Bachelor-höllin brennur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. nóvember 2018 09:04 Eldurinn fer hratt yfir. Vísir/Getty Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta.Þetta kemur fram á vef Variety þar sem segir að hluti bygginga á lóð hallarinnar hafi eyðilagst algjörlega í eldinum og eldtungurnar séu við það að læsa sig í aðalhluta byggingarinnar. Rob Mills, yfirmaður raunveruleikasjónvarps ABC, framleiðanda þáttanna tísti í nótt að höllin væri í mikilli hættu. Höllin er notuð tvisvar í hverri þáttaröð en þættirnir njóta gríðarlega vinsælda. Í þeim keppir fjöldi kvenna um hylli piparsveins. Gríðarlegir skógareldar brenna nú á þremur stöðum í Kaliforníu. Í norðurhluta ríkisins hefur bærinn Paradise verið lagður í rúst þar sem níu eru taldir af. Í suðurhluta ríkisins hafa stjörnur á borð við Kim Kardashian og Lady Gaga þurft að flýja heimili sín í Malibu vegna elda sem þar geysa.Thinking of the people of Malibu and yes #TheBachelor Mansion is in grave danger as well. https://t.co/HzTAWgqU6x — Robert Mills (@Millsy11374) November 9, 2018 Tengdar fréttir Bachelor-parið segir frá Íslandsdvölinni: Eins og að vera á „annarri plánetu“ Parið heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum eftir að tökum á nýjustu þáttaröð Bachelor-þáttanna lauk. 31. mars 2018 11:17 Kimmel fræðir frægasta hreina svein Bandaríkjanna um kynlíf Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 6. september 2018 11:30 ABC hefur tilkynnt næsta piparsvein Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 4. september 2018 15:30 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira
Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta.Þetta kemur fram á vef Variety þar sem segir að hluti bygginga á lóð hallarinnar hafi eyðilagst algjörlega í eldinum og eldtungurnar séu við það að læsa sig í aðalhluta byggingarinnar. Rob Mills, yfirmaður raunveruleikasjónvarps ABC, framleiðanda þáttanna tísti í nótt að höllin væri í mikilli hættu. Höllin er notuð tvisvar í hverri þáttaröð en þættirnir njóta gríðarlega vinsælda. Í þeim keppir fjöldi kvenna um hylli piparsveins. Gríðarlegir skógareldar brenna nú á þremur stöðum í Kaliforníu. Í norðurhluta ríkisins hefur bærinn Paradise verið lagður í rúst þar sem níu eru taldir af. Í suðurhluta ríkisins hafa stjörnur á borð við Kim Kardashian og Lady Gaga þurft að flýja heimili sín í Malibu vegna elda sem þar geysa.Thinking of the people of Malibu and yes #TheBachelor Mansion is in grave danger as well. https://t.co/HzTAWgqU6x — Robert Mills (@Millsy11374) November 9, 2018
Tengdar fréttir Bachelor-parið segir frá Íslandsdvölinni: Eins og að vera á „annarri plánetu“ Parið heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum eftir að tökum á nýjustu þáttaröð Bachelor-þáttanna lauk. 31. mars 2018 11:17 Kimmel fræðir frægasta hreina svein Bandaríkjanna um kynlíf Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 6. september 2018 11:30 ABC hefur tilkynnt næsta piparsvein Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 4. september 2018 15:30 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira
Bachelor-parið segir frá Íslandsdvölinni: Eins og að vera á „annarri plánetu“ Parið heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum eftir að tökum á nýjustu þáttaröð Bachelor-þáttanna lauk. 31. mars 2018 11:17
Kimmel fræðir frægasta hreina svein Bandaríkjanna um kynlíf Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 6. september 2018 11:30
ABC hefur tilkynnt næsta piparsvein Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 4. september 2018 15:30