Næstum því stórslys þegar lifandi lukkudýr hittust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2019 11:30 Bevo lætur finna fyrir sér eins og leikmennirnir í liðinu hans. Vísir/Getty Lukkudýrin eru í stóru hlutverki á leikdögum í bandarískum íþróttum og þetta á sérstaklega við í háskólaboltanum. Bandaríkjamenn eru oftast þó ekki með nein „gervi“ lukkudýr á svæðinu. Það flottasta er augljóslega að mæta með lifandi lukkudýr á staðinn en lukkudýr háskólanna eru oft dýr en ekki einhverjar furðuverir eins og hjá mörgum atvinnumannaliðunum. Það getur hinsvegar skapast hættuástand þegar menn fara að ýta þessum lukkudýrum saman eins og gerðist fyrir leik Texas Longhorns og Georgia Bulldogs en þau áttust við á nýársdag í leiknum um Sykurskálina (2019 Allstate Sugar Bowl). Lukkudýr Texas liðsins er stórhyrndur nautgripur (Longhorn) en lukkudýr Georgia liðsins er bolabítur. Boltabíturinn heitir Uga en risanautið heitir Bevo. Það er talsverður stærðarmunur á þessum tveimur lukkudýrum og það varð næstum því stórslys þegar einhverjum datt í hug að „ýta“ þeim saman. Þetta átt að vera gott myndamóment fyrir ljósmyndarana sem voru mættir til að mynda Sykurskálina 2019 en á endanum voru menn bara ljónheppnir að enginn slasaðist. Kannski var litli bolabíturinn fegnastur að sleppa heill frá þessu enda ekkert grín að mæta risanauti á ferðinni. Texas Longhorns unnu annars leikinn 28-21 eftir að hafa komist í 17-0. Kannski náði Bevo bara að hræða og hrista svo vel upp í andstæðingunum að það tók þá allan fyrri hálfleikinn að jafna sig. Myndband af þessu skondna atviki má sjá hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Lukkudýrin eru í stóru hlutverki á leikdögum í bandarískum íþróttum og þetta á sérstaklega við í háskólaboltanum. Bandaríkjamenn eru oftast þó ekki með nein „gervi“ lukkudýr á svæðinu. Það flottasta er augljóslega að mæta með lifandi lukkudýr á staðinn en lukkudýr háskólanna eru oft dýr en ekki einhverjar furðuverir eins og hjá mörgum atvinnumannaliðunum. Það getur hinsvegar skapast hættuástand þegar menn fara að ýta þessum lukkudýrum saman eins og gerðist fyrir leik Texas Longhorns og Georgia Bulldogs en þau áttust við á nýársdag í leiknum um Sykurskálina (2019 Allstate Sugar Bowl). Lukkudýr Texas liðsins er stórhyrndur nautgripur (Longhorn) en lukkudýr Georgia liðsins er bolabítur. Boltabíturinn heitir Uga en risanautið heitir Bevo. Það er talsverður stærðarmunur á þessum tveimur lukkudýrum og það varð næstum því stórslys þegar einhverjum datt í hug að „ýta“ þeim saman. Þetta átt að vera gott myndamóment fyrir ljósmyndarana sem voru mættir til að mynda Sykurskálina 2019 en á endanum voru menn bara ljónheppnir að enginn slasaðist. Kannski var litli bolabíturinn fegnastur að sleppa heill frá þessu enda ekkert grín að mæta risanauti á ferðinni. Texas Longhorns unnu annars leikinn 28-21 eftir að hafa komist í 17-0. Kannski náði Bevo bara að hræða og hrista svo vel upp í andstæðingunum að það tók þá allan fyrri hálfleikinn að jafna sig. Myndband af þessu skondna atviki má sjá hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira