Verkfalli flugmanna SAS er lokið Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 21:42 Flugfélagið hefur þurft að aflýsa um fjögur þúsund flugferðum. Getty Verkfalli flugmanna norræna flugfélagsins SAS sem staðið hefur í sjö daga er lokið. Frá þessu var greint á blaðamannafundi í kvöld. Rickard Gustafsson, framkvæmdastjóri SAS, segir að það komi til með að taka um sólarhring þar til að flug hjá félaginu verður aftur komið í rétt horf. Flugfélagið hefur þurft að aflýsa um fjögur þúsund flugferðum vegna verkfallsins, en alls hafði það áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Samningaviðræður hófust hjá ríkissáttasemjara í Noregi í gærmorgun og stóðu þá vonir til að það myndi takast að semja fyrir klukkan 14 sama dag. Viðræðurnar drógust hins vegar á langinn, en samkomulag náðist loks í dag. Danmörk Fréttir af flugi Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. 2. maí 2019 11:45 Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. 1. maí 2019 11:20 Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Verkfalli flugmanna norræna flugfélagsins SAS sem staðið hefur í sjö daga er lokið. Frá þessu var greint á blaðamannafundi í kvöld. Rickard Gustafsson, framkvæmdastjóri SAS, segir að það komi til með að taka um sólarhring þar til að flug hjá félaginu verður aftur komið í rétt horf. Flugfélagið hefur þurft að aflýsa um fjögur þúsund flugferðum vegna verkfallsins, en alls hafði það áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Samningaviðræður hófust hjá ríkissáttasemjara í Noregi í gærmorgun og stóðu þá vonir til að það myndi takast að semja fyrir klukkan 14 sama dag. Viðræðurnar drógust hins vegar á langinn, en samkomulag náðist loks í dag.
Danmörk Fréttir af flugi Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. 2. maí 2019 11:45 Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. 1. maí 2019 11:20 Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. 2. maí 2019 11:45
Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. 1. maí 2019 11:20