Ungt par lést með nokkurra klukkustunda millibili Sylvía Hall skrifar 26. desember 2018 12:28 Parið hafði verið saman í átta ár. Facebook Breskt par búsett í Ástralíu lést með aðeins nokkurra klukkustunda millibili á laugardaginn. Jason Francis var 29 ára þegar hann lést eftir að hafa orðið fyrir bíl. Unnusta hans, Alice Robinson, fannst látin nokkrum klukkustundum eftir slysið. Francis varð fyrir bíl 18 ára pizzasendils í Scarborough á laugardagskvöld og var látinn við komu á spítala. Robinson var aðeins nokkra metra í burtu að bíða eftir að unnusti sinn kæmi heim þegar hún sá ljós sjúkrabíla fyrir utan og hljóp að vettvangi. Hún er sögð hafa verið buguð af sorg eftir slysið en þau höfðu verið saman í átta ár. Robinson fannst látin í Mount Hawthorn hverfinu innan við sólarhring eftir dauða Francis en andlát hennar er ekki talið hafa borið að með saknæmum hætti. Hátt í sextán þúsund pund hafa safnast fyrir fjölskyldur þeirra síðan á jóladag, tæplega tvær og hálf milljón íslenskra króna. Francis var mikill íþróttamaður og spilaði meðal annars með Market Drayton fótboltafélaginu í Englandi. Félagið greindi frá andláti hans á Twitter-síðu sinni og minntist hans sem mikilvægs leikmanns sem spilaði stórt hlutverk í liðinu í tíð hans hjá félaginu.It Is With Immense Sadness That We Report The Death Of Former MDTFC 'Great' - Jason Francishttps://t.co/wTrHDgCYL4— Market Drayton F.C. (@MDTFC) 23 December 2018 Ástralía Eyjaálfa Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Breskt par búsett í Ástralíu lést með aðeins nokkurra klukkustunda millibili á laugardaginn. Jason Francis var 29 ára þegar hann lést eftir að hafa orðið fyrir bíl. Unnusta hans, Alice Robinson, fannst látin nokkrum klukkustundum eftir slysið. Francis varð fyrir bíl 18 ára pizzasendils í Scarborough á laugardagskvöld og var látinn við komu á spítala. Robinson var aðeins nokkra metra í burtu að bíða eftir að unnusti sinn kæmi heim þegar hún sá ljós sjúkrabíla fyrir utan og hljóp að vettvangi. Hún er sögð hafa verið buguð af sorg eftir slysið en þau höfðu verið saman í átta ár. Robinson fannst látin í Mount Hawthorn hverfinu innan við sólarhring eftir dauða Francis en andlát hennar er ekki talið hafa borið að með saknæmum hætti. Hátt í sextán þúsund pund hafa safnast fyrir fjölskyldur þeirra síðan á jóladag, tæplega tvær og hálf milljón íslenskra króna. Francis var mikill íþróttamaður og spilaði meðal annars með Market Drayton fótboltafélaginu í Englandi. Félagið greindi frá andláti hans á Twitter-síðu sinni og minntist hans sem mikilvægs leikmanns sem spilaði stórt hlutverk í liðinu í tíð hans hjá félaginu.It Is With Immense Sadness That We Report The Death Of Former MDTFC 'Great' - Jason Francishttps://t.co/wTrHDgCYL4— Market Drayton F.C. (@MDTFC) 23 December 2018
Ástralía Eyjaálfa Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira