Tvær fjöldagrafir í Hólavallagarði vegna spænsku veikinnar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. nóvember 2018 18:46 Hundrað ár eru síðan spænska veikin náði hámarki sínu í Reykjavík en hátt í fimm hundruð manns létust vegna hennar. Af þeim eru næstum þrjúhundruð grafnir í Hólavallagarði. Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir líklegt að svo alvarleg flensa komi aftur upp og mikilvægt að hafa viðbragðsáætlun. Spænska veikin barst til Íslands í október 1918 og mánuði síðar er fyrsta dauðsfallið vegna hennar skráð í Reykjavík. Veikin breiddist út á skömmum tíma og talið er að allt að 75 prósent reykvíkinga hafi veikst, þá fjölgaði dauðsföllum gífurlega. Þetta kom fram á málþingi sem Borgarsögusafn Reykjavíkur hélt um veikina í Iðnó í dag. Magnús Gottfreðsson prófessor og sérfræðingur í smitsjúkdómum segir að dánartíðni há. „Af þeim sem veiktust þá voru um tvö og hálft og þrjú prósent sem að létust í borginni. Dánartalan var svipuð í vestrænum löndum en sum staðar var hún allt að 25%,“ segir Magnús. Um þrjúhundruð manns voru grafnir í Hólavallagarði við Suðurgötu vegna veikinnar. Heimir Björn Janusarson umsjónarmaður Hólavallagarðs segir að alls hafi 24 verið grafnir í tveimur fjöldagröfum. „Fyrsta gröfin var hérna fyrir neðan þar sem 18 manns voru grafnir í einni gröf. Daginn eftir voru svo sex grafnir í annarri fjöldagröf,“ segir Heimir. Magnús Gottfreðsson segir líklegt að svo alvarleg inflúensa eða veirutegund komi aftur en hins vegar sé erfitt að spá fyrir um hvenær. Afar mikilvægt sé að hafa góða inniviði og heilbrigðiskerfi ef það gerist. ] Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
Hundrað ár eru síðan spænska veikin náði hámarki sínu í Reykjavík en hátt í fimm hundruð manns létust vegna hennar. Af þeim eru næstum þrjúhundruð grafnir í Hólavallagarði. Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir líklegt að svo alvarleg flensa komi aftur upp og mikilvægt að hafa viðbragðsáætlun. Spænska veikin barst til Íslands í október 1918 og mánuði síðar er fyrsta dauðsfallið vegna hennar skráð í Reykjavík. Veikin breiddist út á skömmum tíma og talið er að allt að 75 prósent reykvíkinga hafi veikst, þá fjölgaði dauðsföllum gífurlega. Þetta kom fram á málþingi sem Borgarsögusafn Reykjavíkur hélt um veikina í Iðnó í dag. Magnús Gottfreðsson prófessor og sérfræðingur í smitsjúkdómum segir að dánartíðni há. „Af þeim sem veiktust þá voru um tvö og hálft og þrjú prósent sem að létust í borginni. Dánartalan var svipuð í vestrænum löndum en sum staðar var hún allt að 25%,“ segir Magnús. Um þrjúhundruð manns voru grafnir í Hólavallagarði við Suðurgötu vegna veikinnar. Heimir Björn Janusarson umsjónarmaður Hólavallagarðs segir að alls hafi 24 verið grafnir í tveimur fjöldagröfum. „Fyrsta gröfin var hérna fyrir neðan þar sem 18 manns voru grafnir í einni gröf. Daginn eftir voru svo sex grafnir í annarri fjöldagröf,“ segir Heimir. Magnús Gottfreðsson segir líklegt að svo alvarleg inflúensa eða veirutegund komi aftur en hins vegar sé erfitt að spá fyrir um hvenær. Afar mikilvægt sé að hafa góða inniviði og heilbrigðiskerfi ef það gerist. ]
Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira