Kartöflubændur skipta plastpokum út fyrir bréfpoka Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. september 2018 17:07 Kartöflubændur á bænum Hákoti í Þykkvabæ hafa sagt skilið við plastpoka undir kartöflurnar sínar og pakka þeim nú í umhverfisvæna bréfpoka. Kartöflunum er handpakkað, pokarnir vigtaðir og saumað fyrir með handsaumavél. Á bænum Hákoti eru Markús Ársælsson og Halldóra Hafsteinsdóttir, bændurnir á bænum, ásamt syni sínum, Ársæli að pakka kartöflum í nýju bréfpokana sem Ársæll á hugmyndina og heiðurinn að. Hann er með fyrirtækið Þúsund ára sveitaþorp sem markaðssetur pokana. „Þetta snýst bara um að taka kartöflurnar og pakka í umhverfisvænar pakkningar í þeim tilgangi að reyna að losna við plastið. Er það ekki það sem við Íslendingar viljum? Reyna að minnka plastnotkun. Ég er búin að vinna í kartöflum frá því að ég var lítill krakki og hef því séð hvað við hentum miklu plasti, þannig að hugmyndin vaknaði í framhaldi af því,“ segir Ársæll sem hefur fengið mjög góðar viðtökur við nýju umbúðunum og í rauninni miklu meiri en hann þorði að vona. Ársæll segir að ekki spilli fyrir að verkefnið byrji í plastlausum september. Maðurinn á pokunum er langafi Ársæls en þar sést hann taka upp kartöflur með gamalli kartöfluupptökuvél. Umhverfismál eru ofarlega í huga kartöflubænda segir Ársæll. „Við þurfum að hugsa okkar gang og reyna að gera betur. Það er það sem ég er að reyna að gera með þessum umbúðum“. Umhverfismál Kartöflurækt Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Sjá meira
Kartöflubændur á bænum Hákoti í Þykkvabæ hafa sagt skilið við plastpoka undir kartöflurnar sínar og pakka þeim nú í umhverfisvæna bréfpoka. Kartöflunum er handpakkað, pokarnir vigtaðir og saumað fyrir með handsaumavél. Á bænum Hákoti eru Markús Ársælsson og Halldóra Hafsteinsdóttir, bændurnir á bænum, ásamt syni sínum, Ársæli að pakka kartöflum í nýju bréfpokana sem Ársæll á hugmyndina og heiðurinn að. Hann er með fyrirtækið Þúsund ára sveitaþorp sem markaðssetur pokana. „Þetta snýst bara um að taka kartöflurnar og pakka í umhverfisvænar pakkningar í þeim tilgangi að reyna að losna við plastið. Er það ekki það sem við Íslendingar viljum? Reyna að minnka plastnotkun. Ég er búin að vinna í kartöflum frá því að ég var lítill krakki og hef því séð hvað við hentum miklu plasti, þannig að hugmyndin vaknaði í framhaldi af því,“ segir Ársæll sem hefur fengið mjög góðar viðtökur við nýju umbúðunum og í rauninni miklu meiri en hann þorði að vona. Ársæll segir að ekki spilli fyrir að verkefnið byrji í plastlausum september. Maðurinn á pokunum er langafi Ársæls en þar sést hann taka upp kartöflur með gamalli kartöfluupptökuvél. Umhverfismál eru ofarlega í huga kartöflubænda segir Ársæll. „Við þurfum að hugsa okkar gang og reyna að gera betur. Það er það sem ég er að reyna að gera með þessum umbúðum“.
Umhverfismál Kartöflurækt Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Sjá meira