Gylfi: Ég vil upplifa þessa tilfinningu aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 20. mars 2019 19:15 Gylfi Þór Sigurðsson verður eins og síðustu ár lykilmaður í að koma íslenska landsliðinu á stórmót í knattspyrnu. Á föstudag hefst undankeppni EM 2020 en fyrsta hindrunin verður útileikur gegn Andorra. „Ég get bara talað fyrir mig sjálfan,“ sagði Gylfi spurður út í hvort að leikmenn íslenska liðsins, sem komst á EM 2016 og HM 2018, væru enn jafn hungraðir og ákveðnir og áður. „Það er nóg fyrir mig að hugsa um þá tilfinningu sem fylgir því að spila á stórmóti. Það er eitthvað sem ég vil upplifa aftur og ég veit að strákunum líður eins. Við erum tilbúnir að leggja það á okkur sem þarf til að við komumst áfram.“ Erik Hamren tók við starfi landsliðsþjálfara eftir HM í sumar er Heimir Hallgrímsson lét af störfum. Haustið gekk erfiðlega hjá okkar mönnum og Hamren er enn að bíða eftir sínum fyrsta sigri. „Hann hefur ekki enn fengið að stilla upp sínu sterkasta liði enda mikið um meiðsli í haust. Hann hefur þó ekki verið að breyta miklu og reynt að halda vel í það sem vel hefur gengið. Helst hefur hann breytt litlum hlutum í kringum liðið,“ sagði Gylfi um landsliðsþjálfarann. „En ég held að ef við spilum eins og við höfum gert síðustu ár og breytum því sem hann hefur verið að tala um þá verði þetta jákvætt fyri rokkur.“ Gylfi segist vera í góðu formi þessa dagana. „Mér líður vel. Ég hef spilað mikið af leikjum og þannig líður manni best. Nú fer að líða að lokum tímabilsins og þá er komin smá þreyta í mann en mér líður mjög vel núna.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Telja ólíklegt að Ísland komist á EM í gegnum riðilinn Úrslitaþjónusta Gracenote hefur farið í gegnum leiki í komandi undankeppni EM 2020 og reiknað út hvaða þjóðir eru líklegastar til að vera með á EM allstaðar sumarið 2020. 20. mars 2019 12:00 Spá því að Ísland fari bakdyramegin inn á EM og þá bíða líklegast þessar þjóðir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að fara bakdyra megin inn á EM 2020 samkvæmt spá úrslitaþjónustunnar Gracenote. 20. mars 2019 13:30 Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson verður eins og síðustu ár lykilmaður í að koma íslenska landsliðinu á stórmót í knattspyrnu. Á föstudag hefst undankeppni EM 2020 en fyrsta hindrunin verður útileikur gegn Andorra. „Ég get bara talað fyrir mig sjálfan,“ sagði Gylfi spurður út í hvort að leikmenn íslenska liðsins, sem komst á EM 2016 og HM 2018, væru enn jafn hungraðir og ákveðnir og áður. „Það er nóg fyrir mig að hugsa um þá tilfinningu sem fylgir því að spila á stórmóti. Það er eitthvað sem ég vil upplifa aftur og ég veit að strákunum líður eins. Við erum tilbúnir að leggja það á okkur sem þarf til að við komumst áfram.“ Erik Hamren tók við starfi landsliðsþjálfara eftir HM í sumar er Heimir Hallgrímsson lét af störfum. Haustið gekk erfiðlega hjá okkar mönnum og Hamren er enn að bíða eftir sínum fyrsta sigri. „Hann hefur ekki enn fengið að stilla upp sínu sterkasta liði enda mikið um meiðsli í haust. Hann hefur þó ekki verið að breyta miklu og reynt að halda vel í það sem vel hefur gengið. Helst hefur hann breytt litlum hlutum í kringum liðið,“ sagði Gylfi um landsliðsþjálfarann. „En ég held að ef við spilum eins og við höfum gert síðustu ár og breytum því sem hann hefur verið að tala um þá verði þetta jákvætt fyri rokkur.“ Gylfi segist vera í góðu formi þessa dagana. „Mér líður vel. Ég hef spilað mikið af leikjum og þannig líður manni best. Nú fer að líða að lokum tímabilsins og þá er komin smá þreyta í mann en mér líður mjög vel núna.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Telja ólíklegt að Ísland komist á EM í gegnum riðilinn Úrslitaþjónusta Gracenote hefur farið í gegnum leiki í komandi undankeppni EM 2020 og reiknað út hvaða þjóðir eru líklegastar til að vera með á EM allstaðar sumarið 2020. 20. mars 2019 12:00 Spá því að Ísland fari bakdyramegin inn á EM og þá bíða líklegast þessar þjóðir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að fara bakdyra megin inn á EM 2020 samkvæmt spá úrslitaþjónustunnar Gracenote. 20. mars 2019 13:30 Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Telja ólíklegt að Ísland komist á EM í gegnum riðilinn Úrslitaþjónusta Gracenote hefur farið í gegnum leiki í komandi undankeppni EM 2020 og reiknað út hvaða þjóðir eru líklegastar til að vera með á EM allstaðar sumarið 2020. 20. mars 2019 12:00
Spá því að Ísland fari bakdyramegin inn á EM og þá bíða líklegast þessar þjóðir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að fara bakdyra megin inn á EM 2020 samkvæmt spá úrslitaþjónustunnar Gracenote. 20. mars 2019 13:30
Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30