82 prósent miða á EM 2020 til almennra stuðningsmanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. maí 2019 07:00 Úrslitaleikur EM 2020 verður í Lundúnum, en leikir riðlakeppninnar verða um alla Evrópu vísir/getty UEFA segist ætla að setja hinn almenna stuðningsmann fyrst þegar kemur að miðasöluáætlunum fyrir EM 2020 og yfir þrír fjórðu miðanna fari í hendur stuðningsmanna. EM 2020 verður ekki haldið í einu eða tveimur nágrannalöndum heldur út um alla Evrópu. Því er ljóst að ferðakostnaður stuðningsmanna í kringum mótið gæti orðið þó nokkur. UEFA tilkynnti að ein milljón aðgöngumiða á leikina 44 í keppninni verði á 50 evrur eða minna, það eru rétt tæpar 7000 íslenskar krónur. Þá verði miðar fyrir hreyfihamlaða alltaf í lægsta verðflokki og í boði að sækja um frían miða fyrir aðstoðarmanneskju sé þörf á því. Miðasalan hefst 12. júní og stendur fyrsti fasi hennar yfir í mánuð. Þar verða 1,5 milljón miða í boði fyrir almenning, sem er hálfri milljón meira en var í boði í fyrsta fasa fyrir EM 2016. Alls segir UEFA að 82 prósent allra miða fari til almennings. UEFA hefur fengið mikla gagnrýni á síðustu dögum fyrir hversu lítið af miðum á úrslitaleikina tvo í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni fari til stuðningsmanna. Stuðningsmenn Tottenham og Liverpool samtals aðeins 33 þúsund miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar en völlurinn í Madríd tekur 68 þúsund í sæti. Stuðningsmenn Arsenal og Chelsea fá 12 þúsund miða á úrslitaleik Evrópudeildarinnar þegar völlurinn í Baku tekur 68,700. Leikir EM 2020 fara fram í 12 borgum. London, München, Róm, Bakú, Sankti Pétursborg, Búkarest, Amsterdam, Dublin, Bilbao, Búdapest, Glasgow og Kaupmannahöfn. Undanúrslitin og úrslitin fara fram á Wembley í London. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira
UEFA segist ætla að setja hinn almenna stuðningsmann fyrst þegar kemur að miðasöluáætlunum fyrir EM 2020 og yfir þrír fjórðu miðanna fari í hendur stuðningsmanna. EM 2020 verður ekki haldið í einu eða tveimur nágrannalöndum heldur út um alla Evrópu. Því er ljóst að ferðakostnaður stuðningsmanna í kringum mótið gæti orðið þó nokkur. UEFA tilkynnti að ein milljón aðgöngumiða á leikina 44 í keppninni verði á 50 evrur eða minna, það eru rétt tæpar 7000 íslenskar krónur. Þá verði miðar fyrir hreyfihamlaða alltaf í lægsta verðflokki og í boði að sækja um frían miða fyrir aðstoðarmanneskju sé þörf á því. Miðasalan hefst 12. júní og stendur fyrsti fasi hennar yfir í mánuð. Þar verða 1,5 milljón miða í boði fyrir almenning, sem er hálfri milljón meira en var í boði í fyrsta fasa fyrir EM 2016. Alls segir UEFA að 82 prósent allra miða fari til almennings. UEFA hefur fengið mikla gagnrýni á síðustu dögum fyrir hversu lítið af miðum á úrslitaleikina tvo í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni fari til stuðningsmanna. Stuðningsmenn Tottenham og Liverpool samtals aðeins 33 þúsund miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar en völlurinn í Madríd tekur 68 þúsund í sæti. Stuðningsmenn Arsenal og Chelsea fá 12 þúsund miða á úrslitaleik Evrópudeildarinnar þegar völlurinn í Baku tekur 68,700. Leikir EM 2020 fara fram í 12 borgum. London, München, Róm, Bakú, Sankti Pétursborg, Búkarest, Amsterdam, Dublin, Bilbao, Búdapest, Glasgow og Kaupmannahöfn. Undanúrslitin og úrslitin fara fram á Wembley í London.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira