Jólaverslunin lítur vel út Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. desember 2018 19:00 Jólaverslun fer vel af stað að sögn kaupmanna í Kringlunni en aðsóknin hefur aukist lítillega frá því í desember í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir þurfa fleiri stæði við verslunarmiðstöðina á þessum tíma. Þá hefur netverslun hefur aukist mikið milli ára samkvæmt upplýsingum frá Póstinum. Alls komu tvöhundruð og fimmtíu þúsund manns í Kringluna á fyrst fjórtán dögum desembermánaðar og er það um eins og hálfs prósenta aukning frá því á síðasta ári. Margir lögðu leið sína þangað í dag til að stunda jólainnkaupin og var afar erfitt að finna stæði um tíma. Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri Kringlunnar segir að á dögum sem þessum þurfi fleiri stæði. „Bílastæðin eru í raun þröskuldurinn að því hvað við getum tekið á móti mörgum inní húsið,“ segir hann. Hann segir að fimmtándi desember sé yfirleitt einn af stærri dögum ársins, einkum ef hann ber upp á laugardag. „Síðustu tíu dagarnir í desember eru alla jafna stærstu aðsóknardagar ársins og þetta er fyrsti dagurinn af þeim,“ segir Sigurjón. Jólaverslun gekk afar vel á síðast ári og þetta ár lítur vel út að sögn Sigurjóns. Samkvæmt upplýsingum frá Póstinum hafa pakkasendingar frá útlöndum aukist um 15% það sem af er ári og um tíu prósent innanlands en stór hluti þeirra er vegna aukinnar netverslunar. Sigurjón segir að netverslunin hafi mögulega áhrif á verslun í Kringlunni en aðallega á þann hátt að hún myndi mögulega aukast enn meir ef ekki væri fyrir hana. Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Jólaverslun fer vel af stað að sögn kaupmanna í Kringlunni en aðsóknin hefur aukist lítillega frá því í desember í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir þurfa fleiri stæði við verslunarmiðstöðina á þessum tíma. Þá hefur netverslun hefur aukist mikið milli ára samkvæmt upplýsingum frá Póstinum. Alls komu tvöhundruð og fimmtíu þúsund manns í Kringluna á fyrst fjórtán dögum desembermánaðar og er það um eins og hálfs prósenta aukning frá því á síðasta ári. Margir lögðu leið sína þangað í dag til að stunda jólainnkaupin og var afar erfitt að finna stæði um tíma. Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri Kringlunnar segir að á dögum sem þessum þurfi fleiri stæði. „Bílastæðin eru í raun þröskuldurinn að því hvað við getum tekið á móti mörgum inní húsið,“ segir hann. Hann segir að fimmtándi desember sé yfirleitt einn af stærri dögum ársins, einkum ef hann ber upp á laugardag. „Síðustu tíu dagarnir í desember eru alla jafna stærstu aðsóknardagar ársins og þetta er fyrsti dagurinn af þeim,“ segir Sigurjón. Jólaverslun gekk afar vel á síðast ári og þetta ár lítur vel út að sögn Sigurjóns. Samkvæmt upplýsingum frá Póstinum hafa pakkasendingar frá útlöndum aukist um 15% það sem af er ári og um tíu prósent innanlands en stór hluti þeirra er vegna aukinnar netverslunar. Sigurjón segir að netverslunin hafi mögulega áhrif á verslun í Kringlunni en aðallega á þann hátt að hún myndi mögulega aukast enn meir ef ekki væri fyrir hana.
Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira