Einar Logi: „Þetta verður ekki sætara“ Árni Jóhannsson skrifar 19. maí 2019 21:24 Skagamenn eru eina taplausa liðið eftir fimm umferðir í Pepsi Max deildinni vísir/daníel Einar Logi Einarsson var hetja Skagamanna gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Einar skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. „Þetta var kannski bölvuð heppni á staðsetningunni hjá mér en boltinn dettur fyrir lappirnar á Stebba [Stefán Teitur Þórðarson] sem neglir honum í átt að markinu og ég bara set fótinn í hann og boltinn endar út í horni. Þetta er bara geggjað“, sagði hetja Skagamanna þegar hann var beðinn um að lýsa markinu sem tryggði þeim gulklæddu sigurinn á Breiðablik í fimmtu umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Markið kom á 94. mínútu leiksins eða alveg í blálokin. Leikurinn var lengst af í járnum en allt benti til þess að leikar myndu enda 0-0. Einar var því mjög sáttur við útkomuna. „Já við tökum þetta heldur betur. Þetta verður ekki sætara“. Hann var að lokum spurður hversu hátt Skagamenn væru komnir og hvað væri að skila þessari geggjuðu byrjun þeirra. „Það er náttúrlega mikil vinna að baki, liðsheildin er geggjuð og við erum að berjast til seinasta blóðdropa. Við erum þéttir og vitum að við getum varist í 90 mínútur eins og við sýndum í dag. Þeir fengu ekki mörg færi í dag og svo fáum við svona heppnismark en það þarf ekki mikið meira en það“. „Svo er það bara að vinna næst leik. Það er bara einn leikur í einu. Það er ekki flóknara en það, við getum farið inn í alla leiki til að vinna þá og við erum búnir að sýna það“. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Einar Logi Einarsson var hetja Skagamanna gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Einar skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. „Þetta var kannski bölvuð heppni á staðsetningunni hjá mér en boltinn dettur fyrir lappirnar á Stebba [Stefán Teitur Þórðarson] sem neglir honum í átt að markinu og ég bara set fótinn í hann og boltinn endar út í horni. Þetta er bara geggjað“, sagði hetja Skagamanna þegar hann var beðinn um að lýsa markinu sem tryggði þeim gulklæddu sigurinn á Breiðablik í fimmtu umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Markið kom á 94. mínútu leiksins eða alveg í blálokin. Leikurinn var lengst af í járnum en allt benti til þess að leikar myndu enda 0-0. Einar var því mjög sáttur við útkomuna. „Já við tökum þetta heldur betur. Þetta verður ekki sætara“. Hann var að lokum spurður hversu hátt Skagamenn væru komnir og hvað væri að skila þessari geggjuðu byrjun þeirra. „Það er náttúrlega mikil vinna að baki, liðsheildin er geggjuð og við erum að berjast til seinasta blóðdropa. Við erum þéttir og vitum að við getum varist í 90 mínútur eins og við sýndum í dag. Þeir fengu ekki mörg færi í dag og svo fáum við svona heppnismark en það þarf ekki mikið meira en það“. „Svo er það bara að vinna næst leik. Það er bara einn leikur í einu. Það er ekki flóknara en það, við getum farið inn í alla leiki til að vinna þá og við erum búnir að sýna það“.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira