Hamrén: Ætti að banna gervigras í undankeppnum EM og HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. mars 2019 19:04 Erik Hamrén er ekki sáttur við að leikur Andorra og Íslands í undankeppni EM 2020 fari fram á gervigrasi. „Fyrir mér er gervigras gott fyrir okkur sem þurfum á því að halda yfir vetrarmánuðina til þess að hjálpa grasinu. Það hentar vel til þess að spila á í deildum í norður Evrópu,“ sagði Hamrén við Eirík Stefán Ásgeirsson úti í Andorra. „En það ætti að banna gervigras í keppnisleikjum UEFA og FIFA.“ „Það er önnur íþrótt þegar komið er á gervigras.“ En mun gervigrasið hafa áhrif á leikinn og hjálpa liði Andorra? „Það kemur í ljós. En þar sem þeir eru vanir að spila á því og það er erfiðara að spila „venjulegan“ fótbolta á því þá að sjálfsögðu mun það hjálpa þeim.“ Ísland og Andorra eigast við annað kvöld í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2020. Íslenska liðið verður að sækja þrjú stig úr þessum leik ef liðið ætlar sér upp úr riðlinum og inn á lokakeppni EM. „Lykilatriðið er hugurinn. Þetta verður erfiður leikur, mikið af einvígum, og við verðum að halda einbeitingu og vera andlega sterkir.“ „Við verðum að vera þolinmóðir, það hefur ekki verið skorað mikið á þessum velli undan farið. En við þurfum samt að vera aggressívir, þó við verðum þolinmóðir.“ Allt viðtalið við Hamrén má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Erik Hamrén er ekki sáttur við að leikur Andorra og Íslands í undankeppni EM 2020 fari fram á gervigrasi. „Fyrir mér er gervigras gott fyrir okkur sem þurfum á því að halda yfir vetrarmánuðina til þess að hjálpa grasinu. Það hentar vel til þess að spila á í deildum í norður Evrópu,“ sagði Hamrén við Eirík Stefán Ásgeirsson úti í Andorra. „En það ætti að banna gervigras í keppnisleikjum UEFA og FIFA.“ „Það er önnur íþrótt þegar komið er á gervigras.“ En mun gervigrasið hafa áhrif á leikinn og hjálpa liði Andorra? „Það kemur í ljós. En þar sem þeir eru vanir að spila á því og það er erfiðara að spila „venjulegan“ fótbolta á því þá að sjálfsögðu mun það hjálpa þeim.“ Ísland og Andorra eigast við annað kvöld í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2020. Íslenska liðið verður að sækja þrjú stig úr þessum leik ef liðið ætlar sér upp úr riðlinum og inn á lokakeppni EM. „Lykilatriðið er hugurinn. Þetta verður erfiður leikur, mikið af einvígum, og við verðum að halda einbeitingu og vera andlega sterkir.“ „Við verðum að vera þolinmóðir, það hefur ekki verið skorað mikið á þessum velli undan farið. En við þurfum samt að vera aggressívir, þó við verðum þolinmóðir.“ Allt viðtalið við Hamrén má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira