Hafa yfirheyrt þrjátíu manns vegna eldsvoðans í Notre Dame Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. apríl 2019 10:57 Þrjátíu verkamenn hjá fimm byggingafyrirtækjum, sem höfðu umsjón með viðgerðum á Notre Dame kirkjunni í París þegar eldur kviknaði, hafa verið yfirheyrðir vegna málsins. Vísir/ap Þrjátíu verkamenn hjá fimm byggingafyrirtækjum, sem höfðu umsjón með viðgerðum á Notre Dame kirkjunni í París þegar eldur kviknaði, hafa verið yfirheyrðir vegna málsins. Yfirheyrslurnar eru liður í rannsókn á eldsupptökum sem saksóknari í París gerir ráð fyrir að verði „langdregin og flókin“. Mörg hundruð milljónir evra er heitið til uppbyggingar kirkjunnar sem stórskemmdist í eldsvoðanum á mánudag. Stjórnvöld íhuga að setja á fót sérstaka skrifstofu til að taka á móti fjárframlögum. Fjársterkir aðilar á bakvið ýmis tískumerki á borð við L‘Oreal, Chanel, Dior, Gucci og Yves Saint Lauren hyggjast verja gífurlegum fjárhæðum í verkefnið.Vill að verkinu ljúki innan fimm ára Þegar Frakkar hafa lokið við að endurreisa Notre Dame á hún að verða jafnvel glæsilegri en hún var fyrir eldsvoðann. Þetta segir Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, sem vill helst að verkinu ljúki innan fimm ára en Ólympíuleikarnir í París hefjast sumarið 2024.Frakklandsforseti hefur verið gagnrýndur fyrir að vera óraunsær.Vísir/apMargir hafa þó stigið fram og gagnrýnt Macron fyrir „fimm ára áætlunina“ og sagt hana óraunhæfa. Pierluigi Pericolo, sem hefur umsjón með viðgerðum og öryggi St. Donatian kirkjunnar í Nantes sagði að það tæki allavega tvö til fimm ár bara í að tryggja öryggi og láta hana standa trausta í ljósi stærðar og umfangs hennar.Klukknahljómur til að sýna samhug Ákveðið hefur verið að hringja kirkjuklukkum í öllum dómkirkjum Frakklands í kvöld laust fyrir klukkan fimm að íslenskum tíma til heiðurs Notre Dame og til að sýna samhug. Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Notre Dame minnisvarði um menningarlíf Parísar Guðmundur Oddur Magnússon, betur þekktur sem Goddur, prófessor við Listaháskóla Íslands, segir Notre Dame kirkjuna minnisvarða um menningarlíf Parísar. 16. apríl 2019 12:45 Kökugerðarmeistari við Notre Dame: Franska þjóðin hjálparvana og sorgmædd en líka reið Við fylgdumst með þakinu hrynja, segir Jackie sem fannst sem hægðist á tímanum á meðan hún fylgdist með eldsvoðanum. Hún sagðist ekki hafa séð neinn slökkviliðsmann sín megin í næstum klukkutíma frá því eldurinn kviknaði. 16. apríl 2019 15:04 Macron heitir því að endurreisa Notre-Dame á fimm árum Auðkýfingar, fyrirtæki og sveitarstjórnir hafa þegar lofað því að styrkja endurbyggingu dómkirkjunnar sögufrægu. 16. apríl 2019 20:28 Stórt og flókið verkefni bíður Frakka Miklu fé hefur verið heitið til enduruppbyggingar Notre Dame eftir brunann á mánudag. Sérfræðingar frá Páfagarði og arkitektar sem endurreistu Windsor-kastala bjóða aðstoð sína. Þrívíddarskannanir til af kirkjunni. 17. apríl 2019 06:30 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið,“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Sjá meira
