Enginn hefur spilað fleiri landsleiki með Jóni og Hlyn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2019 12:30 Logi og Hlynur Bæringsson. Vísir/Valli Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson kveðja í kvöld íslenska körfuboltalandsliðið eftir nítján ára þjónustu en báðir léku þeir sinn fyrsta landsleik árið 2000. Síðasti landsleikur þeirra beggja verður á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta verður 125. landsleikur Hlyns og 100. landsleikur Jóns Arnórs. Á þessum nítján árum hafa margir íslenskir körfuboltamenn fengið tækifæri til að spila landsleik með þeim Jóni Arnóri og Hlyni. Alls hafa 68 leikmenn spilað landsleik með Hlyn og 61 hefur náð að spila landsleik með Jóni. Enginn leikmaður þekkir það þó betur að spila landsleiki með Hlyni eða Jóni en einmitt Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson. Logi spilaði sjálfur 147. landsleiki á sínum ferli og er fjórði landsleikjahæsti maður sögunnar. Logi kvaddi íslenska landsliðið í fyrra eftir að hafa spilað með því frá árinu 2000 eins og Hlynur og Jón Arnór. Hlynur og Logi spiluðu nákvæmlega hundrað landsleiki saman og er það 19 leikjum meira en næsthæsti landsliðsfélagi Hlyns sem er Jakob Örn Sigurðarson. Jón Arnór og Logi spiluðu saman 89 landsleiki en það eru 19 fleiri leikir en Hlynur og Jón spiluðu saman. Hlynur og Jón Arnór spila 71. landsleikinn saman í kvöld og minnka þar með forskotið í átján leiki. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað flesta landsleiki með Hlyni Bæringssyni og Jóni Arnóri Stefánssyni en þetta er fyrir leikinn á móti Portúgal í kvöld.Flestir landsleikir spilaðir með Hlyni Bærginssyni: Logi Gunnarsson 100 Jakob Örn Sigurðarson 81 Helgi Már Magnússon 74Jón Arnór Stefánsson 70 Haukur Helgi Pálsson 66 Hörður Axel Vilhjálmsson 62 Pavel Ermolinskij 61 Martin Hermannsson 58 Brynjar Þór Björnsson 54 Axel Kárason 52 Ægir Þór Steinarsson 52 Magnús Þór Gunnarsson 46 Sigurður Þorvaldsson 45 Páll Axel Vilbergsson 41Felstir landsleikir spilaðir með Jóni Arnóri Stefánssyni: Logi Gunnarsson 89Hlynur Bæringsson 70 Jakob Örn Sigurðarson 54 Helgi Már Magnússon 50 Friðrik Stefánsson 45 Haukur Helgi Pálsson 45 Pavel Ermolinskij 42 Hörður Axel Vilhjálmsson 40 Ægir Þór Steinarsson 36 Brynjar Þór Björnsson 34 Martin Hermannsson 33 Axel Kárason 33 Sigurður Gunnar Þorsteinsson 31 Fannar Ólafsson 30 Körfubolti Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira
Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson kveðja í kvöld íslenska körfuboltalandsliðið eftir nítján ára þjónustu en báðir léku þeir sinn fyrsta landsleik árið 2000. Síðasti landsleikur þeirra beggja verður á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta verður 125. landsleikur Hlyns og 100. landsleikur Jóns Arnórs. Á þessum nítján árum hafa margir íslenskir körfuboltamenn fengið tækifæri til að spila landsleik með þeim Jóni Arnóri og Hlyni. Alls hafa 68 leikmenn spilað landsleik með Hlyn og 61 hefur náð að spila landsleik með Jóni. Enginn leikmaður þekkir það þó betur að spila landsleiki með Hlyni eða Jóni en einmitt Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson. Logi spilaði sjálfur 147. landsleiki á sínum ferli og er fjórði landsleikjahæsti maður sögunnar. Logi kvaddi íslenska landsliðið í fyrra eftir að hafa spilað með því frá árinu 2000 eins og Hlynur og Jón Arnór. Hlynur og Logi spiluðu nákvæmlega hundrað landsleiki saman og er það 19 leikjum meira en næsthæsti landsliðsfélagi Hlyns sem er Jakob Örn Sigurðarson. Jón Arnór og Logi spiluðu saman 89 landsleiki en það eru 19 fleiri leikir en Hlynur og Jón spiluðu saman. Hlynur og Jón Arnór spila 71. landsleikinn saman í kvöld og minnka þar með forskotið í átján leiki. Hér fyrir neðan má sjá þá leikmenn sem hafa spilað flesta landsleiki með Hlyni Bæringssyni og Jóni Arnóri Stefánssyni en þetta er fyrir leikinn á móti Portúgal í kvöld.Flestir landsleikir spilaðir með Hlyni Bærginssyni: Logi Gunnarsson 100 Jakob Örn Sigurðarson 81 Helgi Már Magnússon 74Jón Arnór Stefánsson 70 Haukur Helgi Pálsson 66 Hörður Axel Vilhjálmsson 62 Pavel Ermolinskij 61 Martin Hermannsson 58 Brynjar Þór Björnsson 54 Axel Kárason 52 Ægir Þór Steinarsson 52 Magnús Þór Gunnarsson 46 Sigurður Þorvaldsson 45 Páll Axel Vilbergsson 41Felstir landsleikir spilaðir með Jóni Arnóri Stefánssyni: Logi Gunnarsson 89Hlynur Bæringsson 70 Jakob Örn Sigurðarson 54 Helgi Már Magnússon 50 Friðrik Stefánsson 45 Haukur Helgi Pálsson 45 Pavel Ermolinskij 42 Hörður Axel Vilhjálmsson 40 Ægir Þór Steinarsson 36 Brynjar Þór Björnsson 34 Martin Hermannsson 33 Axel Kárason 33 Sigurður Gunnar Þorsteinsson 31 Fannar Ólafsson 30
Körfubolti Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira