Benedikt: Ég er hvorki vitleysingur né veruleikafirrtur Guðlaugur Valgeirsson skrifar 23. janúar 2019 22:15 Benedikt þjálfar nú lið KR. vísir/stefán Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var að sjálfsögðu svekktur eftir tap liðsins gegn Val en var samt sem áður mjög ánægður með baráttuna hjá sínu liði. „Það var ýmislegt sem gekk í þessum leik. Ég segi þetta ekki oft eftir tap en ég er ógeðslega ánægður með mitt lið í þessum leik. Við töpum hérna með 12 stigum en þrátt fyrir það sýnum við frábæra baráttu.” „Það kannski gekk ekki allt upp en stelpurnar eiga mikið hrós skilið fyrir frammistöðuna í kvöld.” Hann segist ekki vera neinn vitleysingur og veit það að til að vinna lið eins og Val þarf mjög mikið að ganga upp. „Þetta er svolítið tvíþætt, keppnismaðurinn í mér er drullusvekktur með tap en ég er samt enginn vitleysingur og ekki veruleikafirrtur heldur. Ég veit hvað við erum að eiga við hérna og það vita allir að Valur er að fara klára þetta mót.” „Þær tapa örugglega ekki mörgum leikjum, mesta lagi einum og þetta er frábært lið sem við erum að eiga við og Helena er bara svo mörgum númerum fyrir ofan þessa deild að það hálfa væri hellingur en við reyndum og þegar upp er staðið gætum við verið eina liðið sem vinnur Val með Helenu innanborðs þegar tímabilið verður gert upp.” Það er mikil breidd í liði Vals og Benni yrði alls ekkert hissa ef Valur myndi hreinlega vinna alla titlana sem eru í boði í ár. „Það er endalaus breidd hjá þeim. Þetta eru allt stelpur sem hafa sannað sig og eru hörkugóðar. Frábær metnaður í Val og það er búið að setja saman alveg drullugott lið með gríðarlega efnilegan þjálfara í Darra þannig það er allt til alls til að hreinlega vinna allt sem er í boði. Taka eitt grand slam,” sagði Benni að lokum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 82-70 | Valur kláraði toppliðið Það er fátt sem fær Val stoppað þessa daganna. 23. janúar 2019 22:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var að sjálfsögðu svekktur eftir tap liðsins gegn Val en var samt sem áður mjög ánægður með baráttuna hjá sínu liði. „Það var ýmislegt sem gekk í þessum leik. Ég segi þetta ekki oft eftir tap en ég er ógeðslega ánægður með mitt lið í þessum leik. Við töpum hérna með 12 stigum en þrátt fyrir það sýnum við frábæra baráttu.” „Það kannski gekk ekki allt upp en stelpurnar eiga mikið hrós skilið fyrir frammistöðuna í kvöld.” Hann segist ekki vera neinn vitleysingur og veit það að til að vinna lið eins og Val þarf mjög mikið að ganga upp. „Þetta er svolítið tvíþætt, keppnismaðurinn í mér er drullusvekktur með tap en ég er samt enginn vitleysingur og ekki veruleikafirrtur heldur. Ég veit hvað við erum að eiga við hérna og það vita allir að Valur er að fara klára þetta mót.” „Þær tapa örugglega ekki mörgum leikjum, mesta lagi einum og þetta er frábært lið sem við erum að eiga við og Helena er bara svo mörgum númerum fyrir ofan þessa deild að það hálfa væri hellingur en við reyndum og þegar upp er staðið gætum við verið eina liðið sem vinnur Val með Helenu innanborðs þegar tímabilið verður gert upp.” Það er mikil breidd í liði Vals og Benni yrði alls ekkert hissa ef Valur myndi hreinlega vinna alla titlana sem eru í boði í ár. „Það er endalaus breidd hjá þeim. Þetta eru allt stelpur sem hafa sannað sig og eru hörkugóðar. Frábær metnaður í Val og það er búið að setja saman alveg drullugott lið með gríðarlega efnilegan þjálfara í Darra þannig það er allt til alls til að hreinlega vinna allt sem er í boði. Taka eitt grand slam,” sagði Benni að lokum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 82-70 | Valur kláraði toppliðið Það er fátt sem fær Val stoppað þessa daganna. 23. janúar 2019 22:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 82-70 | Valur kláraði toppliðið Það er fátt sem fær Val stoppað þessa daganna. 23. janúar 2019 22:00