Farþegar á leið til Dublin og Gatwick illa upplýstir: „Mér fannst ég skilinn eftir einn til að þjást“ Jóhann K. Jóhannsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 25. mars 2019 19:57 Erfitt hefur reynst að ná tali af forsvarsmönnum WOW air til þess að fá nákvæmar upplýsingar um stöðu félagsins. Samkvæmt upplýsingum frá fréttastofu hefur starfsemi félagsins á Keflavíkurflugvelli verið nær eðlileg, ef frá eru taldar brottfarir til Dublin og London Gatwick. Þá ber einnig að nefna að tveimur flugferðum félagsins frá Gatwick til Keflavíkur hefur verið aflýst. Ferðamenn sem áttu bókuð flug héðan með WOW í dag segja farir sínar ekki sléttar. Samkvæmt samtölum fréttastofu við nokkra farþega hefur flugum félagsins frá Keflavík til Dublin og London Gatwick verið aflýst, eftir ítrekaðar frestanir. Fréttastofa náði tali af nokkrum svekktum farþegum í Leifsstöð þar sem þeir lýstu hrakförum sínum. Tiara Moriarty frá Írlandi átti bókað flug með WOW frá Keflavík til Dublin snemma í morgun. Við komuna á flugvöllinn var honum og ferðafélaga hennar tjáð að flugi þeirra hefði verið fresta til 20:50 um kvöldið. Þegar að innskráningu í flugið var komið var þeim þá tjáð að fluginu hefði verið aflýst. John Flannagan, einnig frá Írlandi, hafði svipaða sögu að segja en flugi hans til Írlands var ítrekað frestað og loks aflýst. Honum hafi þá verið bent á að mæta í annað flug á vellinum, en því hafi einnig verið aflýst. Azir Khan frá Kanada átti þá bókað flug frá Keflavík til London Gatwick. Hann sagði enga hjálp hafa verið að fá frá flugfélaginu „Þetta var mjög slæmt. Mér fannst ég skilinn eftir einn til að þjást. Þau [WOW] reyndu alls ekki að hjálpa mér. Þau buðu enga hóteldvöl eða neitt slíkt. Þau skildu okkur bara eftir hér [á Keflavíkurflugvelli].“ Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Öðru flugi WOW frá London aflýst Fluginu var aflýst vegna „takmarkana í rekstri.“ 25. mars 2019 18:53 Vél WOW air föst í Montreal og ferðum til og frá London aflýst Óljóst hvort það tengist bilun eða kyrrsetningu. 25. mars 2019 10:54 Vandræði WOW air í heimspressunni Fjallað hefur verið um stöðuna hjá WOW air í erlendum fjölmiðlum í dag en Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri félagsins, reynir nú allt til þess að bjarga því frá gjaldþroti eftir að viðræðum við Icelandair um mögulega aðkomu að rekstri WOW var slitið um miðjan dag í gær. 25. mars 2019 15:51 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Sjá meira
Erfitt hefur reynst að ná tali af forsvarsmönnum WOW air til þess að fá nákvæmar upplýsingar um stöðu félagsins. Samkvæmt upplýsingum frá fréttastofu hefur starfsemi félagsins á Keflavíkurflugvelli verið nær eðlileg, ef frá eru taldar brottfarir til Dublin og London Gatwick. Þá ber einnig að nefna að tveimur flugferðum félagsins frá Gatwick til Keflavíkur hefur verið aflýst. Ferðamenn sem áttu bókuð flug héðan með WOW í dag segja farir sínar ekki sléttar. Samkvæmt samtölum fréttastofu við nokkra farþega hefur flugum félagsins frá Keflavík til Dublin og London Gatwick verið aflýst, eftir ítrekaðar frestanir. Fréttastofa náði tali af nokkrum svekktum farþegum í Leifsstöð þar sem þeir lýstu hrakförum sínum. Tiara Moriarty frá Írlandi átti bókað flug með WOW frá Keflavík til Dublin snemma í morgun. Við komuna á flugvöllinn var honum og ferðafélaga hennar tjáð að flugi þeirra hefði verið fresta til 20:50 um kvöldið. Þegar að innskráningu í flugið var komið var þeim þá tjáð að fluginu hefði verið aflýst. John Flannagan, einnig frá Írlandi, hafði svipaða sögu að segja en flugi hans til Írlands var ítrekað frestað og loks aflýst. Honum hafi þá verið bent á að mæta í annað flug á vellinum, en því hafi einnig verið aflýst. Azir Khan frá Kanada átti þá bókað flug frá Keflavík til London Gatwick. Hann sagði enga hjálp hafa verið að fá frá flugfélaginu „Þetta var mjög slæmt. Mér fannst ég skilinn eftir einn til að þjást. Þau [WOW] reyndu alls ekki að hjálpa mér. Þau buðu enga hóteldvöl eða neitt slíkt. Þau skildu okkur bara eftir hér [á Keflavíkurflugvelli].“
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Öðru flugi WOW frá London aflýst Fluginu var aflýst vegna „takmarkana í rekstri.“ 25. mars 2019 18:53 Vél WOW air föst í Montreal og ferðum til og frá London aflýst Óljóst hvort það tengist bilun eða kyrrsetningu. 25. mars 2019 10:54 Vandræði WOW air í heimspressunni Fjallað hefur verið um stöðuna hjá WOW air í erlendum fjölmiðlum í dag en Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri félagsins, reynir nú allt til þess að bjarga því frá gjaldþroti eftir að viðræðum við Icelandair um mögulega aðkomu að rekstri WOW var slitið um miðjan dag í gær. 25. mars 2019 15:51 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Sjá meira
Öðru flugi WOW frá London aflýst Fluginu var aflýst vegna „takmarkana í rekstri.“ 25. mars 2019 18:53
Vél WOW air föst í Montreal og ferðum til og frá London aflýst Óljóst hvort það tengist bilun eða kyrrsetningu. 25. mars 2019 10:54
Vandræði WOW air í heimspressunni Fjallað hefur verið um stöðuna hjá WOW air í erlendum fjölmiðlum í dag en Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri félagsins, reynir nú allt til þess að bjarga því frá gjaldþroti eftir að viðræðum við Icelandair um mögulega aðkomu að rekstri WOW var slitið um miðjan dag í gær. 25. mars 2019 15:51
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent