Arnór valinn í fyrsta sinn og Aron Einar snýr aftur Óskar Ófeigur Jónsson og Tómas Þór Þórðarson skrifa 9. nóvember 2018 13:30 Arnór Sigurðsson fær sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu. vísir/getty Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem að mætir Belgíu og Katar í síðustu landsleikjum ársins. Strákarnir okkar mæta Belgíu á fimmtudaginn í næstu viku í síðasta leik liðsins í Þjóðadeildinni og svo Katar í vináttuleik. Hamrén kallar á fimm leikmenn sem voru ekki með í síðasta verkefni en sex leikmenn geta ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla. Eins og flestir bjuggust við er Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, í leikmannahópnum í fyrsta sinn en hann skoraði sitt fyrsta meistaradeildarmark í vikunni á móti Roma. Hann varð um leið yngsti Íslendingurinn til að skora í Meistaradeildinni. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson snýr einnig aftur í hópinn en hann hefur ekkert spilað undir stjórn Erik Hamrén vegna meiðsla. Aron er kominn á skrið með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og verður gott fyrir íslenska liðið að fá miðjumanninn öfluga aftur. Fimm leikmenn koma nú inn í liðið. Það eru þeir Hjörtur Hermannsson, Eggert Gunnþór Jónsson, Guðmundur Þórarinsson, Arnór Sigurðsspn og Aron Einar Gunnarsson. Sex leikmenn eru meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Þeir eru Jón Daði Böðvarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Emil Hallfreðsson, Björn Bergmann Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson.Our squad for the @UEFAEURO game against @BelRedDevils and the friendly against @QFA_EN#fyririslandpic.twitter.com/xN02TGtic4 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 9, 2018Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Eggert Gunnþór Jónsson, Sönderyske Kári Árnason, Gençlerbirligi Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hjörtur Hermannsson, Bröndby Guðmundur Þórarinsson, IFK NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Samúel Kári Friðjónsson, Valerenga Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Arnór Sigurðsson, CSKA MoskvaSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir síðustu leiki ársins Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9. nóvember 2018 13:45 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem að mætir Belgíu og Katar í síðustu landsleikjum ársins. Strákarnir okkar mæta Belgíu á fimmtudaginn í næstu viku í síðasta leik liðsins í Þjóðadeildinni og svo Katar í vináttuleik. Hamrén kallar á fimm leikmenn sem voru ekki með í síðasta verkefni en sex leikmenn geta ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla. Eins og flestir bjuggust við er Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, í leikmannahópnum í fyrsta sinn en hann skoraði sitt fyrsta meistaradeildarmark í vikunni á móti Roma. Hann varð um leið yngsti Íslendingurinn til að skora í Meistaradeildinni. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson snýr einnig aftur í hópinn en hann hefur ekkert spilað undir stjórn Erik Hamrén vegna meiðsla. Aron er kominn á skrið með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og verður gott fyrir íslenska liðið að fá miðjumanninn öfluga aftur. Fimm leikmenn koma nú inn í liðið. Það eru þeir Hjörtur Hermannsson, Eggert Gunnþór Jónsson, Guðmundur Þórarinsson, Arnór Sigurðsspn og Aron Einar Gunnarsson. Sex leikmenn eru meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Þeir eru Jón Daði Böðvarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Emil Hallfreðsson, Björn Bergmann Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson.Our squad for the @UEFAEURO game against @BelRedDevils and the friendly against @QFA_EN#fyririslandpic.twitter.com/xN02TGtic4 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 9, 2018Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Eggert Gunnþór Jónsson, Sönderyske Kári Árnason, Gençlerbirligi Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hjörtur Hermannsson, Bröndby Guðmundur Þórarinsson, IFK NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Samúel Kári Friðjónsson, Valerenga Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Arnór Sigurðsson, CSKA MoskvaSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir síðustu leiki ársins Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9. nóvember 2018 13:45 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir síðustu leiki ársins Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9. nóvember 2018 13:45