Gagnagrunnur um laun landsmanna nýtist til stefnumótunar Heimir Már Pétursson skrifar 18. janúar 2019 19:32 Leiðtogar stjórnarflokkanna kynntu í dag nýjan gagnagrunn á netinu þar sem hægt er að skoða launaþróun einstakra hópa langt aftur í tímann. Forsætisráðherra segir grunninn gagnast stjórnvöldum við stefnumótun til framtíðar. Vísir/Vilhelm Leiðtogar stjórnarflokkanna kynntu í dag nýjan gagnagrunn á netinu þar sem hægt er að skoða launaþróun einstakra hópa langt aftur í tímann. Forsætisráðherra segir grunninn gagnast stjórnvöldum við stefnumótun til framtíðar. Undanfarið ár hefur verið unnið að því á vegum forsætisráðuneytisins í samstarfi við um áttatíu aðila að koma gagnagrunninum á legg. Upplýsingarnar eru ópersónugreinanlegar en sýna þróun raunverulegra ráðstöfunartekna ólíkra hópa, þar sem tekið er tillit til bóta ýmis konar frá ríki og sveitarfélögum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir gagnagrunninn betri en nokkra þurra skýrslu um tekjur landsmanna. „Ég held að þetta sé algerlega einstakt verkefni. Ég held að hvergi; mér er ekki kunnugt um að nokkurs staðar hafi áður verið farið jafn djúpt ofan í raungögn yfir svona langt tímabil. Og nákvæmlega skoðað hvernig lífskjaraþróunin hefur verið yfir svona langt tímabil,” segir Bjarni.Leiðtogar stjórnarflokkanna kynntu í dag nýjan gagnagrunn á netinu þar sem hægt er að skoða launaþróun einstakra hópa langt aftur í tíma.Vísir/VilhelmNú geta allir farið inn á vefinn tekjusagan.is og borið sjálfan sig saman við þróun tekna ólíkra hópa á undanförnum tuttugu og fimm árum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir merkilegt að skoða hvernig fjármálakreppan lék einstaka hópa í samfélaginu. „Það er auðvitað mikilvægt að draga það saman í þessum grunni. En sýna líka hvernig ólíkum hópum hefur gengið að ná sér aftur á strik eftir hrun. Getur þetta hjálpað stjórnvöldum við stefnumótun? Algerlega tvímælalaust. Þetta er eitt af því sem við höfum verið að ræða. Það hefur verið ákveðinn skortur á að raungögn séu aðgengileg með svona tiltölulega einföldum og gagnsæjum hætti,” segir Katrín. Þannig megi greina hópa sem stjórnvöld þurfi að huga betur að, eins og einstæðar mæður og aðra hópa sem vegnað hefur betur. Einnig að fólk færist milli tekjuhópa. Í þessum gögnum sem við birtum getum við í raun og veru séð hvernig fólk færist á milli tekjutíunda í lífshlaupinu. Þau virðast benda til að félagslegur hreyfanleiki á Íslandi sé mjög mikill. Sem er auðvitað mjög jákvætt,” segir Katrín. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu og sveitarstjórnaráðherra telur að grunnurinn muni gagnast stjórnvöldum vel við stefnumótun og við að ákveða hvert þau beina aðstoð sinni. „Þá er þetta tæki fyrir stjórnvöld, að greina þá hópa og beina þar af leiðandi stuðningnum með skynsamlegri hætti til þeirra. Heldur við höfum almennt verið í umræðunni,” segir Sigurður Ingi. Alþingi Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Leiðtogar stjórnarflokkanna kynntu í dag nýjan gagnagrunn á netinu þar sem hægt er að skoða launaþróun einstakra hópa langt aftur í tímann. Forsætisráðherra segir grunninn gagnast stjórnvöldum við stefnumótun til framtíðar. Undanfarið ár hefur verið unnið að því á vegum forsætisráðuneytisins í samstarfi við um áttatíu aðila að koma gagnagrunninum á legg. Upplýsingarnar eru ópersónugreinanlegar en sýna þróun raunverulegra ráðstöfunartekna ólíkra hópa, þar sem tekið er tillit til bóta ýmis konar frá ríki og sveitarfélögum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir gagnagrunninn betri en nokkra þurra skýrslu um tekjur landsmanna. „Ég held að þetta sé algerlega einstakt verkefni. Ég held að hvergi; mér er ekki kunnugt um að nokkurs staðar hafi áður verið farið jafn djúpt ofan í raungögn yfir svona langt tímabil. Og nákvæmlega skoðað hvernig lífskjaraþróunin hefur verið yfir svona langt tímabil,” segir Bjarni.Leiðtogar stjórnarflokkanna kynntu í dag nýjan gagnagrunn á netinu þar sem hægt er að skoða launaþróun einstakra hópa langt aftur í tíma.Vísir/VilhelmNú geta allir farið inn á vefinn tekjusagan.is og borið sjálfan sig saman við þróun tekna ólíkra hópa á undanförnum tuttugu og fimm árum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir merkilegt að skoða hvernig fjármálakreppan lék einstaka hópa í samfélaginu. „Það er auðvitað mikilvægt að draga það saman í þessum grunni. En sýna líka hvernig ólíkum hópum hefur gengið að ná sér aftur á strik eftir hrun. Getur þetta hjálpað stjórnvöldum við stefnumótun? Algerlega tvímælalaust. Þetta er eitt af því sem við höfum verið að ræða. Það hefur verið ákveðinn skortur á að raungögn séu aðgengileg með svona tiltölulega einföldum og gagnsæjum hætti,” segir Katrín. Þannig megi greina hópa sem stjórnvöld þurfi að huga betur að, eins og einstæðar mæður og aðra hópa sem vegnað hefur betur. Einnig að fólk færist milli tekjuhópa. Í þessum gögnum sem við birtum getum við í raun og veru séð hvernig fólk færist á milli tekjutíunda í lífshlaupinu. Þau virðast benda til að félagslegur hreyfanleiki á Íslandi sé mjög mikill. Sem er auðvitað mjög jákvætt,” segir Katrín. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu og sveitarstjórnaráðherra telur að grunnurinn muni gagnast stjórnvöldum vel við stefnumótun og við að ákveða hvert þau beina aðstoð sinni. „Þá er þetta tæki fyrir stjórnvöld, að greina þá hópa og beina þar af leiðandi stuðningnum með skynsamlegri hætti til þeirra. Heldur við höfum almennt verið í umræðunni,” segir Sigurður Ingi.
Alþingi Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira