Bayern meistari sjöunda árið í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2019 15:28 Ribéry lyftir meistaraskildinum. vísir/getty Bayern München varð í dag þýskur meistari sjöunda árið í röð eftir 5-1 sigur á Frankfurt á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern hefur alls 29 sinnu orðið Þýskalandsmeistari, oftast allra liða. Bayern getur unnið tvöfalt en liðið mætir RB Leipzig í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar eftir viku.7 IN A ROW! THANK YOU FOR ALL YOUR SUPPORT!#MEIS7ER#MiaSanMia#FCBayernpic.twitter.com/glbMyhaBpq — FC Bayern English (@FCBayernEN) May 18, 2019 Franck Ribéry og Arjen Robben skoruðu báðir í sínum síðasta heimaleik fyrir Bayern. Ribéry hefur verið hjá Bayern í tólf ár og Robben tíu en þeir yfirgefa félagið í sumar. Ribéry og Robben komu báðir inn á sem varamenn í leiknum. Kingsley Coman, David Alaba og Renato Sanches skoruðu hin mörk Bæjara í leiknum. Borussia Dortmund, sem átti veika von um að verða meistari, vann 0-2 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Jadon Sancho og Marco Reus skoruðu mörk Dortmund. Bayer Leverkusen nýtti sér tap Gladbach og hirti 4. sætið með 1-5 sigri á Herthu Berlin. Fyrir nokkrum vikum var Leverkusen í 9. sæti en liðið tryggði sér Meistaradeildarsæti með því að vinna fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum og gera eitt jafntefli. Aron Jóhannsson lék síðustu þrjár mínúturnar í 2-1 sigri Werder Bremen á RB Leipzig. Þetta var síðasti leikur hans fyrir félagið. Liðsfélagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg fengu skell, 8-1, gegn Wolfsburg. Alfreð er enn á meiðslalistanum. Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Bayern München varð í dag þýskur meistari sjöunda árið í röð eftir 5-1 sigur á Frankfurt á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern hefur alls 29 sinnu orðið Þýskalandsmeistari, oftast allra liða. Bayern getur unnið tvöfalt en liðið mætir RB Leipzig í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar eftir viku.7 IN A ROW! THANK YOU FOR ALL YOUR SUPPORT!#MEIS7ER#MiaSanMia#FCBayernpic.twitter.com/glbMyhaBpq — FC Bayern English (@FCBayernEN) May 18, 2019 Franck Ribéry og Arjen Robben skoruðu báðir í sínum síðasta heimaleik fyrir Bayern. Ribéry hefur verið hjá Bayern í tólf ár og Robben tíu en þeir yfirgefa félagið í sumar. Ribéry og Robben komu báðir inn á sem varamenn í leiknum. Kingsley Coman, David Alaba og Renato Sanches skoruðu hin mörk Bæjara í leiknum. Borussia Dortmund, sem átti veika von um að verða meistari, vann 0-2 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Jadon Sancho og Marco Reus skoruðu mörk Dortmund. Bayer Leverkusen nýtti sér tap Gladbach og hirti 4. sætið með 1-5 sigri á Herthu Berlin. Fyrir nokkrum vikum var Leverkusen í 9. sæti en liðið tryggði sér Meistaradeildarsæti með því að vinna fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum og gera eitt jafntefli. Aron Jóhannsson lék síðustu þrjár mínúturnar í 2-1 sigri Werder Bremen á RB Leipzig. Þetta var síðasti leikur hans fyrir félagið. Liðsfélagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg fengu skell, 8-1, gegn Wolfsburg. Alfreð er enn á meiðslalistanum.
Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira