Darri: Ég hef bara aldrei séð svona tölfræði áður Helgi Hrafn Ólafsson skrifar 3. apríl 2019 19:53 Darri var glaður í kvöld. vísir/bára „Við bara framkvæmdum betur á hálfum velli og það skóp sigurinn í dag,“ sagði Darri Freyr Atlason þjálfari Vals að leik loknum í Origo-höllinni í kvöld. Valur vann KR í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna eftir æsispennandi leik þar sem gestirnir úr Vesturbænum skoruðu ekki stig seinustu sjö mínútur leiksins. „Þetta var svona leikur sem að vannst á lokametrunum. Við náðum að vera aðeins sterkari í dag, hörkuleikur,“ sagði Darri Freyr sáttur. Gestirnir leiddu með einu stigi í hálfleik en Darri Freyr hafði ekki miklar áhyggjur af því. „Við töpuðum ekki nema 5 boltum í fyrri hálfleik. Lifum alveg með því. Þetta var bara hörkuleikur í hálfleik. Við töluðum um að við þurftum að halda áfram að spila og kreista út sigur,“ sagði hann og var alveg sama hvernig Valur ynni leikina, bara að þeir ynnust. Leikplanið gekk vel í kvöld að sögn Darra Freys og Valur var að fá það sem að þær lögðu upp með. Hann benti þó á að sínar stelpur hefðu sótt mikið inn í teig en fengið fá vítaskot í leiknum. „Ég hef bara aldrei séð svona tölfræði áður,“ sagði hann en vildi að öðru leyti lítið tjá sig um dómgæslu kvöldsins. Þá hefur Valur unnið fyrsta leikinn en þeim hafði verið spáð 3-0 sigri í seríunni. Darri Freyr bendir þó á að einbeitingin verði að vera til staðar. „Við þurfum að mæta tilbúnar í hvern einasta leik. Berum mikla virðingu fyrir þessu KR liði og þeirra þjálfara og við verðum að vera á tánum,“ sagði hann en ljóst er að þetta verður hörkusería ef að bæði lið halda áfram að spila svona. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KR 70-61 | Valur komið yfir í Reykjarvíkurslagnum Valur er deildarmeistari og er líklegur til afreka. 3. apríl 2019 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
„Við bara framkvæmdum betur á hálfum velli og það skóp sigurinn í dag,“ sagði Darri Freyr Atlason þjálfari Vals að leik loknum í Origo-höllinni í kvöld. Valur vann KR í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna eftir æsispennandi leik þar sem gestirnir úr Vesturbænum skoruðu ekki stig seinustu sjö mínútur leiksins. „Þetta var svona leikur sem að vannst á lokametrunum. Við náðum að vera aðeins sterkari í dag, hörkuleikur,“ sagði Darri Freyr sáttur. Gestirnir leiddu með einu stigi í hálfleik en Darri Freyr hafði ekki miklar áhyggjur af því. „Við töpuðum ekki nema 5 boltum í fyrri hálfleik. Lifum alveg með því. Þetta var bara hörkuleikur í hálfleik. Við töluðum um að við þurftum að halda áfram að spila og kreista út sigur,“ sagði hann og var alveg sama hvernig Valur ynni leikina, bara að þeir ynnust. Leikplanið gekk vel í kvöld að sögn Darra Freys og Valur var að fá það sem að þær lögðu upp með. Hann benti þó á að sínar stelpur hefðu sótt mikið inn í teig en fengið fá vítaskot í leiknum. „Ég hef bara aldrei séð svona tölfræði áður,“ sagði hann en vildi að öðru leyti lítið tjá sig um dómgæslu kvöldsins. Þá hefur Valur unnið fyrsta leikinn en þeim hafði verið spáð 3-0 sigri í seríunni. Darri Freyr bendir þó á að einbeitingin verði að vera til staðar. „Við þurfum að mæta tilbúnar í hvern einasta leik. Berum mikla virðingu fyrir þessu KR liði og þeirra þjálfara og við verðum að vera á tánum,“ sagði hann en ljóst er að þetta verður hörkusería ef að bæði lið halda áfram að spila svona.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KR 70-61 | Valur komið yfir í Reykjarvíkurslagnum Valur er deildarmeistari og er líklegur til afreka. 3. apríl 2019 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - KR 70-61 | Valur komið yfir í Reykjarvíkurslagnum Valur er deildarmeistari og er líklegur til afreka. 3. apríl 2019 21:30