Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir daga Maduro talda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. febrúar 2019 18:48 Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Laszlo Balogh/Getty Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að eftir átök helgarinnar vegna komu hjálpargagna til Venesúela sé aðeins tímaspursmál hvenær Nicólás Maduro, forseti landsins, hrökklist úr embætti. „Það er erfitt að segja nákvæmlega til um dagafjöldann. Ég er sannfærður um að íbúar Venesúela muni tryggja að dagar Maduro séu taldir,“ sagði Pompeo í viðtali við CNN. Tveir almennir borgara týndu lífinu í átökum við þjóðvarðarlið Venesúela í gær. Borgarar höfðu þá reynt að tryggja að hjálpargögn ætluð til neyðaraðstoðar kæmust yfir landamæri Venesúela. Yfirlýstur forseti landsins, Juan Guaidó, hefur kallað eftir afsögn Maduro. Tilkall Guaidó til forsetastólsins nýtur stuðnings þó nokkurra erlendra ríkja, meðal annars Bandaríkjanna. Guaidó hefur sagst ætla á fund nokkurra ríkja, aðallega frá rómönsku Ameríku, í Bogotá, höfuðborg Kólumbíu á mánudag, þrátt fyrir að hafa verið settur í farbann af Maduro, sem er eins og sakir standa, sitjandi forseti landsins. Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, verður fulltrúi Bandaríkjamanna á fundinum. Bandaríkin Kólumbía Venesúela Tengdar fréttir Brenndu hjálpargögn og skutu á mótmælendur Hermenn hliðhollir Nicolas Maduro, forseta Venesúela, beittu valdi til að reka bílalestir með hjálpargögn frá landamærum ríkisins og Kólumbíu í nótt. 24. febrúar 2019 08:00 Neyðaraðstoð komin inn í Venesúela Juan Guaidó, yfirlýstur forseti landsins, segir áfangann mikið afrek fyrir landið. 23. febrúar 2019 17:49 Beita táragasi á mótmælendur sem krefjast neyðaraðstoðar Mikil spenna er við landamæri Venesúela og Kólumbíu. 23. febrúar 2019 15:45 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að eftir átök helgarinnar vegna komu hjálpargagna til Venesúela sé aðeins tímaspursmál hvenær Nicólás Maduro, forseti landsins, hrökklist úr embætti. „Það er erfitt að segja nákvæmlega til um dagafjöldann. Ég er sannfærður um að íbúar Venesúela muni tryggja að dagar Maduro séu taldir,“ sagði Pompeo í viðtali við CNN. Tveir almennir borgara týndu lífinu í átökum við þjóðvarðarlið Venesúela í gær. Borgarar höfðu þá reynt að tryggja að hjálpargögn ætluð til neyðaraðstoðar kæmust yfir landamæri Venesúela. Yfirlýstur forseti landsins, Juan Guaidó, hefur kallað eftir afsögn Maduro. Tilkall Guaidó til forsetastólsins nýtur stuðnings þó nokkurra erlendra ríkja, meðal annars Bandaríkjanna. Guaidó hefur sagst ætla á fund nokkurra ríkja, aðallega frá rómönsku Ameríku, í Bogotá, höfuðborg Kólumbíu á mánudag, þrátt fyrir að hafa verið settur í farbann af Maduro, sem er eins og sakir standa, sitjandi forseti landsins. Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, verður fulltrúi Bandaríkjamanna á fundinum.
Bandaríkin Kólumbía Venesúela Tengdar fréttir Brenndu hjálpargögn og skutu á mótmælendur Hermenn hliðhollir Nicolas Maduro, forseta Venesúela, beittu valdi til að reka bílalestir með hjálpargögn frá landamærum ríkisins og Kólumbíu í nótt. 24. febrúar 2019 08:00 Neyðaraðstoð komin inn í Venesúela Juan Guaidó, yfirlýstur forseti landsins, segir áfangann mikið afrek fyrir landið. 23. febrúar 2019 17:49 Beita táragasi á mótmælendur sem krefjast neyðaraðstoðar Mikil spenna er við landamæri Venesúela og Kólumbíu. 23. febrúar 2019 15:45 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Brenndu hjálpargögn og skutu á mótmælendur Hermenn hliðhollir Nicolas Maduro, forseta Venesúela, beittu valdi til að reka bílalestir með hjálpargögn frá landamærum ríkisins og Kólumbíu í nótt. 24. febrúar 2019 08:00
Neyðaraðstoð komin inn í Venesúela Juan Guaidó, yfirlýstur forseti landsins, segir áfangann mikið afrek fyrir landið. 23. febrúar 2019 17:49
Beita táragasi á mótmælendur sem krefjast neyðaraðstoðar Mikil spenna er við landamæri Venesúela og Kólumbíu. 23. febrúar 2019 15:45