Sendiherra Íslands: „Mjög hryggur að sjá Notre Dame loga“ Atli Ísleifsson skrifar 15. apríl 2019 20:36 Eldurinn kom upp skömmu fyrir klukkan 19 að staðartíma. EPA Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Frakklandi, kveðst mjög hryggur að sjá Notre Dame standa í ljósum logum. „Dómkirkjan Notre Dame er í hjörtum okkar,“ segir sendiherrann á Twitter-síðu sinni, en hann lætur orðin falla á frönsku. Mikill eldur kom upp í Notre Dame í kvöld og er ljóst að ógurlegar skemmdir hafa orðið á kirkjunni. Óljóst er hvort það muni takast að bjarga kirkjunni.Vraiment triste de voir Notre Dame en flammes. La cathédrale Notre Dame est dans tous nos cœurs pic.twitter.com/4gO2Ir2sO9 — Kristján Andri Stefánsson (@KristjanAStef) April 15, 2019Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist sömuleiðis vera mjög sorgmæddur vegna eyðileggingar Notre Dame, „einu helsta kennileiti hinnar fallegu Parísarborgar“. Þetta segir ráðherrann á sinni Twitter-síðu.Deeply saddened to see the destruction of #NotreDame, one of the most iconic landmarks of beautiful #Paris. https://t.co/nrJ3dCFePl — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) April 15, 2019 Bruninn í Notre-Dame Frakkland Utanríkismál Tengdar fréttir Segja óljóst hvort takist að bjarga Notre Dame Talsmenn franska innanríkisráðuneytisins segja að það "sé ekki víst“ hvort það muni takast að bjarga Notre Dame eftir að gríðarmikill eldur kom upp í dómkirkjunni í kvöld. 15. apríl 2019 20:10 Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Myndir: Eitt helsta kennileiti Parísar brennur Gríðarmikil eyðilegging hefur orðið á dómkirkjunni Notre Dame í París eftir að eldur kom upp í kirkjunni síðdegis í dag. 15. apríl 2019 19:40 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Fleiri fréttir Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Sjá meira
Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Frakklandi, kveðst mjög hryggur að sjá Notre Dame standa í ljósum logum. „Dómkirkjan Notre Dame er í hjörtum okkar,“ segir sendiherrann á Twitter-síðu sinni, en hann lætur orðin falla á frönsku. Mikill eldur kom upp í Notre Dame í kvöld og er ljóst að ógurlegar skemmdir hafa orðið á kirkjunni. Óljóst er hvort það muni takast að bjarga kirkjunni.Vraiment triste de voir Notre Dame en flammes. La cathédrale Notre Dame est dans tous nos cœurs pic.twitter.com/4gO2Ir2sO9 — Kristján Andri Stefánsson (@KristjanAStef) April 15, 2019Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist sömuleiðis vera mjög sorgmæddur vegna eyðileggingar Notre Dame, „einu helsta kennileiti hinnar fallegu Parísarborgar“. Þetta segir ráðherrann á sinni Twitter-síðu.Deeply saddened to see the destruction of #NotreDame, one of the most iconic landmarks of beautiful #Paris. https://t.co/nrJ3dCFePl — Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) April 15, 2019
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Utanríkismál Tengdar fréttir Segja óljóst hvort takist að bjarga Notre Dame Talsmenn franska innanríkisráðuneytisins segja að það "sé ekki víst“ hvort það muni takast að bjarga Notre Dame eftir að gríðarmikill eldur kom upp í dómkirkjunni í kvöld. 15. apríl 2019 20:10 Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Myndir: Eitt helsta kennileiti Parísar brennur Gríðarmikil eyðilegging hefur orðið á dómkirkjunni Notre Dame í París eftir að eldur kom upp í kirkjunni síðdegis í dag. 15. apríl 2019 19:40 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Fleiri fréttir Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Sjá meira
Segja óljóst hvort takist að bjarga Notre Dame Talsmenn franska innanríkisráðuneytisins segja að það "sé ekki víst“ hvort það muni takast að bjarga Notre Dame eftir að gríðarmikill eldur kom upp í dómkirkjunni í kvöld. 15. apríl 2019 20:10
Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23
Myndir: Eitt helsta kennileiti Parísar brennur Gríðarmikil eyðilegging hefur orðið á dómkirkjunni Notre Dame í París eftir að eldur kom upp í kirkjunni síðdegis í dag. 15. apríl 2019 19:40