Darri: Ég hef bara aldrei séð svona tölfræði áður Helgi Hrafn Ólafsson skrifar 3. apríl 2019 19:53 Darri var glaður í kvöld. vísir/bára „Við bara framkvæmdum betur á hálfum velli og það skóp sigurinn í dag,“ sagði Darri Freyr Atlason þjálfari Vals að leik loknum í Origo-höllinni í kvöld. Valur vann KR í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna eftir æsispennandi leik þar sem gestirnir úr Vesturbænum skoruðu ekki stig seinustu sjö mínútur leiksins. „Þetta var svona leikur sem að vannst á lokametrunum. Við náðum að vera aðeins sterkari í dag, hörkuleikur,“ sagði Darri Freyr sáttur. Gestirnir leiddu með einu stigi í hálfleik en Darri Freyr hafði ekki miklar áhyggjur af því. „Við töpuðum ekki nema 5 boltum í fyrri hálfleik. Lifum alveg með því. Þetta var bara hörkuleikur í hálfleik. Við töluðum um að við þurftum að halda áfram að spila og kreista út sigur,“ sagði hann og var alveg sama hvernig Valur ynni leikina, bara að þeir ynnust. Leikplanið gekk vel í kvöld að sögn Darra Freys og Valur var að fá það sem að þær lögðu upp með. Hann benti þó á að sínar stelpur hefðu sótt mikið inn í teig en fengið fá vítaskot í leiknum. „Ég hef bara aldrei séð svona tölfræði áður,“ sagði hann en vildi að öðru leyti lítið tjá sig um dómgæslu kvöldsins. Þá hefur Valur unnið fyrsta leikinn en þeim hafði verið spáð 3-0 sigri í seríunni. Darri Freyr bendir þó á að einbeitingin verði að vera til staðar. „Við þurfum að mæta tilbúnar í hvern einasta leik. Berum mikla virðingu fyrir þessu KR liði og þeirra þjálfara og við verðum að vera á tánum,“ sagði hann en ljóst er að þetta verður hörkusería ef að bæði lið halda áfram að spila svona. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KR 70-61 | Valur komið yfir í Reykjarvíkurslagnum Valur er deildarmeistari og er líklegur til afreka. 3. apríl 2019 21:30 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
„Við bara framkvæmdum betur á hálfum velli og það skóp sigurinn í dag,“ sagði Darri Freyr Atlason þjálfari Vals að leik loknum í Origo-höllinni í kvöld. Valur vann KR í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna eftir æsispennandi leik þar sem gestirnir úr Vesturbænum skoruðu ekki stig seinustu sjö mínútur leiksins. „Þetta var svona leikur sem að vannst á lokametrunum. Við náðum að vera aðeins sterkari í dag, hörkuleikur,“ sagði Darri Freyr sáttur. Gestirnir leiddu með einu stigi í hálfleik en Darri Freyr hafði ekki miklar áhyggjur af því. „Við töpuðum ekki nema 5 boltum í fyrri hálfleik. Lifum alveg með því. Þetta var bara hörkuleikur í hálfleik. Við töluðum um að við þurftum að halda áfram að spila og kreista út sigur,“ sagði hann og var alveg sama hvernig Valur ynni leikina, bara að þeir ynnust. Leikplanið gekk vel í kvöld að sögn Darra Freys og Valur var að fá það sem að þær lögðu upp með. Hann benti þó á að sínar stelpur hefðu sótt mikið inn í teig en fengið fá vítaskot í leiknum. „Ég hef bara aldrei séð svona tölfræði áður,“ sagði hann en vildi að öðru leyti lítið tjá sig um dómgæslu kvöldsins. Þá hefur Valur unnið fyrsta leikinn en þeim hafði verið spáð 3-0 sigri í seríunni. Darri Freyr bendir þó á að einbeitingin verði að vera til staðar. „Við þurfum að mæta tilbúnar í hvern einasta leik. Berum mikla virðingu fyrir þessu KR liði og þeirra þjálfara og við verðum að vera á tánum,“ sagði hann en ljóst er að þetta verður hörkusería ef að bæði lið halda áfram að spila svona.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KR 70-61 | Valur komið yfir í Reykjarvíkurslagnum Valur er deildarmeistari og er líklegur til afreka. 3. apríl 2019 21:30 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Leik lokið: Valur - KR 70-61 | Valur komið yfir í Reykjarvíkurslagnum Valur er deildarmeistari og er líklegur til afreka. 3. apríl 2019 21:30
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum