„Ég óska þess innilega að þeir láti staðar numið hér“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. október 2018 16:20 Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ásamt Jóni Trausta Reynissyni, sem einnig er einn ritstjóra Stundarinnar. Stöð 2 Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, einn ritstjóra Stundarinnar, segir aðstandendur miðilsins fagna þeim áfangasigri sem felist í dómi Landsréttar. Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur sem sýknaði Stundina og Reykjavík Media af lögbannskröfu Glitnis HoldCo í febrúar. Lögbann var lagt á fréttaflutning miðlanna upp úr gögnum úr Glitni að kröfu eignarhaldsfélagsins á síðasta ári. „Þetta er ekki aðeins sigur fyrir þessa fjölmiðla sem um ræðir heldur einnig fyrir lýðræðislega umræðu í landinu og tjáningarfrelsið. Landsréttur kemst að sömu niðurstöðu og héraðsdómur að aðferðir sýslumanns við að þagga niður í fjölmiðlum með þessum hætti hafi verið ólögmætar,“ segir Ingibjörg.Sjá einnig: Stundin lagði Glitni í LandsréttiHún segist ekki vita hvort að niðurstöðunum verði áfrýjað til Hæstaréttar. Það hafi þó komið henni á óvart á sínum tíma þegar Glitnir áfýjaði málinu til Landsréttar. „Þeir gerðu það hins vegar og við eigum allt eins von á því að þeir áfrýi til Hæstaréttar. Ég óska þess innilega að þeir láti staðar numið hér - þetta er orðið gott.“ Ingibjörg segir að þrátt fyrir niðurstöðu dagsins sé lögbannið áfram í gildi. Því verði ekki formlega aflétt fyrr en að endanleg ákvörðun um áfrýjun liggur fyrir. Verði það hins vegar ekki gert muni Stundin halda áfram að vinna fréttir upp úr gögnum frá Glitni, að sögn Ingibjargar. Dómsmál Fjölmiðlar Lögbann Glitnis Tengdar fréttir Stundin lagði Glitni í Landsrétti Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í Stundarmálinu svokallaða. 5. október 2018 14:42 Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Sjá meira
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, einn ritstjóra Stundarinnar, segir aðstandendur miðilsins fagna þeim áfangasigri sem felist í dómi Landsréttar. Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur sem sýknaði Stundina og Reykjavík Media af lögbannskröfu Glitnis HoldCo í febrúar. Lögbann var lagt á fréttaflutning miðlanna upp úr gögnum úr Glitni að kröfu eignarhaldsfélagsins á síðasta ári. „Þetta er ekki aðeins sigur fyrir þessa fjölmiðla sem um ræðir heldur einnig fyrir lýðræðislega umræðu í landinu og tjáningarfrelsið. Landsréttur kemst að sömu niðurstöðu og héraðsdómur að aðferðir sýslumanns við að þagga niður í fjölmiðlum með þessum hætti hafi verið ólögmætar,“ segir Ingibjörg.Sjá einnig: Stundin lagði Glitni í LandsréttiHún segist ekki vita hvort að niðurstöðunum verði áfrýjað til Hæstaréttar. Það hafi þó komið henni á óvart á sínum tíma þegar Glitnir áfýjaði málinu til Landsréttar. „Þeir gerðu það hins vegar og við eigum allt eins von á því að þeir áfrýi til Hæstaréttar. Ég óska þess innilega að þeir láti staðar numið hér - þetta er orðið gott.“ Ingibjörg segir að þrátt fyrir niðurstöðu dagsins sé lögbannið áfram í gildi. Því verði ekki formlega aflétt fyrr en að endanleg ákvörðun um áfrýjun liggur fyrir. Verði það hins vegar ekki gert muni Stundin halda áfram að vinna fréttir upp úr gögnum frá Glitni, að sögn Ingibjargar.
Dómsmál Fjölmiðlar Lögbann Glitnis Tengdar fréttir Stundin lagði Glitni í Landsrétti Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í Stundarmálinu svokallaða. 5. október 2018 14:42 Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Sjá meira
Stundin lagði Glitni í Landsrétti Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í Stundarmálinu svokallaða. 5. október 2018 14:42