Ástralska ríkisstjórnin heldur óvænt velli Andri Eysteinsson skrifar 18. maí 2019 15:31 Morrison fagnaði ásamt fjölskyldu og vinum. Getty/Bloomberg Ríkisstjórn Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur haldið þingmeirihluta sínum eftir þingkosningar sem fram fóru í Ástralíu í gær. CNN greinir frá.Sigri Frjálslynda bandalags Scott Morrison hefur verið lýst sem kraftaverki úr því sem komið var en Verkamannaflokkur Ástralíu leiddi allar skoðanakannanir fram að kosningum. Degi fyrir kosningarnar var munurinn þó orðinn lítill en Verkamannaflokkurinn mældist með 51% gegn 49% Frjálslyndra. „Ég hef alltaf haft trú á kraftaverk, og í kvöld höfum við framkvæmt kraftaverk sagði Morrison við sigurreifa stuðningsmenn sína í dag. Morrison þakkaði einnig hinum þöglu landsmönnum stuðninginn. Andstæðingur hans, Bill Shorten, sem búist var við að yrði næsti forsætisráðherra reyndi að stappa stálinu í vonsvikna stuðningsmenn sína. „Ég er stoltur af okkar málstað, við börðumst fyrir því sem er rétt að gera en ekki því sem er auðvelt að gera“ Shorten tilkynnti þá stuttu seinna að hann hygðist ekki sækjast eftir leiðtogaembættinu að nýju. Ástralía Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Ríkisstjórn Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur haldið þingmeirihluta sínum eftir þingkosningar sem fram fóru í Ástralíu í gær. CNN greinir frá.Sigri Frjálslynda bandalags Scott Morrison hefur verið lýst sem kraftaverki úr því sem komið var en Verkamannaflokkur Ástralíu leiddi allar skoðanakannanir fram að kosningum. Degi fyrir kosningarnar var munurinn þó orðinn lítill en Verkamannaflokkurinn mældist með 51% gegn 49% Frjálslyndra. „Ég hef alltaf haft trú á kraftaverk, og í kvöld höfum við framkvæmt kraftaverk sagði Morrison við sigurreifa stuðningsmenn sína í dag. Morrison þakkaði einnig hinum þöglu landsmönnum stuðninginn. Andstæðingur hans, Bill Shorten, sem búist var við að yrði næsti forsætisráðherra reyndi að stappa stálinu í vonsvikna stuðningsmenn sína. „Ég er stoltur af okkar málstað, við börðumst fyrir því sem er rétt að gera en ekki því sem er auðvelt að gera“ Shorten tilkynnti þá stuttu seinna að hann hygðist ekki sækjast eftir leiðtogaembættinu að nýju.
Ástralía Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira