Simpansar á flótta frá dýragarðinum í Belfast Andri Eysteinsson skrifar 10. febrúar 2019 15:29 Þessi simpansi er ekki einn af þeim sem flúðu í Belfast. Þessi býr í Brasilíu. EPA/Fernando Bizerra Jr. Simpansar í dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi tóku í gær upp á því að flýja úr afgirtu svæði þeirra. Simpansarnir notuðu til verksins grein sem þeir brutu af tré á svæðinu. AP greinir frá. Stormurinn Erik hefur geisað á Bretlandseyjum nýverið og segja dýragarðsstarfsmenn að stormurinn hafi valdið því að hægt var að brjóta greinina af. Fjölskylda ein sem heimsótti garðinn fékk vegna flótta simpansana heldur meira fyrir peninginn en aðrir gestir. Einn simpansanna sem komst út gekk heldur nálægt fjölskyldunni sem tók atvikið upp á myndband sem sjá má neðst í fréttinni. Fjölskyldan er ekki á eitt sátt með aðstæðurnar sem sköpuðust.This is how close it came to my grandchildren. Belfast Zoo trying to make out it wasn’t a big deal pic.twitter.com/J38lBJyef4 — Elaine Monaghan (@1607_elaine) February 9, 2019 Að sögn dýragarðsstarfsmanna sneru simpansarnir að endingu aftur inn í búrið,„þeir eru gáfaðir prímatar og vissu að þeir ættu ekki að vera fyrir utan sitt svæði“ sagði dýragarðsvörðurinn Alyn Cairns við BBC. Skammt er síðan annað dýr slapp úr dýragarðinum í Belfast en fyrir tveimur vikum síðar olli bilun í rafmagnsgirðingum því að rauð panda slapp. Pandan sú fannst seinna í innkeyrslu húss í nágrenni garðsins.Incredible footage has emerged showing how the Chimpanzee’s escaped from Belfast Zoo today - using lose branches left by Storm Erik to get over their enclosure wall. pic.twitter.com/8sQf6YIJvo — Stuart Robinson (@stuartrobinson1) February 9, 2019 Bretland Dýr Norður-Írland Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Simpansar í dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi tóku í gær upp á því að flýja úr afgirtu svæði þeirra. Simpansarnir notuðu til verksins grein sem þeir brutu af tré á svæðinu. AP greinir frá. Stormurinn Erik hefur geisað á Bretlandseyjum nýverið og segja dýragarðsstarfsmenn að stormurinn hafi valdið því að hægt var að brjóta greinina af. Fjölskylda ein sem heimsótti garðinn fékk vegna flótta simpansana heldur meira fyrir peninginn en aðrir gestir. Einn simpansanna sem komst út gekk heldur nálægt fjölskyldunni sem tók atvikið upp á myndband sem sjá má neðst í fréttinni. Fjölskyldan er ekki á eitt sátt með aðstæðurnar sem sköpuðust.This is how close it came to my grandchildren. Belfast Zoo trying to make out it wasn’t a big deal pic.twitter.com/J38lBJyef4 — Elaine Monaghan (@1607_elaine) February 9, 2019 Að sögn dýragarðsstarfsmanna sneru simpansarnir að endingu aftur inn í búrið,„þeir eru gáfaðir prímatar og vissu að þeir ættu ekki að vera fyrir utan sitt svæði“ sagði dýragarðsvörðurinn Alyn Cairns við BBC. Skammt er síðan annað dýr slapp úr dýragarðinum í Belfast en fyrir tveimur vikum síðar olli bilun í rafmagnsgirðingum því að rauð panda slapp. Pandan sú fannst seinna í innkeyrslu húss í nágrenni garðsins.Incredible footage has emerged showing how the Chimpanzee’s escaped from Belfast Zoo today - using lose branches left by Storm Erik to get over their enclosure wall. pic.twitter.com/8sQf6YIJvo — Stuart Robinson (@stuartrobinson1) February 9, 2019
Bretland Dýr Norður-Írland Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira