig óskaði eftir því að fá að fara til Spánar. Það má finna meira um þetta í samantekt BBC hér. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira
Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar klukkan í dag og knattspyrnumenn gætu því verið á ferðinni á milli liða þennan síðasta dag ágústmánaðar þótt að glugginn í ensku úrvalsdeildinni hafi lokað fyrir 22 dögum. Stóru liðin á Spáni, í Þýskalandi og í Frakklandi fá í dag síðasta tækifærið til að styrkja liðin sín þangað til að glugginn opnar aftur í janúar.Rakitic on the move? Here are seven transfers to watch from around Europe and the Football League on European deadline dayhttps://t.co/nqOF8Pr3cppic.twitter.com/gHUx0nKdI9 — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018BBC fann til sjö leikmenn sem verður áhugavert að fylgjast með í dag en þeir gætu verið á ferðinni. Meðal þeirra eru landsliðsmennirnir Ivan Rakitic, Shinji Kagawa og Jerome Boateng. Stærsta spurning er hvort Barcelona sé virkilega tilbúið að láta Ivan Rakitic fara nú þegar liðið er þegar búið að missa Andrés Iniesta í sumar. Paris Saint-Germain gæti verið aðalleikari í dag en franska stórliðið er á eftir þeim Ivan Rakitic og Jerome Boateng.Leikmennirnir sem BBC verður með augun á í dag eru: Ivan Rakitic hjá Barcelona (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 30 ára króatískur miðjumaður Jerome Boateng hjá Bayern München (Orðaður við Paris Saint-Germain) - 29 ára þýskur varnarmaður Shinji Kagawa hjá Borussia Dortmund (Orðaður við Sevilla og Marseille) - 29 ára japanskur miðjumaður Claudio Marchisio sem er samningslaus en var hjá Juventus (Orðaður við Porto og Benfica) - 32 ára ítalskur miðjumaður Lazar Markovic hjá Liverpool (Orðaður við PAOK og Anderlecht) - 24 ára serbneskur miðjumaður Ruben Loftus-Cheek hjá Chelsea (Orðaður við Mónakó og Schalke) - 22 ára enskur miðjumaður Mario Hermoso hjá Espanyol (Orðaður við Real Madrid) - 23 ára spænskur varnarmaður Liðin í ensku b-deildinni eru líka að leita sér að liðstyrk en ólíkt ensku úrvalsdeildinni þá lokar glugginn fyrir þau í dag. West Brom þarf að finna sér mann eftir að hafa selt Nacer Chadli til Mónakó fyrir tíu milljónir punda. Middlesbrough ætlar líka að styrkja sig. Knattspyrnustjórinn Tony Pulis segir liðið vera nálægt því að fá á láni þá George Saville frá Millwall og Jason Puncheon frá Crystal Palace. Danski framherjinn Martin Braithwaite hefur einnig óskaði eftir því að fá að fara til Spánar. Það má finna meira um þetta í samantekt BBC hér.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira