Viðurkennir að hafa „misst örlitla stjórn á skapi sínu“ en segist ekki vera rasisti Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. október 2018 08:20 Atvikið var tekið upp á myndband og hefur vakið mikla athygli. Kona, sem varð fyrir aðkasti af hálfu karlmanns um borð í flugvél Ryanair, ætlar ekki að fyrirgefa manninum eftir að hann bað hana afsökunar. Ummælin sem maðurinn hafði um konuna voru lituð kynþáttahatri en hann hafnar því að vera rasisti. Maðurinn, David Mesher, baðst opinberlega afsökunar á framferði sínu í viðtali sem sýnt var á bresku sjónvarpsstöðinni ITV í morgun. Myndband af atvikinu vakti mikla reiði á samfélagsmiðlum en í því sést Mesher m.a. kalla konuna, Delsie Gayle, „ljóta svarta skepnu“. Í viðtalinu sagði hann að ágreiningur hefði komið upp á milli þeirra eftir að hann bað Gayle um að standa upp úr sæti sínu, sem hún hefði ekki gert. Þá viðurkenndi Mesher að hann kynni að hafa „misst örlitla stjórn á skapi sínu“ og sagðist jafnframt sjá eftir hegðun sinni. Aðspurð sagðist Gayle ekki taka afsökunarbeiðni Mesher gilda. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Slegin og niðurdregin eftir að vera kölluð „ljót svört skepna“ í flugvél Gayle, sem er 77 ára gömul, sagði í viðtali að ef atvikið hefði farið öfugt, hún hefði ráðist á manninn, hefði lögreglan örugglega verið kölluð til. 22. október 2018 22:29 Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð Innlent Fleiri fréttir Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Sjá meira
Kona, sem varð fyrir aðkasti af hálfu karlmanns um borð í flugvél Ryanair, ætlar ekki að fyrirgefa manninum eftir að hann bað hana afsökunar. Ummælin sem maðurinn hafði um konuna voru lituð kynþáttahatri en hann hafnar því að vera rasisti. Maðurinn, David Mesher, baðst opinberlega afsökunar á framferði sínu í viðtali sem sýnt var á bresku sjónvarpsstöðinni ITV í morgun. Myndband af atvikinu vakti mikla reiði á samfélagsmiðlum en í því sést Mesher m.a. kalla konuna, Delsie Gayle, „ljóta svarta skepnu“. Í viðtalinu sagði hann að ágreiningur hefði komið upp á milli þeirra eftir að hann bað Gayle um að standa upp úr sæti sínu, sem hún hefði ekki gert. Þá viðurkenndi Mesher að hann kynni að hafa „misst örlitla stjórn á skapi sínu“ og sagðist jafnframt sjá eftir hegðun sinni. Aðspurð sagðist Gayle ekki taka afsökunarbeiðni Mesher gilda. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Slegin og niðurdregin eftir að vera kölluð „ljót svört skepna“ í flugvél Gayle, sem er 77 ára gömul, sagði í viðtali að ef atvikið hefði farið öfugt, hún hefði ráðist á manninn, hefði lögreglan örugglega verið kölluð til. 22. október 2018 22:29 Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð Innlent Fleiri fréttir Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Sjá meira
Slegin og niðurdregin eftir að vera kölluð „ljót svört skepna“ í flugvél Gayle, sem er 77 ára gömul, sagði í viðtali að ef atvikið hefði farið öfugt, hún hefði ráðist á manninn, hefði lögreglan örugglega verið kölluð til. 22. október 2018 22:29