Taka þurfi fyrr og fastar á málum Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. apríl 2019 19:00 Frá barna-og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). vísir/vilhelm Deildarstjóri hjá barna- og unglingageðdeild segir að mæta þurfi þörfum barna með einhverfu miklu fyrr og fastar, áður en þau þurfa að leita til Landspítalans. Árangur af meðferðum eigi til að láta á sér standa, án þess að vitað sé hvert skuli leita næstHrönn Sveinsdóttir sagði sögðu 11 ára dóttur sinnar í samtali við Vísi í gær, en stúlkan fær ekki skólavist vegna andlegra veikinda. Nokkur börn eru í sömu stöðu og dóttir Hrannar og hefur þeim gengið erfiðlega að fá viðeigandi þjónustu. Barna og unglingageðdeild Landspítalans hefur meðal annarra sætt gagnrýni vegna þessa.Sjá einnig: Stödd í bjúrókratísku helvíti með einhverfa dóttur sínaSigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri legudeildar BUGL, segir að þrátt fyrir að þar sé enginn titlaður einhverfusérfræðingur sé sérfræðiþekkingin til staðar innanhúss. „Á BUGL erum við með starfsfólk sem býr yfir sérhæfðri þekkingu á einhverfu, veitir meðferð og ráðgjöf þegar þess gerist þörf. Við erum jafnframt með teymi sem sér um greiningar og eftirfylgd, þegar börn fá einhverfugreiningar hjá okkur,“ segir Sigurveig. Tilfellin séu þó jafn ólík og þau eru mörg. „Einstaklingar með einhverfu eiga mjög margt sammerkt - en þrátt fyrir það eru aðstæður hjá hverjum og einum mjög ólíkar. Við nálgumst málin þannig,“ segir Sigurveig.Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri legudeildar BUGL.VÍSIR/SIGURJÓN„Öll þjónustan á BUGL tekur mið af hverju og einu barni og hverri og einni fjölskyldu. Það má segja að við vinnum öll málin með fjölskyldunni - við gerum ekkert án hennar.“ Takast þarf á við tilfellin fyrr en síðar. „Það sem okkur þykir vera hvað augljósast er að mæta þörfum þessara barna miklu fyrr og miklu fastar en nærumhverfið hefur tök á að gera núna.Sjá einnig: Brot á mannréttindum að einhverf börn fái ekki skólavist Mál barna með einhverfu sem komin eru inn á borð til BUGL séu orðin alvarleg og vandi þeirra oftar en ekki fjölþættur. Við því sé reynt að bregðast með heildrænni nálgun. „Stundum gengur það fljótt og örugglega og árangurinn sýnir sig skjótt. Því miður er það þó stundum þannig að árangurinn lætur á sér standa og það er ekkert alltaf okkur eða fjölskyldunni alveg augljóst hvert eigi að halda næst. Því miður er það þannig,“ segir Sigurveig. Þær upplýsingar fengust frá Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í dag að málefni þessa hóps séu til skoðunar hjá ráðuneytinu. Félagsmál Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Dóttir mín fær ekki skólavist á Íslandi Opið bréf til Svandísar Svavarsdóttur. 12. apríl 2019 07:00 Brot á mannréttindum að einhverf börn fái ekki skólavist Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna, segir að grein Hrannar Sveinsdóttur, móður einhverfrar stúlku sem fær ekki viðeigandi þjónustu hafi ekki komið samtökunum á óvart. 12. apríl 2019 12:57 Stödd í bjúrókratísku helvíti með einhverfa dóttur sína Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri segir fæsta ekki þora að stíga fram af ótta við að það skaði börn þeirra. 12. apríl 2019 11:36 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Deildarstjóri hjá barna- og unglingageðdeild segir að mæta þurfi þörfum barna með einhverfu miklu fyrr og fastar, áður en þau þurfa að leita til Landspítalans. Árangur af meðferðum eigi til að láta á sér standa, án þess að vitað sé hvert skuli leita næstHrönn Sveinsdóttir sagði sögðu 11 ára dóttur sinnar í samtali við Vísi í gær, en stúlkan fær ekki skólavist vegna andlegra veikinda. Nokkur börn eru í sömu stöðu og dóttir Hrannar og hefur þeim gengið erfiðlega að fá viðeigandi þjónustu. Barna og unglingageðdeild Landspítalans hefur meðal annarra sætt gagnrýni vegna þessa.Sjá einnig: Stödd í bjúrókratísku helvíti með einhverfa dóttur sínaSigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri legudeildar BUGL, segir að þrátt fyrir að þar sé enginn titlaður einhverfusérfræðingur sé sérfræðiþekkingin til staðar innanhúss. „Á BUGL erum við með starfsfólk sem býr yfir sérhæfðri þekkingu á einhverfu, veitir meðferð og ráðgjöf þegar þess gerist þörf. Við erum jafnframt með teymi sem sér um greiningar og eftirfylgd, þegar börn fá einhverfugreiningar hjá okkur,“ segir Sigurveig. Tilfellin séu þó jafn ólík og þau eru mörg. „Einstaklingar með einhverfu eiga mjög margt sammerkt - en þrátt fyrir það eru aðstæður hjá hverjum og einum mjög ólíkar. Við nálgumst málin þannig,“ segir Sigurveig.Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri legudeildar BUGL.VÍSIR/SIGURJÓN„Öll þjónustan á BUGL tekur mið af hverju og einu barni og hverri og einni fjölskyldu. Það má segja að við vinnum öll málin með fjölskyldunni - við gerum ekkert án hennar.“ Takast þarf á við tilfellin fyrr en síðar. „Það sem okkur þykir vera hvað augljósast er að mæta þörfum þessara barna miklu fyrr og miklu fastar en nærumhverfið hefur tök á að gera núna.Sjá einnig: Brot á mannréttindum að einhverf börn fái ekki skólavist Mál barna með einhverfu sem komin eru inn á borð til BUGL séu orðin alvarleg og vandi þeirra oftar en ekki fjölþættur. Við því sé reynt að bregðast með heildrænni nálgun. „Stundum gengur það fljótt og örugglega og árangurinn sýnir sig skjótt. Því miður er það þó stundum þannig að árangurinn lætur á sér standa og það er ekkert alltaf okkur eða fjölskyldunni alveg augljóst hvert eigi að halda næst. Því miður er það þannig,“ segir Sigurveig. Þær upplýsingar fengust frá Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í dag að málefni þessa hóps séu til skoðunar hjá ráðuneytinu.
Félagsmál Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Dóttir mín fær ekki skólavist á Íslandi Opið bréf til Svandísar Svavarsdóttur. 12. apríl 2019 07:00 Brot á mannréttindum að einhverf börn fái ekki skólavist Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna, segir að grein Hrannar Sveinsdóttur, móður einhverfrar stúlku sem fær ekki viðeigandi þjónustu hafi ekki komið samtökunum á óvart. 12. apríl 2019 12:57 Stödd í bjúrókratísku helvíti með einhverfa dóttur sína Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri segir fæsta ekki þora að stíga fram af ótta við að það skaði börn þeirra. 12. apríl 2019 11:36 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Brot á mannréttindum að einhverf börn fái ekki skólavist Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna, segir að grein Hrannar Sveinsdóttur, móður einhverfrar stúlku sem fær ekki viðeigandi þjónustu hafi ekki komið samtökunum á óvart. 12. apríl 2019 12:57
Stödd í bjúrókratísku helvíti með einhverfa dóttur sína Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri segir fæsta ekki þora að stíga fram af ótta við að það skaði börn þeirra. 12. apríl 2019 11:36