Samtal verkalýðsfélaga við stjórnvöld komið í gang Sighvatur Arnmundsson skrifar 1. febrúar 2019 06:00 Fólk hefur fundað stíft hjá ríkissáttasemjara að undanförnu. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI „Það samtal sem við höfum verið að bíða eftir við stjórnvöld er komið í gang. Við höfum auðvitað verið að ræða þessa stóru þætti eins og launaliðinn en það klárast í rauninni ekki fyrr en við vitum hver aðkoma stjórnvalda verður,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Þriðji sáttafundur vikunnar milli Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, VR og Verkalýðsfélags Grindavíkur fer fram í dag. Forsetateymi ASÍ ræddi skattatillögur sínar við stjórnvöldum í gær. Ragnar Þór segir jákvætt að aðkoma stjórnvalda sé að skýrast. „En ef hlutir fara ekki að skýrast innan tveggja vikna munum við íhuga næstu skref.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að eftir helgi sé von á skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og Indriða H. Þorlákssonar, fyrrverandi ríkisskattstjóra, um skattamál. Sólveig segir skýrsluna gott fóður í viðræður við stjórnvöld. „Alexandria Ocasio-Cortez, félagi minn í Bandaríkjunum, hefur sagt að það sé alltaf verið að stilla hlutunum þannig upp að almenningur skilji ekki flókna hluti. Okkar afstaða er að það sé hluti af einhverju kúgunartæki. Við skiljum alveg flókna hluti ef þeir eru settir fram á mannamáli.“ Sólveig segir verkalýðsfélögin ekki hafa slegið neitt af kröfum sínum gagnvart SA. „Við erum bara enn þá í viðræðum við SA en við viljum líka að viðræður við stjórnvöld fari af stað á fullum krafti.“ Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Fjármálaráðherra segir skattatillögur ASÍ hækka skatta á millitekjufólk Fjármálaráðherra segir hugmyndir Alþýðusambandsins í skattamálum auka jaðarskatta og auka skattheimtu á millitekjuhópa of mikið. 31. janúar 2019 13:24 Ætla að koma í veg fyrir undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði Áríðandi að koma tillögunum sem fyrst í framkvæmd að mati formanns starfshópsins. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir þau fyrirtæki sem séu að svindla og svína á fólki fái ekkert annað tækifæri og verðikomið út af markað, 31. janúar 2019 19:00 Er svartsýnn á að viðræðurnar skili niðurstöðu Um mánuður er liðinn frá því að kjarasamningar á almennum vinnumarkaði losnuðu. 30. janúar 2019 11:19 Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Sjá meira
„Það samtal sem við höfum verið að bíða eftir við stjórnvöld er komið í gang. Við höfum auðvitað verið að ræða þessa stóru þætti eins og launaliðinn en það klárast í rauninni ekki fyrr en við vitum hver aðkoma stjórnvalda verður,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Þriðji sáttafundur vikunnar milli Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, VR og Verkalýðsfélags Grindavíkur fer fram í dag. Forsetateymi ASÍ ræddi skattatillögur sínar við stjórnvöldum í gær. Ragnar Þór segir jákvætt að aðkoma stjórnvalda sé að skýrast. „En ef hlutir fara ekki að skýrast innan tveggja vikna munum við íhuga næstu skref.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að eftir helgi sé von á skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors og Indriða H. Þorlákssonar, fyrrverandi ríkisskattstjóra, um skattamál. Sólveig segir skýrsluna gott fóður í viðræður við stjórnvöld. „Alexandria Ocasio-Cortez, félagi minn í Bandaríkjunum, hefur sagt að það sé alltaf verið að stilla hlutunum þannig upp að almenningur skilji ekki flókna hluti. Okkar afstaða er að það sé hluti af einhverju kúgunartæki. Við skiljum alveg flókna hluti ef þeir eru settir fram á mannamáli.“ Sólveig segir verkalýðsfélögin ekki hafa slegið neitt af kröfum sínum gagnvart SA. „Við erum bara enn þá í viðræðum við SA en við viljum líka að viðræður við stjórnvöld fari af stað á fullum krafti.“
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Fjármálaráðherra segir skattatillögur ASÍ hækka skatta á millitekjufólk Fjármálaráðherra segir hugmyndir Alþýðusambandsins í skattamálum auka jaðarskatta og auka skattheimtu á millitekjuhópa of mikið. 31. janúar 2019 13:24 Ætla að koma í veg fyrir undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði Áríðandi að koma tillögunum sem fyrst í framkvæmd að mati formanns starfshópsins. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir þau fyrirtæki sem séu að svindla og svína á fólki fái ekkert annað tækifæri og verðikomið út af markað, 31. janúar 2019 19:00 Er svartsýnn á að viðræðurnar skili niðurstöðu Um mánuður er liðinn frá því að kjarasamningar á almennum vinnumarkaði losnuðu. 30. janúar 2019 11:19 Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Sjá meira
Fjármálaráðherra segir skattatillögur ASÍ hækka skatta á millitekjufólk Fjármálaráðherra segir hugmyndir Alþýðusambandsins í skattamálum auka jaðarskatta og auka skattheimtu á millitekjuhópa of mikið. 31. janúar 2019 13:24
Ætla að koma í veg fyrir undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði Áríðandi að koma tillögunum sem fyrst í framkvæmd að mati formanns starfshópsins. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir þau fyrirtæki sem séu að svindla og svína á fólki fái ekkert annað tækifæri og verðikomið út af markað, 31. janúar 2019 19:00
Er svartsýnn á að viðræðurnar skili niðurstöðu Um mánuður er liðinn frá því að kjarasamningar á almennum vinnumarkaði losnuðu. 30. janúar 2019 11:19