Þjóðaratkvæðagreiðsla fer fram um helgina um lengda setu Sisi á valdastóli Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2019 11:50 Borðar sem settir hafa verið upp til að hvetja egypska kjósendur til að kjósa með breytingartillögum á stjórnarskrá landsins. Getty/Islam Safwat Þriggja daga þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram í Egyptalandi frá og með laugardegi þar sem kosið verður um ný stjórnarskrárákvæði sem gætu lengt setu Abdel Fattah al-Sisi, forseta Egyptalands, til ársins 2030. Frá þessu er greint á vef Reuters. Breytingarnar myndu einnig styrkja stöðu hersins sem og auka völd forsetans á útnefningu dómara. Þingið sýndi í vikunni yfirgnæfandi stuðning á breytingartillögunum, en 531 atkvæði af 596 féllu breytingartillögunum í vil. Breytingatillögurnar fela í sér að kjörtímabil verði sex ár en ekki fjögur sem og að forseti geti setið lengur en í tvö kjörtímabil. Verði tillögurnar samþykktar mun Sisi geta boðið sig fram fyrir þriðja kjörtímabilið árið 2024. Auk þess verður búin til önnur þingdeild, sem verður þekkt sem Öldungaþingmannaráðið sem myndi hafa 180 þingmenn og af þeim yrðu 2/3 kosnir af almenningi og rest útnefndir af forsetanum. Skyldur hersins aukast með breytingunum og verður hernum skyldugt að verja stjórnarskrána og lýðræðið sem og grundvallargildi landsins og gerð samfélagsins, hagnað fólksins og réttindi og frelsi einstaklinga. Einnig myndu breytingarnar búa til stöðu varaforseta, sem forseti myndi velja. Auk þess myndi forseti fá völd til að velja yfirdómara og opinbera saksóknara, sem hann gæti valið úr hópi sem dómskerfið væri búið að velja. Egyptaland Tengdar fréttir Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Sisi gert kleift að sitja áfram á valdastóli Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar. 16. apríl 2019 18:04 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Þriggja daga þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram í Egyptalandi frá og með laugardegi þar sem kosið verður um ný stjórnarskrárákvæði sem gætu lengt setu Abdel Fattah al-Sisi, forseta Egyptalands, til ársins 2030. Frá þessu er greint á vef Reuters. Breytingarnar myndu einnig styrkja stöðu hersins sem og auka völd forsetans á útnefningu dómara. Þingið sýndi í vikunni yfirgnæfandi stuðning á breytingartillögunum, en 531 atkvæði af 596 féllu breytingartillögunum í vil. Breytingatillögurnar fela í sér að kjörtímabil verði sex ár en ekki fjögur sem og að forseti geti setið lengur en í tvö kjörtímabil. Verði tillögurnar samþykktar mun Sisi geta boðið sig fram fyrir þriðja kjörtímabilið árið 2024. Auk þess verður búin til önnur þingdeild, sem verður þekkt sem Öldungaþingmannaráðið sem myndi hafa 180 þingmenn og af þeim yrðu 2/3 kosnir af almenningi og rest útnefndir af forsetanum. Skyldur hersins aukast með breytingunum og verður hernum skyldugt að verja stjórnarskrána og lýðræðið sem og grundvallargildi landsins og gerð samfélagsins, hagnað fólksins og réttindi og frelsi einstaklinga. Einnig myndu breytingarnar búa til stöðu varaforseta, sem forseti myndi velja. Auk þess myndi forseti fá völd til að velja yfirdómara og opinbera saksóknara, sem hann gæti valið úr hópi sem dómskerfið væri búið að velja.
Egyptaland Tengdar fréttir Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Sisi gert kleift að sitja áfram á valdastóli Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar. 16. apríl 2019 18:04 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25
Sisi gert kleift að sitja áfram á valdastóli Með stjórnarskrárbreytingum sem samþykktar voru í dag gæti Sisi setið sem forseti til 2030. Samþykkja þarf breytingarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu innan mánaðar. 16. apríl 2019 18:04