500 dagar í fyrsta leik á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 16:30 Stundin þegar Ísland hefur tryggt sér sigur á Englandi og sæti í átta liða úrslitum á EM. Getty/Marc Atkins Í dag eru 500 dagar þangað til Evrópumótið í knattspyrnu hefst en þar verður íslenska landsliðið vonandi meðal þátttökuliða. Íslenska landsliðið spilar sinn fyrsta leik í undankeppninni 22. mars næstkomandi eða eftir 52 daga. Strákarnir okkar sækja þá Andorra heim og spila síðan við Frakka í París þremur dögum síðar. Í riðli Íslands eru einnig Albanía, Moldóva og Tyrkland en undankeppnin fer fram frá mars fram í nóvember 2019. Lokaleikur íslenska liðsins er í Moldóvu 17. nóvember á þessu ári. It's officially 500 days to go until #EURO2020 kicks off! Based on current squads, who do you think will lift the Henri Delaunay trophy at Wembley pic.twitter.com/aV5W8L3M7Q — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) January 29, 2019 Úrslitakeppni Evrópumótsins hefst síðan með setningarleik á Ólympíuleikvanginum í Róm 12. júní 2020. Evrópumótið verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta verður mjög sérstök Evrópukeppni því hún verður spiluð í tólf löndum út um alla Evrópu en úrslitaleikirnir, undanúrslitin og úrslitin, fara síðan fram á Wembley í London í júlí 2020. Keppnisborgirnar eru hér fyrir neðan.Which #EURO2020 host will you be visiting? Amsterdam Baku Bilbao Bucharest Budapest Copenhagen Dublin Glasgow London Munich Rome Saint Petersburg — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) January 14, 2019Íslenska knattspyrnulandsliðið komst í átta liða úrslit á sínu fyrsta Evrópumóti sem var í Frakklandi sumarið 2016. Liðið sló þá England út úr sextán liða úrslitunum en tapaði síðan 5-2 fyrir Frakklandi í átta liða úrslitunum.#EURO2020 J-5br>Votre top 3 des favoris pour succéder au Portugal? 1. 2. 3. pic.twitter.com/fxDtJRJZOV — EURO 2020 (@EURO2020) January 29, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúraði Diogo Jota á fótinn sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Sjá meira
Í dag eru 500 dagar þangað til Evrópumótið í knattspyrnu hefst en þar verður íslenska landsliðið vonandi meðal þátttökuliða. Íslenska landsliðið spilar sinn fyrsta leik í undankeppninni 22. mars næstkomandi eða eftir 52 daga. Strákarnir okkar sækja þá Andorra heim og spila síðan við Frakka í París þremur dögum síðar. Í riðli Íslands eru einnig Albanía, Moldóva og Tyrkland en undankeppnin fer fram frá mars fram í nóvember 2019. Lokaleikur íslenska liðsins er í Moldóvu 17. nóvember á þessu ári. It's officially 500 days to go until #EURO2020 kicks off! Based on current squads, who do you think will lift the Henri Delaunay trophy at Wembley pic.twitter.com/aV5W8L3M7Q — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) January 29, 2019 Úrslitakeppni Evrópumótsins hefst síðan með setningarleik á Ólympíuleikvanginum í Róm 12. júní 2020. Evrópumótið verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta verður mjög sérstök Evrópukeppni því hún verður spiluð í tólf löndum út um alla Evrópu en úrslitaleikirnir, undanúrslitin og úrslitin, fara síðan fram á Wembley í London í júlí 2020. Keppnisborgirnar eru hér fyrir neðan.Which #EURO2020 host will you be visiting? Amsterdam Baku Bilbao Bucharest Budapest Copenhagen Dublin Glasgow London Munich Rome Saint Petersburg — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) January 14, 2019Íslenska knattspyrnulandsliðið komst í átta liða úrslit á sínu fyrsta Evrópumóti sem var í Frakklandi sumarið 2016. Liðið sló þá England út úr sextán liða úrslitunum en tapaði síðan 5-2 fyrir Frakklandi í átta liða úrslitunum.#EURO2020 J-5br>Votre top 3 des favoris pour succéder au Portugal? 1. 2. 3. pic.twitter.com/fxDtJRJZOV — EURO 2020 (@EURO2020) January 29, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúraði Diogo Jota á fótinn sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Sjá meira