Bóluefni við ebólu veitir mikla vernd Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 17. apríl 2019 07:00 Heilbrigðisstarfsmaður bólusetur fyrir ebólu. Nordicphotos/GEtty Bóluefni við ebólu sem notað hefur verið í tilraunaskyni til að bæla niður faraldur sem nú geisar í Kongó hefur borið afar jákvæðan árangur. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur birt bráðabirgðaniðurstöður athugunar á virkni efnisins og gefa þær til kynna að efnið verndi fyrir ebólu í 97,5 prósentum tilfella. Bóluefnið, sem framleitt er af Merck & Co, er talið hafa skipt sköpum í baráttunni við faraldurinn nú, en hann er nú þegar orðinn einn sá versti í sögunni. Alls hafa 1.264 greinst með ebólu síðan í ágúst, þar af hafa 814 látist. Alþjóðaheilbrigðismálastofnun (WHO) telur öruggt að faraldurinn hefði orðið mun verri hefði bóluefnið ekki verið notað. Tæplega hundrað þúsund manns hafa verið bólusettir fyrir ebólu. Aðallega eru þetta einstaklingar sem eru í mikilli hættu á að smitast af veirunni auk heilbrigðisstarfsmanna. Aðeins 71 af þeim sem hafa verið bólusettir hefur greinst með ebólusmit. Þrátt fyrir að faraldurinn nú sé annar versti ebólufaraldur sögunnar, þá telja sérfræðingar (WHO)ekki tilefni til að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi. Vonast er til að hægt verði að halda honum í skefjum með áframhaldandi bólusetningu og fræðslu um hvernig ebóla smitast. Birtist í Fréttablaðinu Ebóla Heilbrigðismál Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Bóluefni við ebólu sem notað hefur verið í tilraunaskyni til að bæla niður faraldur sem nú geisar í Kongó hefur borið afar jákvæðan árangur. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur birt bráðabirgðaniðurstöður athugunar á virkni efnisins og gefa þær til kynna að efnið verndi fyrir ebólu í 97,5 prósentum tilfella. Bóluefnið, sem framleitt er af Merck & Co, er talið hafa skipt sköpum í baráttunni við faraldurinn nú, en hann er nú þegar orðinn einn sá versti í sögunni. Alls hafa 1.264 greinst með ebólu síðan í ágúst, þar af hafa 814 látist. Alþjóðaheilbrigðismálastofnun (WHO) telur öruggt að faraldurinn hefði orðið mun verri hefði bóluefnið ekki verið notað. Tæplega hundrað þúsund manns hafa verið bólusettir fyrir ebólu. Aðallega eru þetta einstaklingar sem eru í mikilli hættu á að smitast af veirunni auk heilbrigðisstarfsmanna. Aðeins 71 af þeim sem hafa verið bólusettir hefur greinst með ebólusmit. Þrátt fyrir að faraldurinn nú sé annar versti ebólufaraldur sögunnar, þá telja sérfræðingar (WHO)ekki tilefni til að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi. Vonast er til að hægt verði að halda honum í skefjum með áframhaldandi bólusetningu og fræðslu um hvernig ebóla smitast.
Birtist í Fréttablaðinu Ebóla Heilbrigðismál Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent