Ragnar: Með nýju þjálfarateymi kom nýr drifkraftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 21. mars 2019 08:00 Ragnar Sigurðsson verður væntanlega áfram í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem á morgun hefur leik í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Ragnar er ánægður með þann hóp starfsmanna sem stýrir landsliðinu nú. „Leikmannahópurinn er mjög góður núna og við erum hungraðir í að sýna að síðustu úrslit gefi ekki rétta mynd af gæðum liðsins. Við erum klárir í verkefnið,“ sagði Ragnar en það er langt um liðið síðan að Ísland vann síðast leik. Ragnar hætti raunar í íslenska landsliðinu á HM í sumar en dró þá ákvörðun síðar til baka. „Ég er mjög „mótiveraður“ núna. Við vorum búnir að vera með sama lið og sömu þjálfara í langan tíma. Þegar ég tók þessa ákvörðun var það út af smá þreytu. En svo komu nýir þjálfarar og nýtt starfslið. Það var allt nýtt og það var mikill drifkraftur fyrir mig.“ Hann er ánægður með Erik Hamren sem tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. „Hann er með fullt af nýjum hlutum en samt höldum við í margt sem var gott. Það er nýr eldur í þessu og ég er mjög spenntur,“ sagði Ragnar sem er með varann á sér þegar talið berst að liði Andorra, andstæðingi Íslands á morgun. „Ég veit ekki hversu gott þetta lið er. Við höfum sjálfir sannað það að staða á heimslista sýnir ekki alltaf hversu gott liðið er. Þetta verður mikil barátta og það er ekki öruggt að við munum vera með yfirburði. Við þurfum að mæta klárir í slaginn og sýna hvað við getum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren gerir upp haustið: Margir sögðu mér að þetta væri ómögulegt starf Erik Hamren hefur enn sömu trú á því að Ísland geti áfram náð góðum árangri á alþjóðavettvangi knattspyrnunnar, rétt eins og hann gerði þegar hann tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. 20. mars 2019 09:30 Rúnar: Allt annað lið en ég spilaði við 2012 Rúnar Már Sigurjónsson spilaði sinn fyrsta landsleik og skoraði líka sitt fyrsta landsliðsmark gegn Andorra fyrir sjö árum síðan. 20. mars 2019 06:00 Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30 Aron Einar: Ef þig langar ekki aftur á EM þá geturðu hætt Aron Einar Gunnarsson hefur ekki velt því sérstaklega fyrir sér hvort að hungrið og drifkrafturinn sé enn til staðar í íslenska landsliðinu. 20. mars 2019 08:00 Gylfi: Ég vil upplifa þessa tilfinningu aftur Gylfi Þór Sigurðsson vill eins og aðrir í íslenska landsliðinu fá að upplifa það að spila á stórmóti í knattspyrnu. 20. mars 2019 19:15 Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Sjá meira
Ragnar Sigurðsson verður væntanlega áfram í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem á morgun hefur leik í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Ragnar er ánægður með þann hóp starfsmanna sem stýrir landsliðinu nú. „Leikmannahópurinn er mjög góður núna og við erum hungraðir í að sýna að síðustu úrslit gefi ekki rétta mynd af gæðum liðsins. Við erum klárir í verkefnið,“ sagði Ragnar en það er langt um liðið síðan að Ísland vann síðast leik. Ragnar hætti raunar í íslenska landsliðinu á HM í sumar en dró þá ákvörðun síðar til baka. „Ég er mjög „mótiveraður“ núna. Við vorum búnir að vera með sama lið og sömu þjálfara í langan tíma. Þegar ég tók þessa ákvörðun var það út af smá þreytu. En svo komu nýir þjálfarar og nýtt starfslið. Það var allt nýtt og það var mikill drifkraftur fyrir mig.“ Hann er ánægður með Erik Hamren sem tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. „Hann er með fullt af nýjum hlutum en samt höldum við í margt sem var gott. Það er nýr eldur í þessu og ég er mjög spenntur,“ sagði Ragnar sem er með varann á sér þegar talið berst að liði Andorra, andstæðingi Íslands á morgun. „Ég veit ekki hversu gott þetta lið er. Við höfum sjálfir sannað það að staða á heimslista sýnir ekki alltaf hversu gott liðið er. Þetta verður mikil barátta og það er ekki öruggt að við munum vera með yfirburði. Við þurfum að mæta klárir í slaginn og sýna hvað við getum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren gerir upp haustið: Margir sögðu mér að þetta væri ómögulegt starf Erik Hamren hefur enn sömu trú á því að Ísland geti áfram náð góðum árangri á alþjóðavettvangi knattspyrnunnar, rétt eins og hann gerði þegar hann tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. 20. mars 2019 09:30 Rúnar: Allt annað lið en ég spilaði við 2012 Rúnar Már Sigurjónsson spilaði sinn fyrsta landsleik og skoraði líka sitt fyrsta landsliðsmark gegn Andorra fyrir sjö árum síðan. 20. mars 2019 06:00 Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30 Aron Einar: Ef þig langar ekki aftur á EM þá geturðu hætt Aron Einar Gunnarsson hefur ekki velt því sérstaklega fyrir sér hvort að hungrið og drifkrafturinn sé enn til staðar í íslenska landsliðinu. 20. mars 2019 08:00 Gylfi: Ég vil upplifa þessa tilfinningu aftur Gylfi Þór Sigurðsson vill eins og aðrir í íslenska landsliðinu fá að upplifa það að spila á stórmóti í knattspyrnu. 20. mars 2019 19:15 Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Sjá meira
Hamren gerir upp haustið: Margir sögðu mér að þetta væri ómögulegt starf Erik Hamren hefur enn sömu trú á því að Ísland geti áfram náð góðum árangri á alþjóðavettvangi knattspyrnunnar, rétt eins og hann gerði þegar hann tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. 20. mars 2019 09:30
Rúnar: Allt annað lið en ég spilaði við 2012 Rúnar Már Sigurjónsson spilaði sinn fyrsta landsleik og skoraði líka sitt fyrsta landsliðsmark gegn Andorra fyrir sjö árum síðan. 20. mars 2019 06:00
Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30
Aron Einar: Ef þig langar ekki aftur á EM þá geturðu hætt Aron Einar Gunnarsson hefur ekki velt því sérstaklega fyrir sér hvort að hungrið og drifkrafturinn sé enn til staðar í íslenska landsliðinu. 20. mars 2019 08:00
Gylfi: Ég vil upplifa þessa tilfinningu aftur Gylfi Þór Sigurðsson vill eins og aðrir í íslenska landsliðinu fá að upplifa það að spila á stórmóti í knattspyrnu. 20. mars 2019 19:15
Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00