Landsliðsfólkið okkar er á heimleið en glugginn lokar á miðnætti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2018 09:45 Helena Sverrisdóttir er að leita sér að liði á Íslandi. Vísir/Vilhelm Síðasti möguleikinn fyrir íslensku körfuboltafélögin til að styrkja liðin sín fyrir leiki á árinu 2018 er í dag en félagskiptaglugginn lokar á miðnætti í kvöld. Kristófer Acox mun væntanlega ganga frá félagsskiptum sínum yfir í KR í dag en það er meiri spenna um hvar þau Elvar Már Friðriksson og Helena Sverrisdóttir enda. Allt þetta landsliðsfólk okkar er á heimleið eftir að hlutirnir gengu ekki alveg upp í atvinnumennskunni. Elvar Már Friðriksson hefur verið orðaður við Njarðvík en öll liðin í Domino´s deild kvenna hljóta að vera á eftir Helenu Sverrisdóttur, bestu körfuboltakonu landsins. Félagskiptaglugginn lokar þó bara tímabundið á miðnætti því hann er bara lokaður til áramóta fyrir 20 ára og eldri. Hann opnar svo aftur 1. janúar og er þá opinn til 31. janúar þegar hann lokar endanlega. KKÍ minnir á þetta á heimasíðu sinni og vekur líka athygli á kafla úr reglugerð um félagskipti. „Við lok félagaskiptaglugga hverju sinni skal heimila skilum á félagaskiptagögnum og greiðslum á félagaskiptagjöldum leikmanna innan þess dags áður en félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti. Félög skulu einnig vera búinn að gera upp við KKÍ í þeim tilfellum þar sem leikmenn eru eldri en 20 ára,“ segir á heimasíðu KKÍ en þar kemur líka fram: „Við lok félagskiptaglugga og vegna félagaskipta erlendra leikmanna mega gögn berast eftir lokun gluggans um staðfestingu frá viðeigandi stofnun og LOC. Þó skal senda beiðni á skrifstofu KKÍ um LOC fyrir lok gluggans.“ Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Síðasti möguleikinn fyrir íslensku körfuboltafélögin til að styrkja liðin sín fyrir leiki á árinu 2018 er í dag en félagskiptaglugginn lokar á miðnætti í kvöld. Kristófer Acox mun væntanlega ganga frá félagsskiptum sínum yfir í KR í dag en það er meiri spenna um hvar þau Elvar Már Friðriksson og Helena Sverrisdóttir enda. Allt þetta landsliðsfólk okkar er á heimleið eftir að hlutirnir gengu ekki alveg upp í atvinnumennskunni. Elvar Már Friðriksson hefur verið orðaður við Njarðvík en öll liðin í Domino´s deild kvenna hljóta að vera á eftir Helenu Sverrisdóttur, bestu körfuboltakonu landsins. Félagskiptaglugginn lokar þó bara tímabundið á miðnætti því hann er bara lokaður til áramóta fyrir 20 ára og eldri. Hann opnar svo aftur 1. janúar og er þá opinn til 31. janúar þegar hann lokar endanlega. KKÍ minnir á þetta á heimasíðu sinni og vekur líka athygli á kafla úr reglugerð um félagskipti. „Við lok félagaskiptaglugga hverju sinni skal heimila skilum á félagaskiptagögnum og greiðslum á félagaskiptagjöldum leikmanna innan þess dags áður en félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti. Félög skulu einnig vera búinn að gera upp við KKÍ í þeim tilfellum þar sem leikmenn eru eldri en 20 ára,“ segir á heimasíðu KKÍ en þar kemur líka fram: „Við lok félagskiptaglugga og vegna félagaskipta erlendra leikmanna mega gögn berast eftir lokun gluggans um staðfestingu frá viðeigandi stofnun og LOC. Þó skal senda beiðni á skrifstofu KKÍ um LOC fyrir lok gluggans.“
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira