Langt síðan jafn öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið Birgir Olgeirsson skrifar 22. febrúar 2019 10:26 Mynd sem tekin var af eldingu í gærkvöldi. Mynd/Freyja Fönn Hundrað eldingar mældust yfir Íslandi í gærkvöldi þegar óvenju öflugt þrumuveður gekk yfir suðvestanvert landið. „Það er langt síðan svona öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið,“ segir Þórður Arason, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, sem hefur farið yfir mælingar á þessu veðri. Þrumubakkinn átti uppruna sinn langt sunnan úr hafi, um þúsund kílómetra frá Íslandi, en náði inn til landsins upp úr klukkan hálfsex í gær. Þórður segir mælingar sýna hvernig þrumuveðrið fór að nálgast landið um þrjúleytið aðfaranótt gærdagsins. Þrumubakkinn sótti í sig veðrið upp úr hádegi í gær en ákefð hans jókst til muna þegar hann náði til landsins upp úr hálfsex. Hann segir talninguna sýna að fjöldi eldinganna yfir Íslandi hafi verið akkúrat hundrað talsins. „Náttúran vill stundum hafa þetta í sléttum tölum,“ segir Þórður. Þrumubakkinn fór upp eftir Reykjanesskaga, fór sína leið norður eftir Faxaflóa og að Snæfellsnesi þar sem hann dó út. Hann segir að langflestar eldingarnar í þessu veðri hafi ekki náð til jarðar, en þegar þær gera það geta þær valdið talsverðu tjóni og geta reynst fólki og dýrum lífshættulegar. Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. 21. febrúar 2019 19:41 Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Hundrað eldingar mældust yfir Íslandi í gærkvöldi þegar óvenju öflugt þrumuveður gekk yfir suðvestanvert landið. „Það er langt síðan svona öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið,“ segir Þórður Arason, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, sem hefur farið yfir mælingar á þessu veðri. Þrumubakkinn átti uppruna sinn langt sunnan úr hafi, um þúsund kílómetra frá Íslandi, en náði inn til landsins upp úr klukkan hálfsex í gær. Þórður segir mælingar sýna hvernig þrumuveðrið fór að nálgast landið um þrjúleytið aðfaranótt gærdagsins. Þrumubakkinn sótti í sig veðrið upp úr hádegi í gær en ákefð hans jókst til muna þegar hann náði til landsins upp úr hálfsex. Hann segir talninguna sýna að fjöldi eldinganna yfir Íslandi hafi verið akkúrat hundrað talsins. „Náttúran vill stundum hafa þetta í sléttum tölum,“ segir Þórður. Þrumubakkinn fór upp eftir Reykjanesskaga, fór sína leið norður eftir Faxaflóa og að Snæfellsnesi þar sem hann dó út. Hann segir að langflestar eldingarnar í þessu veðri hafi ekki náð til jarðar, en þegar þær gera það geta þær valdið talsverðu tjóni og geta reynst fólki og dýrum lífshættulegar.
Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. 21. febrúar 2019 19:41 Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31
Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. 21. febrúar 2019 19:41