Framlengingin: Eins og að horfa inn í Mordor Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. janúar 2019 23:30 Fannar Ólafsson situr ekki á skoðunum sínum s2 sport Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport þar sem málefni líðandi stundar eru rædd. Í þessari viku fóru strákarnir yfir hvaða lið hafi ollið vonbrigðum í nýliðinni umferð. Fannar Ólafsson sagðist hafa þurft þunglyndislyf eftir að hafa horft á Breiðablik í tíu mínútur. „Það er bara svartnætti og eins og að horfa inn í Mordor. Þetta var hundleiðinlegt. Guð minn góður,“ sagði Fannar. „Þeir slógu einhver met í ömurlegum körfubolta,“ tók Jón Halldór Eðvaldsson undir. Breiðablik tapaði 68-99 fyrir ÍR, en staðan hefði mátt vera mun verri miðað við spilamennsku Blika lengst af í leiknum. Jón Halldór minntist þó líka á Tindastól sem tapaði fyrir Haukum í Hafnarfirði. „Eitt best mannaða lið deildarinnar, hvað er að frétta? Mætið í leikinn og spiliði.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig meðal annars hvort KR-ingar þurfi að hafa áhyggjur og hvaða lið sé líklegast til þess að bæta við sig leikmönnum. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan, þar á meðal ómissandi lokasprett þegar Kjartan Atli spurði þá Fannar og Jonna hvort þeir ætluðu að taka þátt í veganúar. Þeir sem hafa séð til Fannars Ólafssonar ættu að geta ímyndað sér viðbrögðin, en fyrir hina þá eru þau hér.Klippa: Framlengingin: Algjört svartnætti hjá Blikum Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dominos Körfuboltakvöld: Hún hefur unnið sér inn þessa virðingu Kjartan Atli og félagar fóru yfir stöðu mála í Dominos deild kvenna síðastliðið föstudagskvöld þar sem þeir tóku meðal annar fyrir leik KR og Stjörnunnar. 20. janúar 2019 15:00 Fannar skammar: Þetta er eins og mamma að skjóta körfubolta Einn uppáhaldsliður margra í Domino's Körfuboltakvöldi er Fannar skammar. Fannar Ólafsson var mættur í settið í gærkvöldi og hann lét menn heldur betur heyra það. 19. janúar 2019 23:30 Körfuboltakvöld: Galið að hafa náð þessu kemistríi í gang í töpuðum leik Þórsarar frá Þorlákshöfn unnu ótrúlegan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Þór var 19 stigum undir fyrir loka fjórðunginn. 20. janúar 2019 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport þar sem málefni líðandi stundar eru rædd. Í þessari viku fóru strákarnir yfir hvaða lið hafi ollið vonbrigðum í nýliðinni umferð. Fannar Ólafsson sagðist hafa þurft þunglyndislyf eftir að hafa horft á Breiðablik í tíu mínútur. „Það er bara svartnætti og eins og að horfa inn í Mordor. Þetta var hundleiðinlegt. Guð minn góður,“ sagði Fannar. „Þeir slógu einhver met í ömurlegum körfubolta,“ tók Jón Halldór Eðvaldsson undir. Breiðablik tapaði 68-99 fyrir ÍR, en staðan hefði mátt vera mun verri miðað við spilamennsku Blika lengst af í leiknum. Jón Halldór minntist þó líka á Tindastól sem tapaði fyrir Haukum í Hafnarfirði. „Eitt best mannaða lið deildarinnar, hvað er að frétta? Mætið í leikinn og spiliði.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig meðal annars hvort KR-ingar þurfi að hafa áhyggjur og hvaða lið sé líklegast til þess að bæta við sig leikmönnum. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan, þar á meðal ómissandi lokasprett þegar Kjartan Atli spurði þá Fannar og Jonna hvort þeir ætluðu að taka þátt í veganúar. Þeir sem hafa séð til Fannars Ólafssonar ættu að geta ímyndað sér viðbrögðin, en fyrir hina þá eru þau hér.Klippa: Framlengingin: Algjört svartnætti hjá Blikum
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dominos Körfuboltakvöld: Hún hefur unnið sér inn þessa virðingu Kjartan Atli og félagar fóru yfir stöðu mála í Dominos deild kvenna síðastliðið föstudagskvöld þar sem þeir tóku meðal annar fyrir leik KR og Stjörnunnar. 20. janúar 2019 15:00 Fannar skammar: Þetta er eins og mamma að skjóta körfubolta Einn uppáhaldsliður margra í Domino's Körfuboltakvöldi er Fannar skammar. Fannar Ólafsson var mættur í settið í gærkvöldi og hann lét menn heldur betur heyra það. 19. janúar 2019 23:30 Körfuboltakvöld: Galið að hafa náð þessu kemistríi í gang í töpuðum leik Þórsarar frá Þorlákshöfn unnu ótrúlegan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Þór var 19 stigum undir fyrir loka fjórðunginn. 20. janúar 2019 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Dominos Körfuboltakvöld: Hún hefur unnið sér inn þessa virðingu Kjartan Atli og félagar fóru yfir stöðu mála í Dominos deild kvenna síðastliðið föstudagskvöld þar sem þeir tóku meðal annar fyrir leik KR og Stjörnunnar. 20. janúar 2019 15:00
Fannar skammar: Þetta er eins og mamma að skjóta körfubolta Einn uppáhaldsliður margra í Domino's Körfuboltakvöldi er Fannar skammar. Fannar Ólafsson var mættur í settið í gærkvöldi og hann lét menn heldur betur heyra það. 19. janúar 2019 23:30
Körfuboltakvöld: Galið að hafa náð þessu kemistríi í gang í töpuðum leik Þórsarar frá Þorlákshöfn unnu ótrúlegan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Þór var 19 stigum undir fyrir loka fjórðunginn. 20. janúar 2019 09:00