ADHD samtökin gagnrýna starfsfólk landlæknis harðlega Andri Eysteinsson skrifar 8. janúar 2019 18:15 Alma D. Möller landlæknir og Elín H. Hinriksdóttir formaður ADHD samtakanna. Stöð 2 / Aðsent Stjórn ADHD samtakanna gagnrýnir í ályktun sinni starfsfólk embættis Landlæknis vegna villandi málflutnings. ADHD samtökin segja málflutning embættisins um meintar ofgreiningar og óeðlilegrar notkunar lyfja vegna ADHD ekki byggja á vísindalegum forsendum og sé í besta falli mistúlkun á fyrirliggjandi gögnumÍ frétt Ríkisútvarpsins frá því fyrr í mánuðinum segir að embætti landlæknis óttist að ofvirknigreiningar séu óhóflegar hér á landi, í fyrra hafi þó í fyrsta sinn dregið úr ávísunum lækna á ofvirknilyf eins og Rítalín. Ólafur B. Einarsson sérfræðingur hjá Landlækni segir þetta stórar fréttir enda hafi notkun lyfjanna þrefaldast á árunum 2008 til 2017.Í ályktun samtakanna segir einnig, „Jafnframt felur þetta í sér alvarlega aðdróttun um að íslenskir geðlæknar og sálfræðingar hafi um árabil stundað kerfisbundið fúsk við greiningar á ADHD og læknisfræðilegar ráðleggingar þeim tengdum.“Þessu hafnar stjórn ADHD samtakanna og bendir á að greiningar á ADHD og úrræði þeim tengd, byggi á leiðbeiningum Embættis Landlæknis og ekkert bendi til þess að staðan sé jafn alvarleg og starfsmenn landlæknis gefi nú í skyn.Samtökin krefjast þess að embætti landlæknis dragi til baka dylgjur starfsmanna um ofgreiningar og ofnotkun lyfja vegna ADHD sem samtökin segja að sé til þess eins fallin að ala á fordómum í garð einstaklinga með ADHD. Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
Stjórn ADHD samtakanna gagnrýnir í ályktun sinni starfsfólk embættis Landlæknis vegna villandi málflutnings. ADHD samtökin segja málflutning embættisins um meintar ofgreiningar og óeðlilegrar notkunar lyfja vegna ADHD ekki byggja á vísindalegum forsendum og sé í besta falli mistúlkun á fyrirliggjandi gögnumÍ frétt Ríkisútvarpsins frá því fyrr í mánuðinum segir að embætti landlæknis óttist að ofvirknigreiningar séu óhóflegar hér á landi, í fyrra hafi þó í fyrsta sinn dregið úr ávísunum lækna á ofvirknilyf eins og Rítalín. Ólafur B. Einarsson sérfræðingur hjá Landlækni segir þetta stórar fréttir enda hafi notkun lyfjanna þrefaldast á árunum 2008 til 2017.Í ályktun samtakanna segir einnig, „Jafnframt felur þetta í sér alvarlega aðdróttun um að íslenskir geðlæknar og sálfræðingar hafi um árabil stundað kerfisbundið fúsk við greiningar á ADHD og læknisfræðilegar ráðleggingar þeim tengdum.“Þessu hafnar stjórn ADHD samtakanna og bendir á að greiningar á ADHD og úrræði þeim tengd, byggi á leiðbeiningum Embættis Landlæknis og ekkert bendi til þess að staðan sé jafn alvarleg og starfsmenn landlæknis gefi nú í skyn.Samtökin krefjast þess að embætti landlæknis dragi til baka dylgjur starfsmanna um ofgreiningar og ofnotkun lyfja vegna ADHD sem samtökin segja að sé til þess eins fallin að ala á fordómum í garð einstaklinga með ADHD.
Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira