Byggingarfélag Hótels Varmalands í 350 milljóna þrot Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. mars 2019 11:45 Félagið hélt utan um framkvæmdir við Húsmæðraskólann á Varmalandi, sem breytt var í hótel. Vísir/Hanna Ekkert fékkst upp í rúmlega 350 milljóna kröfur í þrotabú byggingafélagsins Lava-Hótel Varmaland, sem skömmu fyrir gjaldþrotið tók upp heitið L.H.V. ehf. Félagið hafði haldið utan um umfangsmiklar breytingar á Húsmæðraskólanum á Varmalandi, sem seldur var undir hótelstarfsemi árið 2015. Framkvæmdir við hótelið stöðvuðust hins vegar síðastliðið sumar og var ekki framhaldið fyrr en skipt var um eigendur um haustið. Kaupandinn var Meiriháttar ehf. sem er í eigu þeirra Þóris Garðarssonar og Sigurdórs Sigurðssonar sem í dag stýra fólksflutningafyrirtækinu Gray Line, í gegnum félagið Varmaland ehf. Þórir sagði í samtali við Morgunblaðið síðasta haust að þeir Sigurdór hefðu keypt hótelið á Varmalandi af fyrirtæki Benedikts Kristinssonar, eiganda ferðaskrifstofunnar Vulkan Resor í Svíþjóð. Meiriháttar ehf. átti 27,8 prósent hlut í hinu gjaldþrota L.H.V. á móti 72,2 prósentum Iceland Incoming ehf. Síðarnefnda félagið átti hæsta boðið í húsnæði Húsmæðraskólans árið 2015, en tilboð félagsins hljóðaði upp á 210 milljónir króna. Félagið var jafnframt eitt þeirra sem tók þátt í fjárfestingarleið Seðlabankans, sem ætlað var að laða erlent fjármagn inn í landið og hleypa um leið aflandskrónum úr landinu. Eigendum erlends gjaldeyris var þannig gert kleift að kaupa krónur á betra verði en opinbert gengi Seðlabankans sagði til um, en krónuafslátturinn umræddi var að meðaltali í kringum tuttugu prósent. Samkvæmt úttekt Markaðarins nam þátttaka Iceland Incoming í fjárfestingarleiðinni um 718 milljónum króna. Þrátt fyrir fyrrnefnt gjaldþrot stendur til að opna hótel Varmaland í byrjun júní. Fasteignin var seld út úr L.H.V. fyrir gjaldþrotið, auk þess sem hið nýja félag tók yfir áhvílandi veðskuldir. Skiptastjóri bús L.H.V. segir í samtalið við Fréttablaðið að kröfuhafarnir hafi einkum verið verktakar og birgjar sem komu að uppbyggingu hótelsins. Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Gjaldþrot Tengdar fréttir Milljón manns í 300 íbúa þorpi Tvö hundruð hótelherbergi bætast við framboðið í Vík í Mýrdal þar sem þegar er hægt að hýsa eitt þúsund næturgesti að sögn sveitarstjórans. Íbúar í Vík eru þrjú hundruð. Ný stór verslunarmiðstöð er í byggingu. 3. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira
Ekkert fékkst upp í rúmlega 350 milljóna kröfur í þrotabú byggingafélagsins Lava-Hótel Varmaland, sem skömmu fyrir gjaldþrotið tók upp heitið L.H.V. ehf. Félagið hafði haldið utan um umfangsmiklar breytingar á Húsmæðraskólanum á Varmalandi, sem seldur var undir hótelstarfsemi árið 2015. Framkvæmdir við hótelið stöðvuðust hins vegar síðastliðið sumar og var ekki framhaldið fyrr en skipt var um eigendur um haustið. Kaupandinn var Meiriháttar ehf. sem er í eigu þeirra Þóris Garðarssonar og Sigurdórs Sigurðssonar sem í dag stýra fólksflutningafyrirtækinu Gray Line, í gegnum félagið Varmaland ehf. Þórir sagði í samtali við Morgunblaðið síðasta haust að þeir Sigurdór hefðu keypt hótelið á Varmalandi af fyrirtæki Benedikts Kristinssonar, eiganda ferðaskrifstofunnar Vulkan Resor í Svíþjóð. Meiriháttar ehf. átti 27,8 prósent hlut í hinu gjaldþrota L.H.V. á móti 72,2 prósentum Iceland Incoming ehf. Síðarnefnda félagið átti hæsta boðið í húsnæði Húsmæðraskólans árið 2015, en tilboð félagsins hljóðaði upp á 210 milljónir króna. Félagið var jafnframt eitt þeirra sem tók þátt í fjárfestingarleið Seðlabankans, sem ætlað var að laða erlent fjármagn inn í landið og hleypa um leið aflandskrónum úr landinu. Eigendum erlends gjaldeyris var þannig gert kleift að kaupa krónur á betra verði en opinbert gengi Seðlabankans sagði til um, en krónuafslátturinn umræddi var að meðaltali í kringum tuttugu prósent. Samkvæmt úttekt Markaðarins nam þátttaka Iceland Incoming í fjárfestingarleiðinni um 718 milljónum króna. Þrátt fyrir fyrrnefnt gjaldþrot stendur til að opna hótel Varmaland í byrjun júní. Fasteignin var seld út úr L.H.V. fyrir gjaldþrotið, auk þess sem hið nýja félag tók yfir áhvílandi veðskuldir. Skiptastjóri bús L.H.V. segir í samtalið við Fréttablaðið að kröfuhafarnir hafi einkum verið verktakar og birgjar sem komu að uppbyggingu hótelsins.
Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Gjaldþrot Tengdar fréttir Milljón manns í 300 íbúa þorpi Tvö hundruð hótelherbergi bætast við framboðið í Vík í Mýrdal þar sem þegar er hægt að hýsa eitt þúsund næturgesti að sögn sveitarstjórans. Íbúar í Vík eru þrjú hundruð. Ný stór verslunarmiðstöð er í byggingu. 3. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Sjá meira
Milljón manns í 300 íbúa þorpi Tvö hundruð hótelherbergi bætast við framboðið í Vík í Mýrdal þar sem þegar er hægt að hýsa eitt þúsund næturgesti að sögn sveitarstjórans. Íbúar í Vík eru þrjú hundruð. Ný stór verslunarmiðstöð er í byggingu. 3. febrúar 2017 07:00