La Liga íhugar að kæra FIFA Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. október 2018 15:30 Infantino og Guðni Bergsson horfðu saman á leik Íslands og Argentínu á HM í sumar. Guðni var líklega ekki að ræða við hann um hvort leikir í Pepsi deildinni mættu fara fram í Rússlandi. Vísir/Getty Forráðamenn La Liga deildarinnar hafa hótað því að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið til íþróttadómstólsins ætli sambandið sér að standa í vegi fyrir því að leikur í La Liga verði leikinn í Bandaríkjunum. Undanfarna mánuði hafa verið uppi á borði áætlanir um að leikur í spænsku deildinni fari fram í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir mótmæli spænska knattspyrnusambandsins og spænsku leikmannasamtakanna héldu áætlanirnar áfram í þróun og eru þær komnar svo langt að leikur Girona og Barcelona er á dagskrá í lok janúar í Miami. Forseti FIFA, Gianni Infantino, hélt tölu á þingi FIFA í dag og sagði þar að deildarleikir ættu að fara fram í upprunalandi deildarinnar. „Þetta mál var rætt af þinginu og þessi tillaga um leikinn í Miami sérstaklega tekin fyrir. Þingið er mjög skýrt í sínu sjónarmiði á því að leikur sem leikinn er í deild ákveðins knattspyrnusambands skuli fara fram í heimalandi þess sambands,“ sagði Infantino. Forseti La Liga, Javier Tebas, sagði í september að hann væri 90 prósent viss um að leikurinn færi fram í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt breska blaðsins Independent hafa Tebas og félagar hótað því að snúa sér að íþróttadómstólnum Cas (e. Court of Arbitration for Sport) ætli FIFA sér að standa formlega í vegi fyrir framkvæmd leiksins. „Ef við fáum formlega tilkynningu frá FIFA að þeir banni leikinmn þá munum við snúa okkur hið snarasta til íþróttadómstólsins,“ hefur Independent eftir talsmanni deildarinnar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6. september 2018 08:00 Forseti FIFA ekki hrifinn af La Liga leik í Bandaríkjunum Forseti FIFA er á móti því að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Ef áætlanir ganga eftir mun Girona taka á móti Barcelona í "heimaleik“ í Miami. 18. september 2018 22:45 Manchester City á bak við þáttöku Girona í bandaríska La Liga leiknum Eignarhald Manchester City á spænska liðinu Girona er ein helsta ástæða þess að liðið vill taka þátt í fyrsta La Liga leiknum sem leikinn verður á Spáni. Þetta hefur Telegraph eftir forráðamönnum La Liga. 12. október 2018 07:00 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Forráðamenn La Liga deildarinnar hafa hótað því að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið til íþróttadómstólsins ætli sambandið sér að standa í vegi fyrir því að leikur í La Liga verði leikinn í Bandaríkjunum. Undanfarna mánuði hafa verið uppi á borði áætlanir um að leikur í spænsku deildinni fari fram í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir mótmæli spænska knattspyrnusambandsins og spænsku leikmannasamtakanna héldu áætlanirnar áfram í þróun og eru þær komnar svo langt að leikur Girona og Barcelona er á dagskrá í lok janúar í Miami. Forseti FIFA, Gianni Infantino, hélt tölu á þingi FIFA í dag og sagði þar að deildarleikir ættu að fara fram í upprunalandi deildarinnar. „Þetta mál var rætt af þinginu og þessi tillaga um leikinn í Miami sérstaklega tekin fyrir. Þingið er mjög skýrt í sínu sjónarmiði á því að leikur sem leikinn er í deild ákveðins knattspyrnusambands skuli fara fram í heimalandi þess sambands,“ sagði Infantino. Forseti La Liga, Javier Tebas, sagði í september að hann væri 90 prósent viss um að leikurinn færi fram í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt breska blaðsins Independent hafa Tebas og félagar hótað því að snúa sér að íþróttadómstólnum Cas (e. Court of Arbitration for Sport) ætli FIFA sér að standa formlega í vegi fyrir framkvæmd leiksins. „Ef við fáum formlega tilkynningu frá FIFA að þeir banni leikinmn þá munum við snúa okkur hið snarasta til íþróttadómstólsins,“ hefur Independent eftir talsmanni deildarinnar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6. september 2018 08:00 Forseti FIFA ekki hrifinn af La Liga leik í Bandaríkjunum Forseti FIFA er á móti því að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Ef áætlanir ganga eftir mun Girona taka á móti Barcelona í "heimaleik“ í Miami. 18. september 2018 22:45 Manchester City á bak við þáttöku Girona í bandaríska La Liga leiknum Eignarhald Manchester City á spænska liðinu Girona er ein helsta ástæða þess að liðið vill taka þátt í fyrsta La Liga leiknum sem leikinn verður á Spáni. Þetta hefur Telegraph eftir forráðamönnum La Liga. 12. október 2018 07:00 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6. september 2018 08:00
Forseti FIFA ekki hrifinn af La Liga leik í Bandaríkjunum Forseti FIFA er á móti því að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Ef áætlanir ganga eftir mun Girona taka á móti Barcelona í "heimaleik“ í Miami. 18. september 2018 22:45
Manchester City á bak við þáttöku Girona í bandaríska La Liga leiknum Eignarhald Manchester City á spænska liðinu Girona er ein helsta ástæða þess að liðið vill taka þátt í fyrsta La Liga leiknum sem leikinn verður á Spáni. Þetta hefur Telegraph eftir forráðamönnum La Liga. 12. október 2018 07:00