„Ef við getum gert grín að umræðuefninu, þá er það betra“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. apríl 2019 15:30 Heiðar þekkir kvikmyndabransann inn og út. vísir/vilhelm Heiðar Sumarliðason, leikskáld og leikstjóri, fór af stað með nýjan útvarpsþátt á X-977 á dögunum og ber þátturinn nafnið Stjörnubíó og fjallar eðli málsins samkvæmt um kvikmyndir og því tengdu. Verk eftir Heiðar hafa meðal annars verið sýnd í Tjarnarbíói, Borgar-, Þjóð- og Útvarpsleikhúsinu og hefur hann skrifað verk eins og (90)210 Garðabær, Rautt brennur fyrir, Heteróhetjur, Það sem við gerum í einrúmi og Svín. „Þetta er það sem ég kalla rabbþátt og mun ég þar rabba við gesti um það sem er í gangi í kvikmynda- og sjónvarpsheiminum,“ segir Heiðar en fjölmargir klippur eru nú þegar komnar inn á Vísi úr þættinum. Þátturinn er á dagskrá á X-inu í hádeginu á sunnudögum. „Þetta er ekkert líkt þeim kvikmyndaþáttum sem hafa verið í útvarpi á Íslandi. Við erum ekki að kynna efni, heldur erum við að reyna að finna einhvern sniðugan flöt og ef við getum gert grín að umræðuefninu, þá er það betra. Við reynum svo í bland að hafa hann fróðlegan og gáfulegan, en lykilatriðið er að hann sé skemmtilegur. Þetta er svona eins og fyrir hinar leiknu listir það sem Dr. Football er fyrir fótboltann,“ segir Heiðar og bætir við að oftast sé þetta spjall tveggja einstaklinga um það sem er að gerast í kvikmynda- og sjónvarpsbransanum, með nýjar kvikmyndir eða sjónvarpsþætti sem leiðarstef. „Svo eru þættir þar sem ég fæ einhvern í viðtal hálfan þáttinn. Ég hef fengið Jóhannes Hauk, Ísold Uggadóttur og Hallgrím Ólafsson.“ Hér að neðan má til að mynda hlusta á umræður um myndirnar Shazham, Dúmbó og Star Wars. Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Heiðar Sumarliðason, leikskáld og leikstjóri, fór af stað með nýjan útvarpsþátt á X-977 á dögunum og ber þátturinn nafnið Stjörnubíó og fjallar eðli málsins samkvæmt um kvikmyndir og því tengdu. Verk eftir Heiðar hafa meðal annars verið sýnd í Tjarnarbíói, Borgar-, Þjóð- og Útvarpsleikhúsinu og hefur hann skrifað verk eins og (90)210 Garðabær, Rautt brennur fyrir, Heteróhetjur, Það sem við gerum í einrúmi og Svín. „Þetta er það sem ég kalla rabbþátt og mun ég þar rabba við gesti um það sem er í gangi í kvikmynda- og sjónvarpsheiminum,“ segir Heiðar en fjölmargir klippur eru nú þegar komnar inn á Vísi úr þættinum. Þátturinn er á dagskrá á X-inu í hádeginu á sunnudögum. „Þetta er ekkert líkt þeim kvikmyndaþáttum sem hafa verið í útvarpi á Íslandi. Við erum ekki að kynna efni, heldur erum við að reyna að finna einhvern sniðugan flöt og ef við getum gert grín að umræðuefninu, þá er það betra. Við reynum svo í bland að hafa hann fróðlegan og gáfulegan, en lykilatriðið er að hann sé skemmtilegur. Þetta er svona eins og fyrir hinar leiknu listir það sem Dr. Football er fyrir fótboltann,“ segir Heiðar og bætir við að oftast sé þetta spjall tveggja einstaklinga um það sem er að gerast í kvikmynda- og sjónvarpsbransanum, með nýjar kvikmyndir eða sjónvarpsþætti sem leiðarstef. „Svo eru þættir þar sem ég fæ einhvern í viðtal hálfan þáttinn. Ég hef fengið Jóhannes Hauk, Ísold Uggadóttur og Hallgrím Ólafsson.“ Hér að neðan má til að mynda hlusta á umræður um myndirnar Shazham, Dúmbó og Star Wars.
Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira