UEFA rannsakar kynþáttaníð stuðningsmanna Chelsea Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. desember 2018 08:00 vísir/getty Stuðningsmenn Chelsea voru sakaðir um kynþáttaníð á leik Vidi og Chelsea í Evrópudeildinni í gærkvöld og hefur UEFA hafið rannsókn á málinu. Chelsea gerði jafntefli við Vidi í lokaleik riðlakeppni Evrópudeildarinnar, mikilvægi leiksins var lítið sem ekkert þar sem Chelsea var komið áfram en Vidi úr leik. Stuðningsmenn Chelsea á leiknum, sem fram fór í Búdapest í Ungverjalandi, sungu lag sem beint er að nágrannaliðinu Tottenham. Í laginu er að finna orðalag sem telst til níðs á gyðingum. UEFA hefur ekki formlega kært Chelsea enn sem komið er og mun fara yfir skýrslur frá dómurum og eftirlitsmönnum áður en það er gert. Í yfirlýsingu frá Chelsea segir að: „Gyðingahatur sem og hvert annað form af hatri byggt á kynþáttum eða trúarbrögðum er ekki liðið innan félagsins né meirihluta stuðningsmanna okkar. Það á sér engan stað innan okkar samfélaga.“ „Við höfum staðfastlega haldið því fram mörgu sinnum og kemur það frá eigandanum, stjórninni, þjálfurum og leikmönnum.“ „Þeir einstaklingar sem geta ekki virkjað heilann á sér nóg til þess að skilja þessi einföldu skilaboð og gerast sekir um að skaða mannorð klúbbsins með niðrandi orðum eða gjörðum mæta hörðustu refsingum.“ Þetta atvik kemur aðeins nokkrum dögum eftir að Raheem Sterling sagðist hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Chelsea í leik Chelsea og Manchester City á Stamford Bridge um síðustu helgi. Lögreglan er enn með það mál í rannsókn og hafa fjórir stuðningsmenn verið bannaðir frá Stamford Bridge. Þá á sá stuðningsmaður sem er í brennidepli á rannsókninni eftir að myndbandsupptökur sýna hann hella sér yfir Sterling að hafa misst vinnuna vegna málsins eftir því sem kom fram í fjölmiðlum á Englandi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Stuðningsmenn Chelsea voru sakaðir um kynþáttaníð á leik Vidi og Chelsea í Evrópudeildinni í gærkvöld og hefur UEFA hafið rannsókn á málinu. Chelsea gerði jafntefli við Vidi í lokaleik riðlakeppni Evrópudeildarinnar, mikilvægi leiksins var lítið sem ekkert þar sem Chelsea var komið áfram en Vidi úr leik. Stuðningsmenn Chelsea á leiknum, sem fram fór í Búdapest í Ungverjalandi, sungu lag sem beint er að nágrannaliðinu Tottenham. Í laginu er að finna orðalag sem telst til níðs á gyðingum. UEFA hefur ekki formlega kært Chelsea enn sem komið er og mun fara yfir skýrslur frá dómurum og eftirlitsmönnum áður en það er gert. Í yfirlýsingu frá Chelsea segir að: „Gyðingahatur sem og hvert annað form af hatri byggt á kynþáttum eða trúarbrögðum er ekki liðið innan félagsins né meirihluta stuðningsmanna okkar. Það á sér engan stað innan okkar samfélaga.“ „Við höfum staðfastlega haldið því fram mörgu sinnum og kemur það frá eigandanum, stjórninni, þjálfurum og leikmönnum.“ „Þeir einstaklingar sem geta ekki virkjað heilann á sér nóg til þess að skilja þessi einföldu skilaboð og gerast sekir um að skaða mannorð klúbbsins með niðrandi orðum eða gjörðum mæta hörðustu refsingum.“ Þetta atvik kemur aðeins nokkrum dögum eftir að Raheem Sterling sagðist hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Chelsea í leik Chelsea og Manchester City á Stamford Bridge um síðustu helgi. Lögreglan er enn með það mál í rannsókn og hafa fjórir stuðningsmenn verið bannaðir frá Stamford Bridge. Þá á sá stuðningsmaður sem er í brennidepli á rannsókninni eftir að myndbandsupptökur sýna hann hella sér yfir Sterling að hafa misst vinnuna vegna málsins eftir því sem kom fram í fjölmiðlum á Englandi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira