Skagamenn voru minnst með boltann en bjuggu til flest færi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2019 13:30 Úr leik Stjörnunnar og KR. Gunnar Þór Gunnarsson, Atli Sigurjónsson og Þorsteinn Már Ragnarsson horfa á eftir boltanum. Vísir/Daníel Önnur umferð Pepsi Max deildarinnar er framundan um helgina en Instat hefur skilað af sér skýrslu um fyrstu umferðina sem kláraðist um síðustu helgi. Fylkir og ÍA eru í efstu tveimur sætunum eftir fyrstu umferðina en Breiðablik og FH eru skammt undan eftir góða sigra. Stjarnan, KR, Valur og Víkingur gerðu jafntefli en HK, Grindavík, KA og ÍBV eru enn án stiga. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar staðreyndir úr tölfræðiskýrsli Instat úr fyrstu umferðinni.FH-ingar voru mest með boltann í fyrstu umferðinni eða í 59% leiktímans á móti HK. FH-liðið hélt boltanum í 34 mínútur og 20 sekúndur í leiknum. Skagamenn voru minnst með boltann í mínútum talið eða aðeins í 22 mínútur og 27 sekúndum.FH átti líka flestar heppnaðar sendingar (525) og hæsta hlutfall heppnaða sendinga (84%). Skagamenn áttu fæstar heppnaðar sendingar (242) en Eyjamönnum gekk verst að hitta samherja því aðeins 67 prósent sendinga þeirra heppnuðust í leiknum á móti Fylki.ÍA, Víkingur og Stjarnan bjuggu til flest marktækifæri í 1. umferðinni eða átta hvert lið. HK og Grindavík ráku aftur á móti lestina með aðeins eitt skapað marktækifæri.HK-liðið fékk aftur á móti flest horn eða níu talsins, tveimur meira en Breiðablik. Grindvíkingar voru síðan oftast dæmdir rangstæðir eða fimm sinnum.Stjarnan skaut oftast á markið eða 18 sinnum en mótherjar KR-ingar náðu fæstu skotum eða átta. KR hitti aðeins tvisvar markið eins og HK-menn.Skagamenn brutu oftast af sér eða 23 sinnum það er fimm sinnum oftast en Valsmenn sem voru þeim næstir. FH-ingar og Víkingar brutu sjaldnast af sér eða bara átta sinnum hvort lið.Stjörnumenn reyndu langflestar fyrirgjafir (29) eða níu fleiri en næsta lið sem var ÍBV. Skagamenn reyndu aftur á móti oftast að sóla andstæðinga sína (35 sinnum).HK-ingar unnu flestar tæklingar (25) en FH-ingar voru sterkastir í loftinu þar sem þeir unnu 70 prósent skallaeinvíga sinn (23 af 33). Fylkir og Víkingur unnu fæstar tæklingar eða 10 hvort lið. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Önnur umferð Pepsi Max deildarinnar er framundan um helgina en Instat hefur skilað af sér skýrslu um fyrstu umferðina sem kláraðist um síðustu helgi. Fylkir og ÍA eru í efstu tveimur sætunum eftir fyrstu umferðina en Breiðablik og FH eru skammt undan eftir góða sigra. Stjarnan, KR, Valur og Víkingur gerðu jafntefli en HK, Grindavík, KA og ÍBV eru enn án stiga. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar staðreyndir úr tölfræðiskýrsli Instat úr fyrstu umferðinni.FH-ingar voru mest með boltann í fyrstu umferðinni eða í 59% leiktímans á móti HK. FH-liðið hélt boltanum í 34 mínútur og 20 sekúndur í leiknum. Skagamenn voru minnst með boltann í mínútum talið eða aðeins í 22 mínútur og 27 sekúndum.FH átti líka flestar heppnaðar sendingar (525) og hæsta hlutfall heppnaða sendinga (84%). Skagamenn áttu fæstar heppnaðar sendingar (242) en Eyjamönnum gekk verst að hitta samherja því aðeins 67 prósent sendinga þeirra heppnuðust í leiknum á móti Fylki.ÍA, Víkingur og Stjarnan bjuggu til flest marktækifæri í 1. umferðinni eða átta hvert lið. HK og Grindavík ráku aftur á móti lestina með aðeins eitt skapað marktækifæri.HK-liðið fékk aftur á móti flest horn eða níu talsins, tveimur meira en Breiðablik. Grindvíkingar voru síðan oftast dæmdir rangstæðir eða fimm sinnum.Stjarnan skaut oftast á markið eða 18 sinnum en mótherjar KR-ingar náðu fæstu skotum eða átta. KR hitti aðeins tvisvar markið eins og HK-menn.Skagamenn brutu oftast af sér eða 23 sinnum það er fimm sinnum oftast en Valsmenn sem voru þeim næstir. FH-ingar og Víkingar brutu sjaldnast af sér eða bara átta sinnum hvort lið.Stjörnumenn reyndu langflestar fyrirgjafir (29) eða níu fleiri en næsta lið sem var ÍBV. Skagamenn reyndu aftur á móti oftast að sóla andstæðinga sína (35 sinnum).HK-ingar unnu flestar tæklingar (25) en FH-ingar voru sterkastir í loftinu þar sem þeir unnu 70 prósent skallaeinvíga sinn (23 af 33). Fylkir og Víkingur unnu fæstar tæklingar eða 10 hvort lið.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira