Stjarnan einstakt félag á Íslandi: Fyrst með bæði lið í bikarúrslit á sama tíma í þremur greinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2019 12:30 Stjarnan fagnar bikarmeistaratitlinum árið 2015. vísir/þórdís Stjörnufólk fjölmennir örugglega í Laugardalshöllina á morgun þegar bikarúrslitaleikir Geysisbikarsins fara fram. Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar spila þá til úrslita. Karlalið Stjörnunnar hefur unnið bikarinn þrisvar sinnum áður en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Stjörnunnar fer alla leið í bikaúrslitaleikinn. Með því að koma báðum liðunum í bikarúrslitin á sama ári þá hefur Stjarnan náð því í þremur stærstu boltagreinunum á Íslandi, knattspyrnu, körfubolta og handbolta. Engu öðru íslensku félagi hefur tekist þetta í þremur greinum en KR, Valur og Haukar hafa átt bæði lið í bikarúrslitum á sama tíma í tveimur greinum. Handboltalið Stjörnunnar komust fyrst bæði í bikaúrslitin árið 1986 og urðu þá að sætta sig við silfur í báðum leikjum. Þremur árum síðar unnu bæði Stjörnuliðin aftur á móti bikarmeistaratitilinn. Knattspyrnulið Stjörnunnar komust fyrst bæði í bikaúrslitin árið 2012 en endurtóku síðan leikinn síðasta haust. Kvennaliðið vann bikarinn 2012 en karlaliðið 2018. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þau félög sem hafa átt bæði liðin í bikaúrslitum á sama ári í þessum þremur stærstu boltagreinum landsins.Félög með bæði liðin sín á sama tíma í bikaúrslitum:Körfubolti (21 sinni) 7 sinnum - KR (1975, 1977, 1982, 1997, 2002, 2009, 2011) 6 sinnum - Keflavík (1990, 1993, 1994, 1997, 2003, 2004) 2 sinnum - ÍS (1978, 1980) 2 sinnum - ÍR (1979, 1989) 1 sinni - Haukar (1993) 1 sinni - Njarðvík (2002) 1 sinni - Grindavík (2006)1 sinni - Stjarnan (2019)Knattaspyrna (16 sinnum) 5 sinnum - KR (1994, 1995, 1999, 2008, 2011) 3 sinnum - ÍA (1983, 1984, 1993) 2 sinnum - Valur (1988, 1990) 2 sinnum - Breiðablik (2009, 2018)2 sinnum - Stjarnan (2012, 2018) 2 sinnum - ÍBV (2016, 2017)Handbolti (16 sinnum) 4 sinnum - Valur (1988, 1993, 2010, 2011) 3 sinnum - Haukar (1997, 2001, 2006) 3 sinnum - FH (1978, 1989, 1992)2 sinnum - Stjarnan (1986, 1989) 2 sinnum - Fram (1987, 2018) 1 sinni - Grótta (2016) 1 sinni - Víkingur R. (1981)Samantekt: 3 greinar - Stjarnan (Körfubolti, knattspyrna, handbolti) 2 greinar - KR (Körfubolti, knattspyrna) 2 greinar - Valur (Knattspyrna, handbolti) 2 greinar - Haukar (Handbolti, körfubolti) Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Stjörnufólk fjölmennir örugglega í Laugardalshöllina á morgun þegar bikarúrslitaleikir Geysisbikarsins fara fram. Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar spila þá til úrslita. Karlalið Stjörnunnar hefur unnið bikarinn þrisvar sinnum áður en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Stjörnunnar fer alla leið í bikaúrslitaleikinn. Með því að koma báðum liðunum í bikarúrslitin á sama ári þá hefur Stjarnan náð því í þremur stærstu boltagreinunum á Íslandi, knattspyrnu, körfubolta og handbolta. Engu öðru íslensku félagi hefur tekist þetta í þremur greinum en KR, Valur og Haukar hafa átt bæði lið í bikarúrslitum á sama tíma í tveimur greinum. Handboltalið Stjörnunnar komust fyrst bæði í bikaúrslitin árið 1986 og urðu þá að sætta sig við silfur í báðum leikjum. Þremur árum síðar unnu bæði Stjörnuliðin aftur á móti bikarmeistaratitilinn. Knattspyrnulið Stjörnunnar komust fyrst bæði í bikaúrslitin árið 2012 en endurtóku síðan leikinn síðasta haust. Kvennaliðið vann bikarinn 2012 en karlaliðið 2018. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þau félög sem hafa átt bæði liðin í bikaúrslitum á sama ári í þessum þremur stærstu boltagreinum landsins.Félög með bæði liðin sín á sama tíma í bikaúrslitum:Körfubolti (21 sinni) 7 sinnum - KR (1975, 1977, 1982, 1997, 2002, 2009, 2011) 6 sinnum - Keflavík (1990, 1993, 1994, 1997, 2003, 2004) 2 sinnum - ÍS (1978, 1980) 2 sinnum - ÍR (1979, 1989) 1 sinni - Haukar (1993) 1 sinni - Njarðvík (2002) 1 sinni - Grindavík (2006)1 sinni - Stjarnan (2019)Knattaspyrna (16 sinnum) 5 sinnum - KR (1994, 1995, 1999, 2008, 2011) 3 sinnum - ÍA (1983, 1984, 1993) 2 sinnum - Valur (1988, 1990) 2 sinnum - Breiðablik (2009, 2018)2 sinnum - Stjarnan (2012, 2018) 2 sinnum - ÍBV (2016, 2017)Handbolti (16 sinnum) 4 sinnum - Valur (1988, 1993, 2010, 2011) 3 sinnum - Haukar (1997, 2001, 2006) 3 sinnum - FH (1978, 1989, 1992)2 sinnum - Stjarnan (1986, 1989) 2 sinnum - Fram (1987, 2018) 1 sinni - Grótta (2016) 1 sinni - Víkingur R. (1981)Samantekt: 3 greinar - Stjarnan (Körfubolti, knattspyrna, handbolti) 2 greinar - KR (Körfubolti, knattspyrna) 2 greinar - Valur (Knattspyrna, handbolti) 2 greinar - Haukar (Handbolti, körfubolti)
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira