Miðflokkurinn missir nær helming fylgisins Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. janúar 2019 20:37 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Vísir/Vilhelm Miðflokkurinn mælist með 5,7 prósent fylgi í nýjum þjóðarpúlsi Gallup en greint var frá niðurstöðunum í kvöldfréttum RÚV. Fylgi flokksins fellur þar með um nær helming en hann hlaut 10,9 prósent atkvæða í síðustu Alþingiskosningum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur sem fyrr með 22,7 prósent fylgi. Þá eykst fylgi Framsóknarflokksins um nær fjögur prósentustig milli mánaða en 11,4 prósent segjast myndu kjósa flokkinn nú. Fylgi Sósíalistaflokks Íslands eykst jafnframt um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða og mælist flokkurinn með rúmt þriggja prósenta fylgi. 5,3 prósent segjast myndu kjósa Flokk fólksins, 18,4 prósent Samfylkinguna, 11,6 prósent Vinstri græn og um það bil jafnmargir, eða rúm 10 prósent, Pírata og Viðreisn. Þá minnkar fylgi við ríkisstjórnina um eitt prósentustig milli mánaða. Könnun Gallups á fylgi flokkanna var gerð 3. desember 2018 til 1. janúar 2019. Heildarúrtaksstærð var 4.899 og þátttökuhlutfall var 58 prósent. Alþingi Tengdar fréttir Hættir hjá Miðflokknum vegna skipulagsleysis Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík, hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn. 30. desember 2018 11:32 Miðflokkurinn næði ekki manni inn Ný könnun Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is sýnir Miðflokkinn með 4,3 prósenta fylgi og er gerð eftir að Klaustursmálið komst í hámæli. 5. desember 2018 06:00 Samfylking og Sjálfstæðisflokkur stærstu flokkarnir í nýrri könnun Miðflokkur og Flokkur fólksins næðu ekki manni inn. 6. desember 2018 13:44 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Sjá meira
Miðflokkurinn mælist með 5,7 prósent fylgi í nýjum þjóðarpúlsi Gallup en greint var frá niðurstöðunum í kvöldfréttum RÚV. Fylgi flokksins fellur þar með um nær helming en hann hlaut 10,9 prósent atkvæða í síðustu Alþingiskosningum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur sem fyrr með 22,7 prósent fylgi. Þá eykst fylgi Framsóknarflokksins um nær fjögur prósentustig milli mánaða en 11,4 prósent segjast myndu kjósa flokkinn nú. Fylgi Sósíalistaflokks Íslands eykst jafnframt um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða og mælist flokkurinn með rúmt þriggja prósenta fylgi. 5,3 prósent segjast myndu kjósa Flokk fólksins, 18,4 prósent Samfylkinguna, 11,6 prósent Vinstri græn og um það bil jafnmargir, eða rúm 10 prósent, Pírata og Viðreisn. Þá minnkar fylgi við ríkisstjórnina um eitt prósentustig milli mánaða. Könnun Gallups á fylgi flokkanna var gerð 3. desember 2018 til 1. janúar 2019. Heildarúrtaksstærð var 4.899 og þátttökuhlutfall var 58 prósent.
Alþingi Tengdar fréttir Hættir hjá Miðflokknum vegna skipulagsleysis Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík, hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn. 30. desember 2018 11:32 Miðflokkurinn næði ekki manni inn Ný könnun Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is sýnir Miðflokkinn með 4,3 prósenta fylgi og er gerð eftir að Klaustursmálið komst í hámæli. 5. desember 2018 06:00 Samfylking og Sjálfstæðisflokkur stærstu flokkarnir í nýrri könnun Miðflokkur og Flokkur fólksins næðu ekki manni inn. 6. desember 2018 13:44 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Sjá meira
Hættir hjá Miðflokknum vegna skipulagsleysis Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík, hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn. 30. desember 2018 11:32
Miðflokkurinn næði ekki manni inn Ný könnun Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is sýnir Miðflokkinn með 4,3 prósenta fylgi og er gerð eftir að Klaustursmálið komst í hámæli. 5. desember 2018 06:00
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur stærstu flokkarnir í nýrri könnun Miðflokkur og Flokkur fólksins næðu ekki manni inn. 6. desember 2018 13:44