Kasakar breyta nafni höfuðborgarinnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. mars 2019 14:42 Kassym-Jomart Tokayev sór embættiseið í gær og lagði við það tækifæri til að nafni höfuðborgar landsins yrði breytt. Getty/Anadolu Agency Kasöksk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að breyta nafni höfuðborgar landsins. Borgin, sem áður hét Astana, mun frá og með deginum í dag bera nafnið Nursultan til heiðurs Nursultan Nazarbayev sem sagði óvænt af sér sem forseti Kasakstans í gær.Nazarbayev hafði verið æðsti embættismaður Kasakstan allt frá falli Sovétríkjanna undir loka níunda áratugar síðustu aldar, fyrst sem leiðtogi Kommúnistaflokksins í Kasakstan og svo sem forseti. Hann er 78 ára og hefur ítrekað verið endurkjörinn forseti landsins með miklum mun, síðast árið 2015. Alþjóðlegir eftirlitsaðilar hafa þó ávallt gagnrýnt framkvæmd kosninganna. Kassym-Jomart Tokayev tók við embætti forseta í gær en hann hafði áður gegnt embætti forseta efri deildar kasakska þingsins. Það var einmitt að frumkvæði Tokayev sem ákveðið var að breyta nafni höfuðbogarinnar. Kasakska þingið beið ekki boðanna og samþykkti nafnabreytinguna samdægurs. Astana, sem þýðir einfaldlega „höfuðborg“ á kasöksku, varð höfuðborg Kasakstan árið 1997. Fram að því hafði Almaty verið höfuðborg landsins, en hún er enn fjölmennta borg landsins. Dóttir fráfarandi forseta, Dariga Nazarbayeva, tók við embætti þingforseta þegar Tokayev settist á forsetastól. Því eru margir þegar farnir að leiða að því líkum að hún kunni að bjóða sig fram í forsetakosningum næsta árs. Kasakstan er ríkt af olíu og eru íbúar þess um 18 milljónir, þar af rúmlega 800 þúsund í Nursultan. Kasakstan Tengdar fréttir Þaulsetinn forseti Kasakstans segir af sér Nursultan Nazarbayev, forseti Kasakstans til 29 ára, hefur tilkynnt um afsögn sína. 19. mars 2019 13:50 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Kasöksk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að breyta nafni höfuðborgar landsins. Borgin, sem áður hét Astana, mun frá og með deginum í dag bera nafnið Nursultan til heiðurs Nursultan Nazarbayev sem sagði óvænt af sér sem forseti Kasakstans í gær.Nazarbayev hafði verið æðsti embættismaður Kasakstan allt frá falli Sovétríkjanna undir loka níunda áratugar síðustu aldar, fyrst sem leiðtogi Kommúnistaflokksins í Kasakstan og svo sem forseti. Hann er 78 ára og hefur ítrekað verið endurkjörinn forseti landsins með miklum mun, síðast árið 2015. Alþjóðlegir eftirlitsaðilar hafa þó ávallt gagnrýnt framkvæmd kosninganna. Kassym-Jomart Tokayev tók við embætti forseta í gær en hann hafði áður gegnt embætti forseta efri deildar kasakska þingsins. Það var einmitt að frumkvæði Tokayev sem ákveðið var að breyta nafni höfuðbogarinnar. Kasakska þingið beið ekki boðanna og samþykkti nafnabreytinguna samdægurs. Astana, sem þýðir einfaldlega „höfuðborg“ á kasöksku, varð höfuðborg Kasakstan árið 1997. Fram að því hafði Almaty verið höfuðborg landsins, en hún er enn fjölmennta borg landsins. Dóttir fráfarandi forseta, Dariga Nazarbayeva, tók við embætti þingforseta þegar Tokayev settist á forsetastól. Því eru margir þegar farnir að leiða að því líkum að hún kunni að bjóða sig fram í forsetakosningum næsta árs. Kasakstan er ríkt af olíu og eru íbúar þess um 18 milljónir, þar af rúmlega 800 þúsund í Nursultan.
Kasakstan Tengdar fréttir Þaulsetinn forseti Kasakstans segir af sér Nursultan Nazarbayev, forseti Kasakstans til 29 ára, hefur tilkynnt um afsögn sína. 19. mars 2019 13:50 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Þaulsetinn forseti Kasakstans segir af sér Nursultan Nazarbayev, forseti Kasakstans til 29 ára, hefur tilkynnt um afsögn sína. 19. mars 2019 13:50