Sænskir Jafnaðarmenn auka fylgi sitt í nýrri könnun Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2018 09:55 Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Getty/Pier Marco Tacca Sænski flokkarnir Jafnaðarmannaflokkurinn, Vinstriflokkurinn og Svíþjóðardemókratar bæta allir við sig fylgi í nýrri könnun sænsku Hagstofunnar (SCB) miðað við úrslit þingkosninganna í september. Fylgi borgaralegu flokkanna minnkar. Munurinn milli rauðgrænu og borgaralegu blokkarinnar hefur aukist frá kosningum og er í könnuninni 5,4 prósent, samanborið við 1,1 prósent í kosningunum. Rauðgrænu flokkarnir mælast með samtals 42,9 prósent, en borgaralegu flokkarnir 37,5 prósent. Illa hefur gengið að mynda nýja stjórn en þingforsetinn greindi frá því í síðasta mánuði að hann hugðist tilnefna Stefan Löfven, starfandi forsætisráðherra og formann Jafnaðarmanna, sem nýjan forsætisráðherra. Ekki liggur fyrir hvenær atkvæðagreiðslan fer fram en Löfven bað þingforsetann um helgina um lengri frest til viðræðna við aðra flokka. Tveir borgalegu flokkanna – Miðflokkurinn og Frjálslyndir – hafa lýst því yfir að þeir séu reiðubúnir að samþykkja Löfven sem forsætisráðherra, gangi hann að kröfum þeirra. Fylgi Jafnaðarmanna mælist nú 30,5 prósent, sem er 2,2 prósent meira fylgi en í kosningunum. Fylgi Svíþjóðardemókrata eykst um 0,8 prósent frá kosningum, mælist nú 18,3 prósent.Að neðan má sjá niðurstöðu könnunar SCB (kosningaúrslit sept. 2018 er innan sviga:Rauðgræna blokkin:Jafnaðarmannaflokkurinn 30,5% (28,3%) Vinstriflokkurinn 8,4% (8,0%) Græningjar 4,0% (4,4%)Borgaralega blokkinn: Moderaterna 19,2% (19,8%) Miðflokkurinn 8,6% (8,6%) Frjálslyndir 4,3% (5,5%) Kristilegir demókratar 5,4% (6,3%) Svíþjóðardemókratar: 18,3% (17,5%) Norðurlönd Svíþjóð Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Sjá meira
Sænski flokkarnir Jafnaðarmannaflokkurinn, Vinstriflokkurinn og Svíþjóðardemókratar bæta allir við sig fylgi í nýrri könnun sænsku Hagstofunnar (SCB) miðað við úrslit þingkosninganna í september. Fylgi borgaralegu flokkanna minnkar. Munurinn milli rauðgrænu og borgaralegu blokkarinnar hefur aukist frá kosningum og er í könnuninni 5,4 prósent, samanborið við 1,1 prósent í kosningunum. Rauðgrænu flokkarnir mælast með samtals 42,9 prósent, en borgaralegu flokkarnir 37,5 prósent. Illa hefur gengið að mynda nýja stjórn en þingforsetinn greindi frá því í síðasta mánuði að hann hugðist tilnefna Stefan Löfven, starfandi forsætisráðherra og formann Jafnaðarmanna, sem nýjan forsætisráðherra. Ekki liggur fyrir hvenær atkvæðagreiðslan fer fram en Löfven bað þingforsetann um helgina um lengri frest til viðræðna við aðra flokka. Tveir borgalegu flokkanna – Miðflokkurinn og Frjálslyndir – hafa lýst því yfir að þeir séu reiðubúnir að samþykkja Löfven sem forsætisráðherra, gangi hann að kröfum þeirra. Fylgi Jafnaðarmanna mælist nú 30,5 prósent, sem er 2,2 prósent meira fylgi en í kosningunum. Fylgi Svíþjóðardemókrata eykst um 0,8 prósent frá kosningum, mælist nú 18,3 prósent.Að neðan má sjá niðurstöðu könnunar SCB (kosningaúrslit sept. 2018 er innan sviga:Rauðgræna blokkin:Jafnaðarmannaflokkurinn 30,5% (28,3%) Vinstriflokkurinn 8,4% (8,0%) Græningjar 4,0% (4,4%)Borgaralega blokkinn: Moderaterna 19,2% (19,8%) Miðflokkurinn 8,6% (8,6%) Frjálslyndir 4,3% (5,5%) Kristilegir demókratar 5,4% (6,3%) Svíþjóðardemókratar: 18,3% (17,5%)
Norðurlönd Svíþjóð Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Sjá meira