Þrjátíu verkamenn hjá fimm byggingafyrirtækjum, sem höfðu umsjón með viðgerðum á Notre Dame kirkjunni í París þegar eldur kviknaði, hafa verið yfirheyrðir vegna málsins. Yfirheyrslurnar eru liður í rannsókn á eldsupptökum sem saksóknari í París gerir ráð fyrir að verði „langdregin og flókin“. Mörg hundruð milljónir evra er heitið til uppbyggingar kirkjunnar sem stórskemmdist í eldsvoðanum á mánudag. Stjórnvöld íhuga að setja á fót sérstaka skrifstofu til að taka á móti fjárframlögum. Fjársterkir aðilar á bakvið ýmis tískumerki á borð við L‘Oreal, Chanel, Dior, Gucci og Yves Saint Lauren hyggjast verja gífurlegum fjárhæðum í verkefnið.Vill að verkinu ljúki innan fimm ára Þegar Frakkar hafa lokið við að endurreisa Notre Dame á hún að verða jafnvel glæsilegri en hún var fyrir eldsvoðann. Þetta segir Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, sem vill helst að verkinu ljúki innan fimm ára en Ólympíuleikarnir í París hefjast sumarið 2024.Frakklandsforseti hefur verið gagnrýndur fyrir að vera óraunsær.Vísir/apMargir hafa þó stigið fram og gagnrýnt Macron fyrir „fimm ára áætlunina“ og sagt hana óraunhæfa. Pierluigi Pericolo, sem hefur umsjón með viðgerðum og öryggi St. Donatian kirkjunnar í Nantes sagði að það tæki allavega tvö til fimm ár bara í að tryggja öryggi og láta hana standa trausta í ljósi stærðar og umfangs hennar.Klukknahljómur til að sýna samhug Ákveðið hefur verið að hringja kirkjuklukkum í öllum dómkirkjum Frakklands í kvöld laust fyrir klukkan fimm að íslenskum tíma til heiðurs Notre Dame og til að sýna samhug.
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Notre Dame minnisvarði um menningarlíf Parísar Guðmundur Oddur Magnússon, betur þekktur sem Goddur, prófessor við Listaháskóla Íslands, segir Notre Dame kirkjuna minnisvarða um menningarlíf Parísar. 16. apríl 2019 12:45 Kökugerðarmeistari við Notre Dame: Franska þjóðin hjálparvana og sorgmædd en líka reið Við fylgdumst með þakinu hrynja, segir Jackie sem fannst sem hægðist á tímanum á meðan hún fylgdist með eldsvoðanum. Hún sagðist ekki hafa séð neinn slökkviliðsmann sín megin í næstum klukkutíma frá því eldurinn kviknaði. 16. apríl 2019 15:04 Macron heitir því að endurreisa Notre-Dame á fimm árum Auðkýfingar, fyrirtæki og sveitarstjórnir hafa þegar lofað því að styrkja endurbyggingu dómkirkjunnar sögufrægu. 16. apríl 2019 20:28 Stórt og flókið verkefni bíður Frakka Miklu fé hefur verið heitið til enduruppbyggingar Notre Dame eftir brunann á mánudag. Sérfræðingar frá Páfagarði og arkitektar sem endurreistu Windsor-kastala bjóða aðstoð sína. Þrívíddarskannanir til af kirkjunni. 17. apríl 2019 06:30 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið,“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Sjá meira
Notre Dame minnisvarði um menningarlíf Parísar Guðmundur Oddur Magnússon, betur þekktur sem Goddur, prófessor við Listaháskóla Íslands, segir Notre Dame kirkjuna minnisvarða um menningarlíf Parísar. 16. apríl 2019 12:45
Kökugerðarmeistari við Notre Dame: Franska þjóðin hjálparvana og sorgmædd en líka reið Við fylgdumst með þakinu hrynja, segir Jackie sem fannst sem hægðist á tímanum á meðan hún fylgdist með eldsvoðanum. Hún sagðist ekki hafa séð neinn slökkviliðsmann sín megin í næstum klukkutíma frá því eldurinn kviknaði. 16. apríl 2019 15:04
Macron heitir því að endurreisa Notre-Dame á fimm árum Auðkýfingar, fyrirtæki og sveitarstjórnir hafa þegar lofað því að styrkja endurbyggingu dómkirkjunnar sögufrægu. 16. apríl 2019 20:28
Stórt og flókið verkefni bíður Frakka Miklu fé hefur verið heitið til enduruppbyggingar Notre Dame eftir brunann á mánudag. Sérfræðingar frá Páfagarði og arkitektar sem endurreistu Windsor-kastala bjóða aðstoð sína. Þrívíddarskannanir til af kirkjunni. 17. apríl 2019 06:30